Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2014, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2014, Blaðsíða 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 10.–13. október 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 10. október Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 14.10 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 15.00 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 15.50 U21 landsleikur í knattspyrnu (Danmörk- Ísland) Bein útsending frá leik Íslendinga og Dana í forkeppni landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri. B 17.50 Táknmálsfréttir (40) 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.25 Forkeppni EM karla í fótbolta (Lettland - Ísland) Bein útsending frá leik Íslands og Lettlands í forkeppni EM. B 20.50 Hraðfréttir (3) Fréttastofa Hraðfrétta hefur öðlast sjálfstæði og fá þeir Benedikt og Fannar góða gesti í lið með sér við að kryfja málefni liðinnar fréttaviku inn að beini. Dagskrárgerð: Benedikt Valsson og Fannar Sveins- son. 888 21.15 Útsvar (Reykjanes- bær - Reykjavík) Bein útsending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson. Spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 22.25 EM forkeppni - saman- tekt Einar Örn Jónsson og gestir fara yfir riðil Íslands og aðra leiki sem fram fóru í forkeppni EM í fótbolta í kvöld. 22.50 Illdeilur 7,2 (The Carnage) Gamanmynd með Jodie Foster, Kate Winslet, John H. Reilly og Christopher Waltz í aðalhlutverkum. Tveir drengir lenda í áflogum sem leiða foreldra þeirra til sáttafunda. Fund- irnir vinda uppá sig og fyrr en varir eru áflog drengj- anna orðin aukaatriði. Leikstjóri: Roman Polanski. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 Banks yfirfulltrúi – Hjartans mál (DCI Banks) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufull- trúi rannsakar dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07:00 Undankeppni EM 2016 (Svíþjóð - Rússland) 11:35 Þýski handboltinn 13:05 Undankeppni EM 2016 (Slóvakía - Spánn) 14:45 Undankeppni EM 2016 (Svíþjóð - Rússland) 16:25 Stjarnan - Zvezda 2005 18:05 Meistarad. Evr. fréttaþ. 18:35 Undankeppni EM 2016 (Tyrkland - Tékkland) B 20:45 Leiðin til Frakklands 22:00 Undankeppni EM 2016 (Lettland - Ísland) 23:40 Undankeppni EM 2016 (Holland - Kasakstan) 01:20 Leiðin til Frakklands 07:00 Undankeppni EM 2016 (England - San Marínó) 11:15 Tottenham - Southampton 12:55 Ensku mörkin - úrvalsd. 13:50 Hull - Crystal Palace 15:35 Messan 16:50 Leicester - Burnley 18:35 Undankeppni EM 2016 (Wales - Bosnía-Hersegóvína) B 20:40 Premier League World 21:10 Undankeppni EM 2016 (England - San Marínó) 22:50 Undankeppni EM 2016 (Wales - Bosnía-Hersegóvína) 00:30 Chelsea - Arsenal 12:10 Spy Kids 4 13:40 Happy Gilmore 15:15 Dolphin Tale 17:05 Spy Kids 4 18:35 Happy Gilmore 20:10 Dolphin Tale 22:00 Stand Up Guys 01:15 Game of Death 02:50 Stand Up Guys 16:20 Raising Hope (10:22) 16:40 The Secret Circle (21:22) 17:25 The Carrie Diaries 18:10 Britain's Got Talent (18:18) 20:30 X-factor UK (14:30) 21:15 Grimm (13:22) 22:00 In The Flesh (1:3) 23:40 Ground Floor (1:10) 00:05 The Carrie Diaries 00:50 Britain's Got Talent 03:10 X-factor UK (14:30) 03:55 Grimm (13:22) 04:40 In The Flesh (1:3) 05:25 Tónlistarmyndb. Bravó 17:50 Strákarnir 18:15 Frasier (19:24) Sígildir og margverðlaunaðir gaman- þættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 18:35 Friends (2:24) Við sýnum nú vel valinn þátt af Vinum. 19:00 Seinfeld (9:22) Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. 19:25 Modern Family 19:50 Two and a Half Men (19:24) 20:15 Réttur (2:6) Faðir Loga fær hann til að sækja mál gegn stærstu lyfjaverslun landsins. 21:00 The Mentalist (9:24) 21:40 A Touch of Frost 23:25 It's Always Sunny in Philadelphia (7:13) 23:45 Shameless (9:12) 00:40 Life's Too Short (2:7) 01:10 Fringe (2:22) 01:55 Réttur (2:6) 02:40 The Mentalist (9:24) 03:20 A Touch of Frost 05:00 It's Always Sunny in Philadelphia (7:13) 05:25 Tónlistarmyndb. Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (8:17) (Bernskubrek) 08:30 Drop Dead Diva (6:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (66:175) 10:20 White Collar (1:16) 11:05 Junior Masterchef Australia (16:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Notting Hill Rómantísk gamanmynd. 15:00 Foodfight Frábær teikni- mynd um ofurhundinn Dex. 16:30 New Girl (18:24) 16:50 Bold and the Beautiful 17:12 Nágrannar 17:37 Simpson-fjölskyldan 18:03 Töfrahetjurnar (3:10) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (2:22) 19:45 Logi (3:30) 20:30 Mike and Molly (5:22) 20:55 NCIS: Los Angeles (19:24) Fjórða þáttaröðin um starfsmenn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. 21:40 Louie (1:14) Skemmtilegir gamanþættir um fráskildan og einstæðan föður sem baslar við að ala dætur sínar upp í New York ásamt því að reyna koma sér á framfæri sem uppistandari. 22:05 Our Idiot Brother 6,5 Gamanmynd frá 2011 með Paul Rudd, Elizabeth Banks, Zooey Deschanel og Emily Mortimer í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um Ned sem hefur sérstaka hæfileika í því að koma sér í vandræði hvar og hvenær sem er og þannig endar í fangelsi. Nú er hann laus og þá er gott að eiga góða að. 23:35 The Watch 5,7 Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller, Jonah Hill og Vince Vaughn. Fjórir nágrannar í dauflegu úthverfi ákveða að stofna nágrannavörslu, aðallega til að geta komist út á kvöldin, en þeir hafa hver um sig sína eigin ástæðu til að vilja sleppa út af heimilum sínum á kvöldin, eða a.m.k. eitt kvöld í viku. 01:15 Phil Spector 6.3 Dramatísk mynd frá 2013 sem byggð er á sönnum atburðum með Al Pacino og Helen Mirren í aðalhlutverki. Myndin fjallar um samband Phil Spector og Linda Kenny Baden sem var lögfræðing- ur hans í dómsmáli þar sem Phil var sakaður um morð. 02:45 Snitch 6.5 04:35 Notting Hill 7,0 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (22:25) 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 14:45 Friday Night Lights (9:13) 15:30 Survivor (1:15) 16:15 Growing Up Fisher (4:13) 16:40 Minute To Win It Ísland 17:40 Dr.Phil 18:20 The Talk 19:00 The Biggest Loser (9:27) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. Í þessari þáttaröð einbeita þjálfarar sér hins vegar ekki einungis að keppendum, heldur heilu og hálfu bæjarfélögum sem keppendur koma frá. Nú skuli fleiri fá að vera með! 19:45 The Biggest Loser (10:27) 20:30 The Voice (5:26) Bandarískur raunveruleika- þáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki. Í þessari þáttaröð verða Gwen Stefani og Pharrell Williams með þeim Adam Levine og Blake Shelton í dómarasætunum. 22:00 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Einn fremsti grínleikari Bandaríkjanna, Steve Car- ell, er gestur Jimmy í kvöld ásamt dansstjörnunni Julianne Hough, en hún hefur slegið í gegn í þáttun- um Dancing with the Stars. Trommarinn úr Radiohead, Philip Selway, gaf nýverið út sóló-plötu og sér hann um tónlist kvöldsins ásamt The Dap-Kings. 22:40 Law & Order: SVU (8:24) 23:25 Fargo (2:10) 9,1 Fargo eru bandarískir sjónvarps- þættir sem eru skrifaðir af Noah Hawlay og eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra frá árinu 1996 en þeir eru jafnframt framleiðendur þáttanna. 00:15 Hannibal (2:13) Önnur þáttaröðin um lífsnautna- segginn Hannibal Lecter. Rithöfundurinn Thomas Harris gerði hann ódauðlegan í bókum sínum og kvikmyndir sem gerðar hafa verið, hafa almennt fengið frábærar viðtökur. Þótt erfitt sé að feta í fótspor Anthony Hopkins eru áhorfendur og gagnrýnendu á einu máli um að stórleikarinn Mads Mikkelsen farist það einstaklega vel úr hendi. Heimili fjöldamorðingins, mannætunnar og geðlæknirisins Hannibals Lecter er á SkjáEinum. 01:00 The Tonight Show 01:40 The Tonight Show 02:20 Pepsi MAX tónlist dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið L as Vegas hefur lengi ver- ið einn helsti áfangastaður skemmtana þyrstra Banda- ríkjanna. Borgin sem aldrei sefur hefur mikið aðdráttar- afl. Vissulega er hún þekktust fyr- ir að vera miðstöð fjárhættuspila. Borgin hefur vaxið mikið síðustu áratugina og ein helsta ástæðan fyrir því er að ásamt spilamennsk- unni eru hér hægt að gera nokkurn veginn hvað sem er. Þannig fóru nokkrir fulltrúar íslensku sendi- nefndarinnar á tónleikasýningu með poppstjörnunni Britney Spe- ars í gærkvöldi. Hér er nefnilega staddur vaskur hópur af íslenskum skákmönnum sem munu næstu fimm dagana taka þátt í Milljóna- skákmótinu. Það er nú haldið í fyrsta skipti og er afar sérstakt fyrir nokkrar ástæður. Það magnaðasta við mótið er hversu há verðlaun eru í boði og það í mörgum stigaflokk- um. Íslensku keppendurnir stefna allir á að gera góða hluti og eiga sæmilega möguleika að gera góða hluti. Í efsta flokknum teflir sjálfur Guðmundur Kjartansson Íslands- meistari. Að loknu móti heldur Guðmundur áfram í skákmótahr- inu í S-Ameríku. Björn Þorfinns- son og Dagur Arngrímsson tefla næstefsta flokknum. Þeir eiga jafn- vel betri möguleika en Guðmund- ur á gópum árangri sökum þess að þeir eru að keppa við stigalægri andstæðinga um verðlaunaféð. Ólafur Kjartansson teflir í flokki 2200stig og undir og Hermann Að- alsteinsson í flokki 1400stig og und- ir. Hermann er alla jafna fjárbóndi í Reykjasveit norður í landi. Hann er jafnframt formaður skákfélags- ins Hugins sem leiðir á Íslandsmóti skákfélaga, en fyrsti hluti þess fór fram um síðustu helgi. Það er því að mörgu að huga hjá fjárbóndanum. TR fylgir Huginn fast á eftir á Ís- landsmótinu og Vestmannaeyingar áttu einnig góða helgi. Sömuleiðis átt hið unga lið Fjölnis góða spretti en í þeirri sveit eru þrír af efnileg- ustu skákmönnum landsins. n Milljónaskákmótið Dulin skilaboð í lokaþætti Twin Peaks Þ að hefur ekki farið fram hjá neinum sjónvarpsáhuga- manni að framleiðsla við framhaldsþætti Twin Peaks mun hefjast á næsta ári. Þetta til- kynnti leikstjórinn David Lynch ásamt framleiðandanum Mark Frost á samskiptamiðlinum Twitt- er í vikunni, nánar tiltekið klukkan 10.30 á mánudagsmorgun. Það sem vekur athygli við tíma- setninguna er að hún er sú sama og þegar aðalpersóna þáttanna, rann- sóknarlögreglan Dale Cooper steig fyrst fæti sínum inn í smábæinn Twin Peaks í upphafi þáttanna, fyr- ir um 25 árum. Skemmtileg tilvilj- un, gæti einhver sagt en sá væri þá ekki fróður um hinn margslungna leikstjóra David Lynch. Gárungar segja að þættirnir hafi alltaf átt að snúa aftur eftir tuttugu og fimm ár, slíkt sé skýrt gefið til kynna af persónunni Lauru Palmer, annarri lykilpersónu þáttanna, í lokaþætti annarrar seríu. En líkt og aðdáendur þáttanna vita lauk þeim þætti án nokkurrar niðurstöðu. Framhaldsins hefur því verið beðið með mikilli eftirvæntingu í rúma tvo áratugi. Laura (sem birtist rann- sóknarlögreglumanninum Dale reglulega í draumi þar sem hún talaði aftur á bak) sagði þar orð- rétt: „Ég sé þig aftur eftir tuttugu og fimm ár.“ Ef þetta er ekki nógu sannfær- andi fyrir einhvern er komin út kitla eða „teaser“ fyrir framhaldið og hefst sú einmitt á broti úr téðu at- riði. Árin tuttugu og fimm verða svo liðin þann 10. júní 2016 – daginn sem frumsýning nýju þáttaraðar- innar verður að veruleika. n maria@dv.is Persónan Laura Palmer gaf vilyrði fyrir áfram- haldi á þáttaseríunni vinsælu, 25 árum síðar R obert Downey Jr. hefur staðfest að hann muni leika Járnmann- inn í fjórða sinn. Leikarinn stað- festi orðróminn í spjalli hjá Ellen DeGeneres þótt hann hafi ekki gef- ið skýr svör í fyrstu. „Ég veit að það á að gera miklu fleiri Marvel-kvikmynd- ir. Þeir hafa skýra mynd af því hvern- ig best sé að gera þær en við erum í samningaviðræðum,“ sagði hann. Eft- ir að Ellen ýtti aðeins á hann játaði hann að fjórða Iron Man-myndin yrði gerð og hann myndi myndi leika að- alhlutverkið. Marvel hefur undanfar- in ár framleitt fjölda kvikmynda gerð- ar eftir teiknimyndasögum. Þær hafa orðið misvinsælar og einnig hafa þær verið misvel gerðar, en kvikmyndirn- ar um Járnmanninn hafa verið gríðar- lega vinsælar. Robert Jr. hefur náð sér á strik síðustu ár eftir margra ára baráttu við áfengis- og fíkniefnadjöfulinn. En hann má þakka Mel Gibson upprisu sína að hluta til því Gibson ákvað að taka hann undir sinn verndarvæng og sagði honum til syndanna ef hann virt- ist vera að villast af réttri braut. Gibson þekkir vel hve erfitt það er að losna úr klóm fíkninnar og ákvað að hjálpa vini sínum. Robert Jr. er þó ekki alveg laus við fíkniefni úr lífi sínu því sonur hans var nýlega handtekinn fyrir kóka- ínvörslu. Robert Jr. sagði að því miður gæti fíkn verið arfgeng en fjölskyldan hans myndi styðja við bakið á honum og hjálpa honum eins og þau gætu. n helgadis@dv.is Robert Downey Jr. mun leika aðalhlutverkið á ný Fjórða Iron Man-myndin í vinnslu Robert Downey Jr. Leikarinn hefur stað- fest að fjórða Iron Man-myndin verði fram- leidd og hann muni leika Tony Stark á ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.