Jökull


Jökull - 01.06.2000, Page 48

Jökull - 01.06.2000, Page 48
Foulger and Field CONCLUCIONS There are very few practical methods for quantitati- vely testing velocity models determined using eart- hquake tomography. One possibility is to use gra- vity data. This paper presents one of very few such quantitative tests. We focus on the Hengill-Grensdalur and Krafla areas, since both LET models and gra- vity data are available from these locations. This met- hod of testing the LET models suffers from the disa- dvantage that the gravity field is most sensitive to very shallow structure whereas LET tends to be insensiti- ve to shallow structure in between the recording stati- ons used. This problem is probably extreme in Iceland where there is a great deal of shallow heterogeneity as a result of volcanic activity. It strongly limits the efficacy of the test in the Krafla area, which is highly volcanically active, but is less of a problem in the Hengill-Grensdalur area which is characterised by deeper, broader structures. ACKNOWLEDGMENTS We thank Cherry Walker for providing rock samp- les from the Hengill-Grensdalur area for making the density and porosity measurements. ÁGRIP SAMANBURÐUR SKJÁLFTA- OG ÞYNGDAR- GAGNA AF HENGILSSVÆÐI, GRENSDAL OG KRÖFLUSVÆÐI. Kannanir á útbreiðslu jarðskjálftabylgna hafa gefið þrívíða mynd af rótum megineldstöðva á Hengils- svæðinu (Foulger og Toomey 1989, Foulger o.fl. 1995) og við Kröflu (Arnott og Foulger 1994). Myndirnar fást með því að skrá bylgjur frá miklum fjölda skjálfta með upptök innan sjálfs svæðisins með þéttu neti jarðskjálftamæla. Bylgjugeislarnir mynda þá þéttriðið, þrívítt net sem spannar allt svæðið og nær niður að upptökum dýpstu skjálfta. Ef mæligögn fyr- ir hvern skjálfta eru nægilega mikil má ákvarða með góðri nákvæmni bæði upptakastað skjálftans og trufl- anir eða tafir sem bylgjumar verða fyrir á leið sinni frá upptökum til hvers skjálftamælis. Tafir ákvarðaðar fyrir alla skjálftana má síðan nota til að finna bylgju- hraða á hverjum stað í jarðskorpunni. Úrvinnslutækn- in er lík þeirri sem notuð er við sneiðmyndagerð í læknisfræði. í þessari grein er gengið skrefi lengra. Þrívíðar myndir af Hengilssvæðinu og Kröflu eru notaðar til að reikna út þyngdarsvið yfir svæðunum. Reiknað þyngdarsvið er síðan borið saman við mælt þyngd- arsvið og líkan fundið sem er í samræmi við bæði skjálfta- og þyngdargögnin. Við útreikningana var gengið út frá því að bylgjuhraði og eðlismassi efnisins í skorpunni væru línulega tengd og að venslin væru eins og mældist I kjarna úr borholunni í Reyðarfirði (Christensen og Wilkins 1982). Á báðum rannsóknarsvæðunum er almennt sam- ræmi á milli reiknaðs og mælds þyngdarsviðs. Á Hengilssvæðinu kemur þó fram svæði þar sem mælt þyngdarsvið er lægra en ætla mætti út frá skjálfta- gögnunum. Fyrir þessu geta verið ýmsar ástæður en líklegast þykir að venslin milli bylgjuhraða og eðlis- massa, sem gert er ráð fyrir, eigi ekki við þær bergteg- undir sem eru næstar yfirborði á Hengilssvæðinu. Á Kröflusvæðinu stafa flest þyngdarfrávik af grunnstæð- um mössum. Skjálftagögnin verða hins vegar ekki fyr- ir sérlega miklum áhrifum af þeim. Þyngdarmæling- ar og skjálftamælingar gefa því upplýsingar sem ekki skarast mikið. REFERENCES Arnott, S.K. 1990. A seismic study ofthe Krafla volcanic system, Iceland. Ph.D. thesis, Univ. Durham, 260 pp. Amott, S.K. and G.R. Foulger 1994. The Krafla spreading segment, Iceland: 1. Three dimensional cmstal struct- ure and the spatial and temporal distribution of local earthquakes. J. Geophys. Res. 99, 23,801-23,826. Ármannsson, H., Á. Guðmundsson and B. Steingrímsson 1987. Exploration and development of the Krafla geot- hermal area. Jökull, 37, 13-30. Bott, M.H.P. and R.A. Smith 1958. The Estimation of the limiting depth of gravitating bodies. Geophys. Prosp. 6, 1-10. Björnsson, A., K. Sæmundsson, P. Einarsson, E. Tryggva- son and K. Grönvold 1977. Current rifting episode in North Iceland, Nature 266, 318-323. Brandsdóttir, B., W. Menke, P. Einarsson, R.S. White and R.K. Staples 1997. Faroe-Iceland ridge experiment 2. Cmstal stmcture of the Krafla central volcano, J. Geophys. Res. 102, 7867-7886. 46 JÖKULL No. 48

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.