Jökull


Jökull - 01.12.1988, Síða 79

Jökull - 01.12.1988, Síða 79
"Enn fremur eldgos við Reykjanes" (Annálabrot Gísla Odds- sonarbls. 10). Sigurður Þórarinsson (1965) nefnir ekki þetta eldgos. 1225: "Sandwetur ai Jslandi" (Oddaverjaannáll bls. 479). "Sandvetur hinn mikli víðast um Island, svo peningur almúg- ans hafði litla björg af jörðu og varð oftast hey að gefa" (Set- bergsannáll bls. 25). 1226: "Ellz vpqvama fyr Revkia nesi" (Resensannáll bls. 24). "Elldz upqvama fyrir Reykjanesi" (Höyersannáll bls. 64). "Elldr i séa firir Réykianesi. Myrkr vm miðian dag" (Konungs- annáll bls. 127). "Elldr fyrir Reykia nesi" (Skálholtann áll bls. 186). "Elldr fyrir Reykia nesi" (Gottskálksannáll bls. 326). "Sandfalls wetur ai Jslandi. Elldr i séa fyrir Réykianesi. Myrkr vm miðian dag" (Oddaverjaannáll bls. 479). "Elldz vppkuama fyrir Reykianese" (Lögmannsannáll bls. 255). "Það varð til um sumarið, að mikið myrkur varð um miðdegi” (Setbergsannáll bls. 25). "Vetur markverður vegna skaðlegs sandfoks; einnig myrkvi á hádegi. Eldgos úr hafi við Reykjanes" (Annálabrot Gísla Oddssonar bls. 10). "Eldr í sjó fyrir Reykjanesi. Myrkr um miðjan dag" (Annáll Flateyjarbókar bls. 315). "Sumar þetta var illt ok vátviðrasamt. Kom upp eldr ór sjón- um fyrir Reykjanesi" (fslendinga Saga bls. 311). "Sumar þetta var illt ok vandréðasamt. Kom upp eldr or sjón- um fire Reykjanese" (Guðmundar saga Arasonar hin elsta bls. 546). 1226/27: "Þessi vetr var kallaðr sandvetr ok var fellivetr mikill, ok dó hundrað nauta fyrir Snorra Sturlusyni út f Svignaskarði" (fs- lendinga Saga bls. 314-15). "Sandvetr hinn mikle ok fjárfellir” (Guðmundar saga Arasonar hin elsta bls. 548). 1227: "Sandvetr” (Resensannáll bls. 24). "Sanduetr a Islande" (Lögmannsannáll bls. 256). "Sand vetr" (Skálholtsannáll bls. 186). "Sanndvetr" (Konungsannáll bls. 117). "Sanduetr” (Gottskálksannáll bls. 326). "Sanndvetr" (Oddaverjaannáll bls. 480). "Sandvetur eins og sá næsti á undan" (Annálabrot Gísla Odds- sonar bls. 10). "Sandvetr" (Annáll Flateyjarbókar bls. 315). Beinast liggur við að þessi sandvetur eigi við síð- ari hluta vetrar 1226/27 og annálagreinar um hann því samstofna frásögn Sturlungu og Guðmundar sögu biskups sem getið er hér næst að framan. 1231: "Þetta var kallat sandsumar, því at eldr var uppi í sjónum fyrir Reykjanesi, ok var grasleysa mikil" (íslendinga Saga bls. 346). "Þetta var kallat sandsumar, því at eldr var uppe fire Reykja- nese ok var grasleysa mikil" (Guðmundar saga Arasonár hin elsta bls. 553-554). 1238: "Ellz vppqvama i Revkia nesi" (Resensannáll bls. 25). "Elldz upkuama fyrir Reykianesi" (Höyersannáll bls. 65). "Elldr firir Réykianesi" (Konungsannáll bls. 130). "Elldz vppqvama fyrir Reykia nesi. Varþ brestr mikill at Sauða felli ok margir fyrir burþir" (Skálholtsannáll bls. 188). "Elldr fyrir Reykia nesi" (Gottskálksannáll bls. 327). "Elldr firir Réykianesi" (Oddaverjaannáll bls. 481). "Eldgos við Reykjanes-skaga" (Annálabrot Gísla Oddssonar bls. 10). "Eldr uppi fyrir Reykjanesi" (Annáll Flateyjarbókar bls. 317). 1240: "Sól rávð. Elldr firir Réykianesi” (Konungsannáll bls. 131). "Sol varð rauð” (Skálholtsann áll bls. 188). "Sol raud sem blod: Elldur wpi fyrir Reykianesi" (Oddaverja- annáll bls. 481). "Sól rauð sem blóð. Eldgos aftur við Reykjanes" (Annálabrot Gísla Oddssonar bls.10). "Eldr fyrir Reykjanesi" (Annáll Flateyjarbókar bls. 318). 1340: "Einnig Reykjaneshöfði (Sigurður Þórarinsson (1965) þýðir hér Reykjanesskagi og er svo í Sjávarborgarannál bls. 236 - innskot höf.) eyddist í eldi meira en að hálfu; sjást merki hans ennþá í rúmsjó, gnæfandi drangar, sem af þessu nefnast Eld- JÖKULL, No. 38, 1988 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.