Jökull


Jökull - 01.12.1988, Blaðsíða 111

Jökull - 01.12.1988, Blaðsíða 111
/ Jarðfræðafélag Islands Frá starfsemi félagsins starfsárið 1987-1988 Aðalfundur Jarðfræðafélags íslands var haldinn í Skólabæ 20. maí 1988. Hér á eftir verður sagt frá því helsta, sem kom fram á fundinum og varðar starfsemi félagsins s.l. starfsár. Minnst var látins félaga, Þorbjöms Sigurgeirsson- ar, prófessors. Haldnir voru 10 stjómarfundir og 6 fréttabréf voru gefin út auk heftis með ágripum erinda á ráð- stefnu félagsins um eldvirkni á íslandi. FÉLAGSSTARF Efnt var til Surtseyjarferðar í júlí og var hún und- irbúin og stjómað af Sveini P. Jakobssyni. Flutt voru 8 fræðsluerindi á vegum félagsins, 5 á haustmisseri og 3 á vormisseri. Hafði félagið að- gang að stofu 101 í Lögbergi á þriðjudagskvöldum. Umræðu- og jólafundur var haldinn í Skólabæ 4. des. Skiptust menn þar á skoðunum um stöðu og framtíð íslenskrar jarðfræði og jarðfræðinga. Fund- ina sóttu yfirleitt 20-50 manns. RÁÐSTEFNA Ráðstefna var haldin 9. apríl á Hótel Loftleiðum um ELDVIRKNI Á ÍSLANDI. Páll Imsland aðstoð- aði stjóm félagsins við skipulagningu og undirbún- ing ráðstefnunnar. Ráðstefnan þótti takast mjög vel og var fjölsótt. MINNISPENINGUR UM SIGURÐ ÞÓRARINSSON Minnispeningur um Sigurð Þórarinsson var veitt- ur í fyrsta sinn á 19. sambandsþingi IUGG, sem var haldið í Vancouver í Canada 9.-22. ágúst 1987. Hann hlaut Robert L. Smith bandarískur eldfjalla- fræðingur. Eins og um er getið í JÖKLI no. 37, 1987, bls. 106 tók félagið að sér að sjá um gerð pen- ingsins og útvega fé til að standa straum af kostnaði. Sótt var um fjárveitingu til fjárveitinganefndar Al- þingis og fékkst fjárveiting fyrir fullri greiðslu. NÁTTÚRUVERNDARÞING Félagið sótti um aðild að sjötta náttúruvemdar- þingi, sem var haldið 23.-25. okt. 1987. Fulltrúi okkar var Gylfi Þór Einarsson og Þórólfur Hafstað til vara. Félagið átti aðild að tillögu um byggingu nátt- úrufræðihúss ásamt FÍN, Hinu íslenska náttúrufræði- félagi, Landfræðifélaginu, Líffræðifélaginu og NVSV. Tillagan var svohljóðandi: "Sjötta náttúru- fræðiþing skorar á stjómvöld að hlutast til um að hraðað verði byggingu veglegs náttúrafræðihúss svo það verði komið vel á veg á aldarafmæli Hins ís- lenska náttúrufræðifélags 1989." Tillagan var ein- róma samþykkt á þinginu. NORRÆNA VETRARMÓTIÐ 18. norræna vetrarmót jarðfræðinga var haldið í Kaupmannahöfn 12.-14. janúar. Félagið fékk 20 þúsund króna ferðastyrk hjá Menntamálaráðuneyt- inu og og sótti formaður mótið og tók þátt í nefndar- störfum sem fulltrúi félagsins. Nánar er sagt frá mótinu í 37. fréttabréfi félagsins. Næsta vetrarmót verður haldið í Stavanger 1990. Því næst kemur röðin að okkur að halda vetrarmót ef ástæður leyfa. Á aðalfundinum var ákveðið að halda mótið 1992 og hefur hlutaðeigandi aðilum verið skýrt frá því. NEFNDIR Félagið er aðili að útgáfu Jökuls og á þrjá fulltrúa í ritnefnd, þá Kristján Sæmundsson, Karl Grönvold og Leó Kristjánsson. Núverandi ritstjóri Jökuls er Tómas Jóhannesson og er hann nýlega tekinn við af Ólafi Flóvenz. JÖKULL, No. 38, 1988 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.