Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2014, Síða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 14.–16. október 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 14. október 16.30 Ástareldur 17.18 Snillingarnir (12:13) 17.40 Violetta (Violetta) Disneyþáttaröð um hina hæfileikaríku Violettu, sem snýr aftur til heimalands síns, Buenos Aires eftir að hafa búið um tíma í Evrópu. Aðalhlutverk: Diego Ramos, Martina Stoessel og Jorge Blanco. e. 18.25 Táknmálsfréttir (44) 18.35 Melissa og Joey 7,1 (5:21) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðal- hlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.00 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Alheimurinn (12:13) (Cosmos: A Spacetime Odyssey) Áhugaverð þáttaröð þar sem skýringa á uppruna mannsins er leitað með að- stoð vísindanna auk þess sem tilraun er gerð til að staðsetja jörðina í tíma og rúmi. Umsjón: Neil deGrasse Tyson. 21.15 Hefnd 8,1 (13:13) (Revenge III) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem snýr aftur eftir fjarveru með það að markmiði að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Morðæði (1:4) (Southcliffe) Áhrifamikil bresk þáttaröð þar sem sögusviðið er venjulegt þorp með venju- legu fólki. Morðingi gengur berserksgang á 24 tímum og myrðir fjölda fólks í þorpinu. Fréttamaður kem- ur til þorpsins og reynir að átta sig á atburðarásinni og miðla henni til umheimsins. Aðalhlutverkj: Rory Kinne- ar, Sean Harris, Shirley Henderson og Anatol Yusef. Leikstjóri: Sean Durkin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Lewis (Gamlar sorgir) 00.40 Kastljós 01.05 Fréttir 01.15 Dagskrárlok (42:365) Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Holland) 08:40 Leiðin til Frakklands 10:05 Undankeppni EM 2016 (Bosnía - Belgía) 11:45 Undankeppni EM 2016 (Kasakstan - Tékkland) 13:25 Undankeppni EM 2016 (Lettland - Tyrkland) 15:05 Leiðin til Frakklands 18:05 Þýsku mörkin 18:35 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Írland) 22:20 Undankeppni EM 2016 (Danmörk - Portúgal) 00:00 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Írland) 07:00 Undankeppni EM 2016 (Wales - Kýpur) 11:45 Premier League 2014/2015 (West Ham - QPR) 13:25 Premier League 2014/2015 (Liverpool - WBA) 15:10 Premier League 2014/2015 (Tottenham - Southampton) 16:50 Undankeppni EM 2016 (Norður-Írland - Færeyjar) 18:35 Undankeppni EM 2016 (Pólland - Skotland) 20:40 Undankeppni EM 2016 (Wales - Kýpur) 22:20 Football League Show 2014/15 22:50 Undankeppni EM 2016 17:20 Strákarnir 17:45 Frasier (23:24) 18:10 Friends (18:24) 18:35 Little Britain (2:8) 19:05 Modern Family (3:24) 19:30 Two and a Half Men 19:55 Geggjaðar græjur 20:10 Veggfóður 21:00 The Mentalist (13:24) 21:45 Zero Hour (7:13) 22:25 Red Widow (5:8) 23:10 Geggjaðar græjur 23:25 Veggfóður 00:15 The Mentalist (13:24) 01:00 Zero Hour (7:13) 01:40 Red Widow (5:8) 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 11:40 Charlie and the Chocolate Factory 13:35 Story Of Us 15:10 Clear History 16:50 Charlie and the Chocolate Factory 18:45 Story Of Us 20:20 Clear History 22:00 Rock of Ages 00:05 Piranha 3D 01:35 Son Of No One 03:10 Rock of Ages 19:45 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (13:13) 20:10 One Born Every Minute US 20:55 Drop Dead Diva (9:13) 21:40 Witches of east End (7:10) 22:25 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (21:22) 23:10 Gang Related (12:13) 23:50 Damages (9:10) 00:45 Wipeout 01:30 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (13:13) 01:55 One Born Every Minute US 02:40 Drop Dead Diva (9:13) 03:25 Witches of east End (7:10) 04:10 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (21:22) 05:00 Tónlistarmyndbönd 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (24:25) 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:20 Happy Endings (18:22) 15:40 Franklin & Bash (2:10) 16:20 Reckless (7:13) 17:05 Kitchen Nightmares (4:10) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife (6:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20:10 The Royal Family 6,9 (5:10) Sænskir grínþættir um vinalega konungs- fjölskyldu sem glímir við sambærileg vandamál og við hin...bara á aðeins ýktari hátt. Þættirnir fjalla um hinn elskulega en einfalda Svíakonung Eric IV og fjöl- skyldu hans sem reyna eftir fremsta megni að sinna konunglegum skyldum sínum í takt við væntingar samfélagsins en þeim bregst æði oft bogalistin. 20:35 Welcome to Sweden (5:10) Welcome to Sweden er glæný sænsk grínþáttaröð, en þættirnir slógu rækilega í gegn í Svíþjóð fyrr á þessu ári. Welcome to Sweden fjalla um hinn bandaríska Bruce (Greg Poehler) sem segir upp vellauðu starfi í New York til að flytja með sænskri kærustu sinni, Emmu (Josephine Bornebusch), til Svíþjóðar. Parið ætlar sér að hefja nýtt líf í Stokkhólmi og fáum við að fylgjast með Bruce takast á við nýjar aðstæður í nýjum heimkynnum á sprenghlægilegan hátt. 21:00 Parenthood (4:22) 21:45 Ray Donovan 8,2 (7:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Spennan magnast þegar öll Donovan fjölskyldan kemur saman í tilefni af afmæli Conors. Eltihrellir Ashley snýr aftur. 22:35 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. 23:15 Flashpoint (5:13) Flashpoint er kanadísk lögregludrama sem fjallar um sérsveita- teymi í Toronto. Sveitin er sérstaklega þjálfuð í að takast á við óvenjulegar aðstæður og tilfelli, eins og gíslatökur, sprengjuhótanir eða stórvopnaða glæpa- menn. Þættirnir eru hlaðnir spennu og er nóg um hættuleg atvik sem teymið þarf að takast á við. 00:00 Scandal (16:18) 00:45 Ray Donovan (7:12) 01:35 The Tonight Show 02:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (10:17) 08:30 Gossip Girl (7:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6462:6821) 09:35 The Doctors (12:50) 10:15 The Middle (22:24) 10:40 Go On (13:22) 11:00 Flipping Out (5:12) 11:45 The Newsroom (8:9) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (3:15) 14:20 The Mentalist (10:22) 15:05 Hawthorne (2:10) 15:50 Sjáðu (360:400) 16:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:45 New Girl (20:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6462:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Meistaramánuður (3:4) 19:40 2 Broke Girls (18:24) 20:05 Modern Family (3:22) Sjötta þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðar- dís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:30 The Big Bang Theory 20:50 Gotham 8,3 (3:16) Hörku- spennandi þættir þar sem sögusviðið er Gotham-borg sem flestir kannast við úr sögunum um Batman en sagan gerist þegar Bruce Wayne var ungur drengur og glæpagengi réðu ríkjum í borginni. James Gordon (Ben McKenzie úr Soutland og The O.C.) er nýliði í lögreglunni og hann kemst fljótt að því að spillingin nær til æðstu manna. 21:35 Stalker 7,6 (2:13) Magnaður spennuþáttur um Jack Larsen og Beth Davies en þau vinna í sérstakri deild innan lögreglunnar í Los Angeles og rannsaka mál sem tengjast eltihrellum en þau mál eru jafn ólík og þau eru mörg. Með aðalhlutverk fara Dylan McDermott úr Hostages og American Horror Story og Maggie Q sem áhorfendur þekkja úr sjónvarpsþáttunum Nikita. 22:20 The Strain (1:13) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 A to Z (1:13) 00:15 Grey's Anatomy (2:24) 01:00 Forever (2:13) 01:45 Covert Affairs (13:16) 02:30 Six Bullets 04:20 The Extraordinary Adventures o 06:05 2 Broke Girls (18:24) L eikkonan og grínist- inn Jan Hook er látin, 57 ára að aldri. Leikkonan, sem er líklega þekktust fyrir þáttarbrotin með Noru Dunn og Phil Hartman í Saturday Night Live, lést í vikunni eftir baráttu við erfið veikindi. Hooks, sem var frá Atl- anta í Bandaríkjunum, var ein af aðalleikurum SNL frá árinu 1986 til 1991 ásamt Dennis Miller, Mike Myers og Dana Carvey en hún kom fyrst fram á sjón- arsviðið þegar hún nældi í hlutverk í grínþáttunum The Groundlings. Leikkon- an lék einnig í nokkrum þáttum af 30 Rock árið 2010 sem og þáttunum Designing Women, 3rd Rock from the Sun og The Simpsons. Á meðal kvik- mynda sem hún lék í voru Pee-wee's Big Adventure og Coneheads. Hook er ekki fyrsti með- limur SNL-hópsins sem deyr ótímabærum dauð- daga. Til að mynda lést John Belushi árið 1982 úr dópneyslu. Hann var að- eins 33 ára. Phil Hartman lék í SNL frá 1986–1994. Hann var skotinn til bana, 49 ára að aldri, af eigin- konu sinni árið 1998. Gilda Radner lést, 42 ára, úr krabbameini og það gerði einnig Danitra Vance sem var fertug þegar hún tapaði slagnum. Chris Farley lést árið 1997 einnig af of stór- um skammti. Hann var að- eins 33 ára.n Jan Hook látin Bætist í hóp SNL-leikara sem deyja fyrir aldur fram Jan Hook Leikkonan lést í vikunni eftir baráttu við erfið veikindi. Sigruðu í fjölmennri hönnunarsamkeppni í Þýskalandi Aðalheiður Atladóttir Mikill heiður að sigra í svo stórri samkeppni. MYND A2F Bíómynd sem breytir lífi þínu Túristinn eftir Ruben Östlund Þ að er ekki oft sem manni finnst maður sjá eitthvað nýtt í bíómynd, og enn sjaldnar að manni finnst allt í bíómyndinni vera eitthvað nýtt. En Túristinn eftir Ruben Östlund er ein af þessum fáu myndum sem allt að því opna fyrir manni nýjar víddir í kvik- myndagerð. Í öllu frá stórbrotnu upphafs- atriði með sinfóníutónlist eða ógn- vekjandi snjóskriðu og yfir í hin- ar lágstemmdu og raunsæislegu löngu tökur leynir það sér ekki að Östlund eyðir helmingi lengri tíma í að taka myndir sínar en næsti maður. Og samt eru það samræð- urnar sem standa upp úr. Hver og ein lætur lítið yfir sér en tekst þó að segja eitthvað nýtt. Hér eru stereótýpur og kynjapóli- tík krufin til mergjar, en þó er aldrei predikunartónn. Mjúki Svíinn er brjóstumkennanlegur við hlið kraftalega Norðmannsins, sem þó er alveg jafn óöruggur þegar upp er staðið. Atvik sem er ímynduð hætta en ekki raunveruleg dregur langan dilk á eftir sér þegar karlmaðurinn bregst ímynduðum karlmanns- skyldum, sem þó eru afar raun- verulegar þegar upp er staðið. Öll höfum við einhvers konar ímynd- un um makann, og erfitt er fyrir sambandið að halda áfram þegar mistekst að standa undir þeim væntingum. Og alltaf kemur Östlund á óvart, fjölástin tekst á við hjónabandið og niðurstaðan er ekki sú sem bú- ast mátti við, það að fara upp á fjöll og öskra karlmannlega leysir ekki endilega öll vandamál heldur. Og hvers vegna ríghöldum við í kynja- hlutverk sem eiga lítið erindi í nú- tímasamfélag, eða eru þau kannski hluti af náttúrunni þrátt fyrir allt? Hvað sem því líður situr Túristinn í manni lengi eftir að sýningu lýk- ur og gott ef hún fær mann ekki til að sjá heiminn örlítið öðruvísi. Og varla er hægt að biðja um meira af bíómynd en það. Með Play sýndi Östlund fram á að hann var einn af efnilegustu kvikmyndagerðar- mönnum Norðurlanda. Hér sýn- ir hann að hann er orðinn einn af þeim bestu. n Valur Gunnarsson valurgunnars@gmail.com Dómur Turist/ Force Majeure IMDb 7,8 Handrit og leikstjórn: Ruben Östlund Aðalhlutverk: Johannes Kuhnke og Lisa Loven Kongsli 118 mínútur „Gott ef hún fær mann ekki til að sjá heiminn örlítið öðru- vísi. Ekki bara efnilegur Ruben Östlund hefur sannað sig sem einn af bestu kvik- myndagerðarmönnum Norðurlanda. Skyldur karlmannsins Ruben Östlund tekst meðal annars á við kynjahlutverkin í nýjustu kvikmynd sinni Túristinn sem sýnd er í Bíó Paradís. á námsárunum, leigðum saman vinnustofu til dæmis, svo fór- um við hvert í sína áttina en okk- ur langaði alltaf að vinna eitt- hvað saman. Stökkpallurinn okkar var eiginlega Framhalds- skólinn í Mosfellsbæ, eftir að við fengum verkefnið stofnuðum við fyrirtækið formlega. Svo höf- um við verið að reyna að komast inn á þýskan markað, en þar er samkeppnin rosalega hörð.“ Hún segir umhverfið á Íslandi vera erfitt fyrir litlar og ungar arkitektastofur, en þó sjái arki- tektar til sólar. „Maður finnur að peningaflæðið í landinu er ekk- ert alveg komið af stað eftir hrun, en það er eitthvað að gerast, jú jú, maður verður bara að vera já- kvæður.“ n kristjan@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.