Jökull


Jökull - 01.12.1999, Side 113

Jökull - 01.12.1999, Side 113
/ Jöklarannsóknafélag Islands Skýrsla stjórnar Jöklarannsóknafélags fslands á aðalfundi 25. febrúar 1997 SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Síðasti aðalfundur Jöklarannsóknafélags Islands var haldinn 27. febrúar 1996. Fundarstjóri var Hjálmar R. Bárðarson og Guttormur Sigbjamarson ritari. A fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, 4. mars, skipti stjóm með sér verkum og dregið var um röð manna í varastjóm. Stjómin var þannig skipuð: Aðalstjórn: Helgi Björnsson formaður, kosinn 1995 til þriggja ára. Einar Gunnlaugsson varaformaður, kosinn 1995 til tveggja ára Oddur Sigurðsson ritari, kosinn 1995 til tveggja ára. Jón E. ísdal gjaldkeri, kosinn 1996 til tveggja ára. Alexander Ingimarsson meðstjómandi, kosinn 1996 til tveggja ára. Varastjórn: Hannes H. Haraldsson 1. varamaður, kosinn 1996 til tveggja ára. Jón Sveinsson 2. varamaður, kosinn 1996 til tveggja ára. Astvaldur Guðmundsson 3. varamaður, kosinn 1995 til tveggja ára. Magnús T. Guðmundsson 4. varamaður, kosinn 1995 til tveggja ára. Valnefnd skipuðu Sveinbjörn Björnsson, kosinn 1994 til þriggja ára, Gunnar Guðmundsson, kosinn 1995 til þriggja ára og Stefán Bjamason kosinn 1996 til þriggja ára. Oddur Sigurðsson, ritari félagsins, hafði umsjón með fundagerðum og fréttabréfi, en Einar Gunnlaugs- son sá um félagaskrá, dreifingu Jökuls innanlands og utan, gíróseðla og samstarf um slík mál við gjaldkera. Stjórn félagsins kaus formenn hinna ýmsu nefnda og völdu þeir sér nefndarmenn. Nefndir vom þannig skipaðar: Rannsóknanefnd: Helgi Björnsson formaður, Magnús Tumi Guðmundsson og Jón Sveinsson, Raunvís- indastofnun, Hannes H. Haraldsson, Landsvirkj- un, Oddur Sigurðsson, Orkustofnun og Magnús Már Magnússon, Veðurstofu. Skálanefnd: Sverrir Hilmarsson formaður, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Guð- mundur Þórðarson og Jón E. Isdal. Bílanefnd: Þorsteinn Jónsson formaður, Árni Páll Árnason, Garðar Briem, Hafliði Bárður Harðarson og Halldór Gíslason yngri. Ferðanefnd: Árni Páll Árnason formaður, Garðar Briem, Hannes H. Haraldsson og Magnús T. Guð- mundsson. Utgáfustjórar Jökuls voru Einar Gunnlaugsson og Helgi Bjömsson. Fagritstjórar Jökuls eru Áslaug Geirsdóttir og Bryndís Brandsdóttir er varðar að- sent efni, Tómas Jóhannesson að hefti um jökla- breytingar, Bryndís Brandsdóttir að Kötluhefti og Helgi Torfason að hefti um umbrotin í Vatnajökli og Grímsvatnahlaupið haustið 1996. Ritnefnd Jökuls: Helgi Björnsson og Bryndís Brands- dóttir tilnefnd af Jörfi og Leó Kristjánsson, Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson tilnefndir af Jarðfræðafélagi. Bflanefnd sá að þessu sinni um störf skemmtinefndar. Endurskoðendur félagsins voru Elías B. Elíasson og Árni Kjartansson. Hinn 1. febrúar 1997 voru félagar skráðir 499, 12 heiðursfélagar, 371 almennir félagar, 8 fjölskyldu- félagar, 49 stofnanir eða fyrirtæki og 52 bréfafélagar. Auk þess fengu 7 fjölmiðlar sendan Jökul og frétta- bréfið. Erlendir áskrifendur voru 62. JÖKULL, No. 47, 1999 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.