Jökull


Jökull - 01.12.1977, Síða 101

Jökull - 01.12.1977, Síða 101
Enn ein Vatnajökulsferð (Smdvegis viðbót við grein S. B.) í sambandi við ferðir á Vatnajökul á síðari öldum, fyrir daga W. L. Watts, er þess að geta, að um eina slíka er fjallað í hinu mikla Jökla- riti Þórðar Þorkelssonar Vídalíns: Ritgerð unt Kvískerjum vinnumenn sína, Ivjartan Þorláks- son og Halldór Magnússon (föður Snorra læknis á Breiðabólstað á Síðu) til Máfabyggða í eggja- leit. Ferðin tók þá u. þ. b. tvo daga. Ekki fundu þeir egg, en munu liafa séð einhverja fugla. Siigðu þeir, að í Máfabyggðum væri ekki annað að sjá en bera kletta. Þeir munu raunar lrafa verið á ferð svo snemma sumars, að gróður het'ur lítið verið farinn að lifna þar. (Sögn Guð- rúnar dóttur Sigurðar á Kvískerjum). Sjá Nátt- úrufræðinginn 21. árg., bls. 103. Þar er að vísu sagt að ferðin hafi verið farin um 1870—1880, en er leiðrétt hér. ABSTRACT The author deals with reconnoitring trips on Vatnajökull in recent centuries but before the crossing of the glacier by W. L. Watts in 1875. One such trip took place probably in the 1790- les, when two men, Sigurdur Thorsteinsson, l)orn 1776, from the farm Svínafell in Öræfi, and probably his brother in law, Bjarni Jóns- son in Skaftafell, tried to find out the width of Vatnajökull and, starting from the Skafta- fell farm, travelled so far before they returned that they saw mountains on the north side of the glacier. The author also mentions that the nunatak area Máfabyggdir in Breidamerkurjökull was visited in the 1750ies in order to gather gulls’ eggs and the Esjufjöll nunatak area was visited about half a century earlier. íslenzku ísfjöllin. Þetta rit er dagsett 1. júlí 1695 og var samið á latínu, en komst ekki á prent fyrr en 1754, og þá í þýskri þýðingu Páls Bjarnasonar Vídalíns, frænda Þórðar. Arið 1965 kom það út á íslensku, þýtt af Gísla Asmunds- syni kennara, en útgáfan var tileinkuð Jóni Ey- þórssyni á sjötugsafmæli hans. í Jöklaritinu get- ur að lesa eftirfarandi á bls. 24 í íslensku þýð- ingunni, eftir að höfundur hefur rætt um ís- fjöllin í Skaftafellssýslu, þ. e. Vatnajökul: „Að vísu var uppi fyrir nokkrum árum trú- verðugur maður, Jón Ketilsson að nafni, og hafa vinnuhjú hans, sem enn eru á lífi, sagt mér eftirfarandi, sem þau liafa eftir honum sjálfum: Þessi maður liafði sem sé einu sinni ætlað að reyna, livort ekki mundi gerlegt að kanna breicld þessara fjalla. Hann hafði þó komið aftur, eftir að hann hafði verið þar í tvo daga og hafði skýrt frá því, að hann hefði séð, handan við ísfjall eitt, mjög breiða sanda, en á þeim miðjum einstakt fjall grasivaxið. Var þar fé á beit, og þar hafði hann einnig séð leggja upp reyk (að því er hann liélt) frá eldstæði. Hið síðarnefnda hafði hann þó ekki getað at- hugað nægilega, vegna þess að hann komst ekki niður fyrir mjög háum og bröttum ís.“ Ekki verður séð af textanum hverrar sveitar maður sá Jón Ketilsson var, sem kanna vildi breidd Vatnajökuls, en Skaftfellingur liefur það verið, og af orðalaginu í frásögn Þórðar Vída- líns að ráða gæti þessi tveggja daga könnunar- ferð hafa verið farin á sjöunda tug 17. aldar, eða eitthvað þar um bil. Já, þeir hafa liingum verið forvitnir, Skaft- lellingar. S. Thorarinsson. ABSTRACT In Th. Vídalín’s remarkable treatise on gla- ciers: Dissertationcula de montibus Islandiae Chrystallinis, which was finished in 1695, the author mentions a reconnaissance trip on Vatna- jökull by a farmer, Jón Ketilsson. This trip was probably carried out sonie decades before 1795, in the 1760ies or thereabout. JÖKULL27. ÁR 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.