Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Side 9
Nám í kínverskri læknis- fræði, nálastungum og/eða grasalækningum Meðal námsefnis er m.a. n Hugmyndafræðin um Yin og Yang n Uppbygging Líkamans; starfsemi, þróun, samspil og ójafnvægi n Uppruni sjúkdóma n Kínversk sjúkdómafræði n Kínversk sjúkdómsgreining, s.s. hlustun og greining á 12 púlsum n Staðsetning og kynning á mismunandi tegundum nálastungupunkta n Hinar Sérstöku orkurása æðar n Stofnar og greinar (Stems and Branches) - Kínversk stjörnuspeki í lækningum n Meðferðartækni þ.e. notkun nála og moxa n Notkun jurta til lækninga Skóli hinna fjögurra árstíða býður upp á grunnnám í kínverskri læknisfræði, nálastung- um og grasalækning- um. Námið tekur 2 ár og hefst 17. 10. 2014. Kennt verður aðra til þriðju hverja helgi í sex annir. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, viðurkennir nám í kínverskum lækningum og gagnsemi þeirra og stofnunin hvetur þjóðir heims til að tileinka sér þekkingu og reynslu hefðbundinna kínverskra lækninga og innlima þær í heilbrigðiskerfi sín: www.who.int/medicines/areas/traditional/BenchmarksforTraininginTraditionalChineseMedicine.pdf Frekari upplýsingar á nalastungur.is og í síma 863 4316

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.