Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2014, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2014, Blaðsíða 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 10.–13. október 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Vill heiðra minningu fyrrverandi kærustu G illian Anderson ræddi nýlega, í viðtali við tímaritið Even, um gamalt samband sem hún hafði átt við stelpu í mennta- skóla. Hún hefur aðeins einu sinni áður nefnt sambandið og var það ári eftir að fyrrverandi kærastan hafði látist úr heilakrabbameini. Í viðtalinu við Even sagðist Gillian skulda henni að ræða sambandið. Gillian sagði að sambandið hafi enst nokkuð lengi en henni finnst mikilvægt að tala opinskátt um það og hætta feluleiknum. „Hún var falleg manneskja sem var mér mjög mik- ilvæg. Ég vil heiðra minningu henn- ar í stað þess að leyna upplifuninni,“ sagði Gillian. „Einhverjum árum eft- ir að við hættum saman hringdi hún í mig og sagði að henni hefði ver- ið boðið að selja ljósmyndir af okkur saman fyrir háa upphæð. Hún ákvað að gera það ekki og mér þótti afskap- lega vænt um það því ég vissi að hún þurfti á peningunum að halda.“ Gillian sagði líka í viðtalinu að henni þætti mikilvægt að tala um sambandið. „Ég skammast mín ekk- ert fyrir það,“ sagði hún. Anderson hefur tvívegis verið gift og á þrjú börn. „Ég er nógu þroskuð til að geta talað um sambandið. Ef ég hefði verið samkynhneigð, hefði upplifunin ver- ið öðruvísi? Væri þetta meira mál ef ég skammaðist mín fyrir sambandið? Ég held að ég hafi aldrei skammast mín fyrir sambandið vegna þess að ég vissi að ég var alltaf líka hrifin af strákum. Ég fann aldrei fyrir neinni skömm.“ Gillian hefur síðustu ár leikið í sjónvarpsþáttunum The Fall, Hanni- bal og Crisis. Í sumar lék hún Blanche DuBois í A Streetcar Named Desire í Young Vic-leikhúsinu í London og uppskar mikið lof fyrir. n helgadis@dv.is Laugardagur 11. október n Segist ekki skammast sín n Var samt alltaf hrifin af strákum Bíóstöðin Gullstöðin 07:00 Leiðin til Frakklands 07:55 Formula 1 2014 - Æfingar B 09:00 Lettland - Ísland 10:50 Formula 1 - Tímataka B 12:30 Leiðin til Frakklands 13:35 Þýsku mörkin 14:05 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Kiel) B 15:50 Undankeppni EM 2016 (Írland - Gíbraltar) B 18:05 Meistarad. Evr. fréþ. 18:35 Undankeppni EM 2016 (Pólland - Þýskaland) B 20:45 UFC Now 2014 21:30 Armenía - Serbía 23:10 Albanía - Danmörk 00:50 Holland - Kasakstan 05:00 Moto GP (Japan) B 06:25 Lettland - Ísland 07:55 Pay It Forward 09:55 I Am 11:15 Pitch Perfect 13:10 Darling Companion 14:55 Pay It Forward 17:00 I Am 18:20 Pitch Perfect 20:15 Darling Companion 22:00 Captain Phillips 00:15 Rampart 02:00 Captain Phillips 17:50 Strákarnir 18:15 Frasier (20:24) 18:35 Friends (17:24) 19:00 Seinfeld (10:22) 19:25 Modern Family 19:50 Two and a Half Men 20:15 Without a Trace (4:23) 21:00 The Mentalist (10:24) 21:40 Life's Too Short (3:7) 22:10 Fringe (3:22) 22:55 Shameless (10:12) 23:45 Without a Trace (4:23) 00:30 The Mentalist (10:24) 01:10 Suits (4:12) 01:55 Life's Too Short (3:7) 02:25 Crossing Lines (9:10) 03:15 Fringe (3:22) 04:00 Shameless (10:12) Bráð- skemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. 04:45 Tónlistarmyndb. Bravó 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 08:15 Skógardýrið Húgó 08:40 Kai Lan 09:05 Svampur Sveinsson 09:30 Lína langsokkur 09:55 Villingarnir 10:20 Tommi og Jenni 10:40 Kalli kanína og félagar 11:00 Kalli kanína og félagar 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautifu 13:20 Bold and the Beautifl 13:40 Neyðarlínan (3:7) 14:05 Logi (3:30) 14:55 Sjálfstætt fólk (2:20) 15:35 Heimsókn (3:28) 16:00 Gulli byggir (4:7) 16:35 ET Weekend (4:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (360:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (9:50) 19:10 Mið-Ísland (3:8) 19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (11:24) 20:05 Stelpurnar (3:10) 20:30 Jobs 5,9 Mögnuð mynd frá 2013 með Ashton Kutcher í aðalhlutverki. Hér er sögð saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu - og hugbún- aðarrisans. Við fylgjumst með Jobs jafnt í gegnum kappsemi hans og hugvit- semi þegar hann var ungur maður, til dekkri tímabila í lífi hans. Fylgst er með mestu sigrum, og ástríðu hans, kappi og áhuga á því að breyta hlutum. 22:35 We're the Millers 7,1 Hressileg gamanmynd frá 2013 með Jennifer Aniston og Jason Sudeikis. Myndin fjallar um marijúanasala sem fær bláókunnugt fólk til að þykjast vera eiginkona hans, dóttir og sonur, til að hjálpa sér að smygla farmi af marijúana yfir landamæri Mexíkó til Bandaríkjanna. Myndin er eftir handritshöfundana Bob Fisher og Steve Faber sem skrifuðu meðal annars The Wedding Crashers. 00:25 The Campaign Bráðfyndin gamanmynd frá 2012 með Will Ferrell og Zach Galifianakis í aðalhlutverk- um. Þingmaðurinn Cam Brady stefnir á sigur í sínum fimmtu kosningum í röð, enda hefur hann aldrei haft mótframbjóðanda. 01:50 Arbitrage 03:35 The Mechanic 05:05 Safe House 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:35 The Talk 12:15 The Talk 12:55 The Talk 13:35 Dr.Phil 14:15 Dr.Phil 14:55 Dr.Phil 15:35 Top Gear Special: James May's Cars of the People 16:25 The Voice (5:26) Banda- rískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileika- ríku tónlistarfólki. 17:55 Extant (6:13) Glænýir spennuþættir úr smiðju Steven Spielberg. Geimfar- inn Molly Watts, sem leik- inn er af Halle Berry, snýr aftur heim, eftir að hafa eytt heilu ári í geimnum ein síns liðs. Fyrst um sinn reynir Molly að lifa eðlilegu lífi með fjölskyldu sinni en kemst þó fljótlega að því að hún kom barnshafandi heim úr geimnum, þrátt fyrir einveruna. 18:40 The Biggest Loser (9:27) 19:25 The Biggest Loser (10:27) 20:10 Eureka (18:20) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Umsækjendur fyrir Astraeus-geimáætlunina fara í gegnum lokaviðtölin en árásir á bæinn setja allt starf úr skorðum og það reynir á samband Carters og Allison. 20:55 NYC 22 (6:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Gíslataka á sér stað á krá sem vill svo til að nýliðar lögreglunanr eru staddir á. 21:40 A Gifted Man (15:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem um- breytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael reynir að hjálpa gamalli skólasystur úr erfiðum veikindum. Sjálfur veit hann að baráttan er vonlaus. 22:25 Vegas (7:21) Vandaðir þættir með stórleikar- anum Dennis Quaid í aðalhlutverki. Sögusviðið er syndaborgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmunahópar börðust á banaspjótum um takmörkuð gæði. Stríðsax- irnar eru grafnar í kjölfar þess að glæpaforinginn Savino fær morðhótun sem lögreglustjórinn Lamb þarf að bregðast við. 23:10 Dexter (6:12) 00:00 Unforgettable (3:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Fréttamað- ur sem birti slúðurfrétt um stjórnanda NSA er myrtur. Simms snýr aftur til að aðstoða Carrie. 00:45 Flashpoint (4:13) Flashpoint er kanadísk lög- regludrama sem fjallar um sérsveitateymi í Toronto. 01:30 The Tonight Show 02:10 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (24:26) 07.04 Kalli og Lóla (16:26) 07.15 Tillý og vinir (26:52) 07.26 Kioka (43:52) 07.33 Pósturinn Páll (2:13) 07.48 Ólivía (28:52) 07.59 Snillingarnir (12:13) 08.21 Hvolpasveitin (9:26) 08.44 Úmísúmí (16:19) 09.08 Kosmó (2:15) 09.21 Loppulúði, hvar ertu? 09.34 Kafteinn Karl (2:26) 09.47 Hrúturinn Hreinn (1:10) 09.54 Drekar: Knapar Birkieyjar 10.20 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni – Hrukkudýr og æskuljómi. e 10.45 Útsvar (Reykjanesbær - Reykjavík) e 11.50 Landinn (4) e 12.20 Vesturfarar (7:10) e 13.00 Viðtalið (4) e 13.20 Kiljan (3:28) e 14.05 Fórnin til dýrðar tón- listinni (Sacrificium) e 15.10 Alheimurinn (11) e 15.55 Fjársjóður framtíðar II e 16.25 Ástin grípur unglinginn 17.10 Táknmálsfréttir (41) 17.20 Violetta (23:26) 18.05 Vasaljós (2:10) 18.30 Hraðfréttir (3:29) e 18.54 Lottó (7:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Ari Eldjárn Skemmti- krafturinn Ari Eldjárn lætur gamminn geysa í myndveri. 20.10 Vegir ástarinnar 6,9 (Serendipity) Rómantísk gamanmynd um par sem hittist eftir margra ára aðskilnað. Ástin blossar upp að nýju og örlagadísirn- ar virðast hafa skilað þeim í fang hvors annars eins og þau höfðu alla tíð búist við. Aðalhlutverk: John Cusack, Kate Beckinsale og Jeremy Piven. 21.40 Vaktarlok 7,7 (End of Watch) Verðlaunaður spennutryllir, byggður upp í heimildarmyndarstíl um tvo lögreglumenn í Los Angeles og átökin sem fylgja þegar þeir mæta ofjörlum sínum. Aðal- hlutverk: Jake Gyllenhaal, Michael Peña og Anna Kendrick. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.25 Svallveislan 6,2 (A Good Old Fashioned Orgy) Vinir sem hafa þekkst síðan í grunnskóla ákveða að halda meiri háttar svallveislu í lok sumars. Bandarísk gamanmynd frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Leikstjórar eru Alex Gregory og Peter Huyck og meðal leikenda eru Jason Sudeikis, Leslie Bibb og Lake Bell. e 00.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Stöð 2 Sport 2 07:25 Wales - Bosnía-Herseg. 09:05 West Ham - QPR 10:45 Aston Villa - Man. City 12:25 Liverpool - WBA 14:10 Wales - Bosnía-Herseg. 15:50 Skotland - Georgía B 18:05 Premier League World 18:35 Norður-Írland - Færeyjar B 20:40 Skotland - Georgía 22:20 Norður-Írland - Færeyjar 00:00 Man. Utd. - Everton Stöð 3 15:30 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (12:13) 15:50 Baby Daddy (5:21) 16:15 Total Wipeout UK (12:12) 17:20 One Born Every Minute 18:10 American Dad (1:20 18:35 The Cleveland Show 19:00 X-factor UK (12:30) 19:45 X-factor UK (13:30) 20:35 X-factor UK (14:30) 21:20 Raising Hope (11:22) 21:45 Ground Floor (2:10) 22:55 Revolution (4:20) 23:40 Strike back (4:10) 00:30 Eastbound & Down 4 01:00 The League (6:13) 01:20 Almost Human (6:13) 02:05 X-factor UK (12:30) 02:50 X-factor UK (13:30) 03:40 X-factor UK (14:30) 04:25 Raising Hope (11:22) 04:50 Ground Floor (2:10) 06:00 Revolution (4:20) 06:45 Tónlistarmyndb.Bravó „Ég vil heiðra minningu hennar í stað þess að leyna upplifuninni. Gillian Anderson Leikkonan vill heiðra minningu fyrrverandi kærustu sem lést úr heilakrabbameini fyrir nokkrum árum. Er nokkuð svona heima hjá þér... Örverur Húsasótt Húsasveppur Hefur einhver verið veikur lengi... Nefrennsli, hálsbólga, magaverkir, höfuðverkur. Ráðtak www.radtak.is Síðumúla 37, Sími 588 9100 Láttu Ráðtak ástandsskoða íbúðina, fyrirtækið, sumarbústaðinn, farartækið, skipið, húsbílinn – áður en þú kaupir, leigir eða selur. Bara fag- mennska!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.