Jökull


Jökull - 01.12.1999, Side 121

Jökull - 01.12.1999, Side 121
NEFNDIR OG RÁÐ Á VEGUM FÉLAGSINS Orðanefnd hefur verið endurskipuð til tveggja ára frá og með 1. maí 1997. í henni eiga sæti Jón Eir- íksson (formaður), Barði Þorkelsson, Freysteinn Sig- urðsson, Guðrún Þ. Larsen, Haukur Jóhannesson, Leó Kristjánsson og Sigurður Steinþórsson. Aðalverkefni nefndarinnar er gerð jarðfræðilegrar orðaskrár með það að markmiði að skilgreina jarðfræðileg hugtök á íslensku, finna íslensk heiti og skrá þau ásamt sam- bærilegum erlendum orðum. Stjórn JFÍ telur einnig brýnt að nefndin safni saman og komi á framfæri sem fyrst þeim jarðfræðiorðalistum sem þegar eru til. Nefnd um vernd jarðfræðilegra fyrirbæra og land- nýtingu. Hauki Jóhannessyni, jarðfræðingi á Náttúru- fræðistofnun íslands var falið að fá til liðs við sig tvo sérfróða menn til að móta tillögur um ofangreind mál til stjórnar JFÍ. Nefndina skipa nú, auk Hauks, jarð- fræðingarnir Sigmundur Einarsson og Björn Jóhann Björnsson. Stjóm Sigurðarsjóðs: Árný E. Sveinbjörnsdóttir (formaður), Guðrún Þ. Larsen og Tómas Jóhannesson. Síðastliðið vor stóð til að dr. R.S.J. Sparks, prófessor við háskólann í Bristol í Englandi, kæmi hingað til lands í boði Sigurðarsjóðs og héldi tvo fyrirlestra fyrir félaga JFÍ. Af því gat því miður ekki orðið vegna eld- goss í Monserrat en bresk stjórnvöld óskuðu eftir því að Sparks færi á staðinn til að gefa ráð. Við höfum nú enn og aftur ítrekað boðið til Sparks og er stefnt að því að hann komi hingað í október næstkomandi. IAVCEI verðlaunanefnd; Ágúst Guðmundsson (formaður), Guðrún Þ. Larsen og Páll Einarsson. Minnispeningur um Sigurð Þórarinsson var veittur í fjórða sinn á þingi IAVCEI sem haldið var í Puerto Vallarta, Mexíkó, dagana 19-24. janúar 1997. Minnis- peninginn hlaut að þessu sinni dr. Richard Virgil Fis- her, prófessor emeritus við Kaliforníu-háskóla, Santa Barbara, fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði eld- fjallafræði. Fulltrúi JFÍ í landsnefnd er varða Alþjóða jarð- fræðasambandið (IUGS) er Árný E. Sveinbjörnsdóttir. Aðrir í nefndinni eru Sveinn Jakobsson (formaður), Haukur Tómasson, Karl Grönvold og Sigurður Stein- þórsson. Fulltrúi JFÍ á Náttúruverndarþingi 1997 var Guð- rún Sverrisdóttir, jarðfræðingur á Orkustofnun. NÝIR FÉLAGAR Fjórir hafa sótt um inngöngu í félagið. Það eru þau Brynhildur Magnúsdóttir, Finnur Pálsson, Gísli Guð- mundsson, Ingibjörg Elsa Björnsdóttir og Matthildur Bára Stefánsdóttir. Einn ævifélagi, prófessor Þorbjörn Karlsson, hefur bæst í hópinn, en ævifélagar verða þeir sjálfkrafa sem náð hafa virðulegum eftirlauna- aldri. Arný Erla Sveinbjörnsdóttir Hluti vatnsins í jökulhlaupinu 5. nóvember 1996, sprengdi sér leið upp úr Skeiðarárjökli, m.a. fyrir ofan útfall Skeiðarár eins og hér sést Ljósmyndina tók Magnús Tumi Guðmundsson. JÖKULL, No. 47 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.