Jökull


Jökull - 01.06.2000, Qupperneq 85

Jökull - 01.06.2000, Qupperneq 85
Skýrsla formanns Jarðfrœðafélags Islands sem hún nefndi Volcanic Crustal Accretion at Mid- Ocean Ridges at Fast and Slow-Spreading Rates. Em- ilie sýndi mismunandi skorpustrúktúra annars veg- ar á Austur Kyrrahafshryggnum sem er "fast sprea- ding"og hins vegar á Mið Atlantshafshryggnum, sem er "slow spreading", sem hún túlkaði sem mismuna- andi skorpumyndum á þessum stöðum. Kvikuhólf hafa fundist með skjálfta gögnum undir Kyrrahafs- hryggnum, en ekki undir M-Atlantshafshryggnum þar sem skorpumyndun virðist meira misleit. Á fræðslufundi félagsins í mars talaði Kristín Vog- fjörð jarðeðlisfræðingur á Orkustofnun um P og S bylgjulestir í skorpu. Kristín fjallaði um bylgjuút- breiðslu í skorpu frá smáskjálftum og sprengjum, og sýndi hvemig samsetning (character) P og S bylgju- lesta úr skorpu ræðst af dýpi upptaka, hraðastrúktúr og þykkt skorpunnar. Hún sýndi dæmi frá smánetum í Evrópu og Norður- Ameríku, þar sem aðgreina mátti dýptarfasa, fyrsta og annað Móhó endurkast, bylgj- ur sem beygja í skorpunni, Rayleigh bylgjur, möttul- bylgjur og P-SV umbreyttar bylgjur. Einnig sýndi hún gögn frá SIL netinu en í sumurn tilvikum er þar hægt að nota millifasana til að ákvarða dýpi skjálfta. Á fræðslufundi félagsins í apríl talaði Maryam Khodayar jarðfræðingur, sem nú hefur aðsetur á Orkustofnun, um Structural analysis of fractured oce- anic cmst: Methods, objectives and field examples from Borgarfjörður, W-Iceland. Maryam Khodayar hefur starfað við rannsóknir á tektónik Borgarfjarð- arsvæðisins síðan 1995, fyrst í samvinnu við Norrænu Eldfjallastöðina, en árið 1996 var verkefnið útvíkk- að í samvinnu við Hauk Jóhannesson og Páll Ein- arsson. Hún sýndi sprungukort af Borgarfjarðarsvæð- inu og undirstrikaði að tektónísk saga þess væri mjög flókin. Maryam sýndi myndir úr feltinu af göngum, misgengjum, misgengisbreksíum, míkró-strúktúrum, sprungufyllingum og sýndi hvernig hægt er að nota "cross-cutting"sprungna til að spá í aldur og tektón- íska sögu svæðisins. Á fræðslufundi félagsins í maí talaði Anne Jenn- ings, götungafræðingur og rannsóknarprófessor við INSTAAR og háskólann í Colorado um: A compari- son of Late Weichselian ice extent and deglaciation on the western Iceland and East Greenland shelves. Hún sýndi gögn um útbreiðslu jökla og hörfun þeirra á svæðunum beggja vegna Danmerkur sundsins, þ.e. í Kangerlussuaq troginu á Austur Grænlandi og í Jök- uldjúpi. JÖKULL Áslaug Geirsdóttir, dósent við jarðfræðaskor H.I., er ritstjóri Jökuls fyrir hönd Jarðfræðafélagsins, en aðrir ritstjórar eru Bryndís Brandsdóttir, jarðeðlisfræðing- ur á RH og Halldór Gíslason arkitekt, sem er ritstjóri íslensks almenns efnis. I ritnefnd sitja Leó Kristjáns- son, Helgi Torfason, Kristján Sæmundsson, Haukur Jóhannesson, Karl Grönvold og Tómas Jóhannesson. Nú eru þrjú þemahefti af Jökli í vinnslu - eitt um Kötlu undir ritstjórn Áslaugar og Bryndísar annað um jökla- rannsóknir, en gestaritstjóri þess heftis er Tómas Jó- hannesson. Þriðja þemaheftið er undir ritstjórn Helga Torfasonar, en það er helgað gosinu í Vatnajökli 1996 og hlaupinu í kjölfar þess. STJÓRN JFÍ Stjórn félagsins er þannig skipuð: Árný E. Svein- björnsdóttir, formaður, Edda Lilja Sveinsdóttir, ritari, Hjálmar Eysteinsson, gjaldkeri, og meðstjórnendurn- ir Georg Douglas, Helgi Torfason, Kristján Ágústsson og Magnús Tumi Guðmundsson. Nú ganga úr stjórn þau Georg Douglas, Helgi Torfason, Magnús Tumi Guðmundsson auk formanns. Ég vil nota þetta tæki- færi til að þakka meðstjórnendum sem nú ganga úr stjórn fyrir góð störf í þágu félagsins. Endurskoðendur félagsins voru á síðasta ári þeir Ásgrímur Guðmundsson og Skúli Víkingsson, báðir á Orkustofnun. NEFNDIR OG RÁÐ Á VEGUM FÉLAGSINS Orðanefnd var endurskipuð til tveggja ára frá og með 1. maí 1997. í henni eiga sæti Jón Eiríksson (formað- ur), Barði Þorkelsson, Freysteinn Sigurðsson, Guðrún Þ. Larsen, Haukur Jóhannesson, Leó Kristjánsson og Sigurður Steinþórsson. Aðalverkefni nefndarinnar er gerð jarðfræðilegrar orðaskrár með það að markmiði að skilgreina jarðfræðileg hugtök á íslensku, finna ís- lensk heiti og skrá þau ásamt sambærilegum erlendum orðum. Stjórn JFÍ telur einnig brýnt að nefndin safni JÖKULL No. 48 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.