Jökull - 01.12.1988, Blaðsíða 62
Inst. Univ. Köln 8,129 pp.
Thors K. 1982: Shallow seismic stratigraphy and
structure of the southemmost part of the Tjömes
Fracture Zone. Jökull 32, 107-112.
WardP. 1971: New interpretation of the geology of
Iceland. Geol. Soc. Am. Bull. 82, 2991-3012.
K-AR ALDUR BERGS I
BORHOLUKJARNA FRÁ
FLATEY Á SKJÁLFANDA
Fyrir nokkmm ámm var bomð rannsóknarhola í
Flatey á Skjálfanda. Borholukjaminn er að mestu
leyti gerður af setbergi en inniheldur einnig þrjú
hraunlög. Jarðlagastaflinn er talinn hafa myndast á
Matuyama segulskeiðinu en öll hafa hraunlögin
öfuga segulstefnu. Hér er greint frá fjómm K-Ar
aldursákvörðunum sem gerðar vom á sýnum af
þessum þremur hraunlögum. Aldur efsta hraunlags-
ins reyndist vera 0,81 ±0,08 Ma. Ur næsta hraun-
lagi fengust mismunandi niðurstöður, 1,39 ±0,10
Ma og 1,67 ± 0,18 Ma. Neðsta hraunlagið er á um
400 m dýpi og er aldur þess 1,96 ± 0,33 Ma. Þessar
niðurstöður renna styrkari stoðum undir fyrri álykt-
anir um aldur og jarðsögu svæðisins. í ljósi þessara
niðurstaðna má teljast líklegt að jökulberg sem
finnst í Flateyjarkjamanum neðan neðsta hraunlags-
ins megi tengja elstu jökulbergslögum á Tjömesi.
60 JÖKULL, No. 38, 1988