Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 32

Iðjuþjálfinn - 01.06.1993, Blaðsíða 32
Guðrún Pálmadóttir iðjuþjálfi 30 MOHO LÍKANIÐ UM IÐJU MANNSINS Dagana 12.-13. mars var haldið nám- skeið fyrir iðjuþjálfa í samvinnu II og Endurmenntunarstofnunar HI. Fjallað var um "Model of Human Occupa- tion" eða "Líkanið um iðju mannsins". Fyrirlesari á námskeiðinu var Dr. Gary Kielhofner, en hann er einmitt höfundur þessa líkans. Dr. Kielhofner er prófessor og náms- brautarstjóri við Department of Oc- cupational Therapy, College of Asso- siated Health Professions við Univer- sity of Illinois í Chicago. B.Sc. gráða hans var í sálarfræði, mastersgráðan í iðjuþjálfun og doktorsgráðan í "Public Health" Dr. Kielhofner hefur fyrst og fremst helgað sig kenningasmíð innan iðjuþjálfunar og hefur hann skrifað 7 bækur og yfir 50 greinar í ýmis fag- tímarit. Upphafið að þróun "Model of Human Occupation" (MOHO) hófst 1975 með mastersritgerð Kielhofners; The Evo- lution of knowledge in occupational therapy: Understanding adaptation of the chronically disabled. Árið 1980 var líkanið sjálft orðið að veruleika, en þá birti Kielhofner ásamt samstarfsmönn- um sínum greinaröð (4 greinar) í American Journal of Occupational Therapy um líkanið og notkun þess innan iðjuþjálfunar. Þróun líkansins hélt svo áfram og 1985 gaf Kielhofner út bók um það undir titlinum "A Model of Human Occupation". Fræði Kielhofners hafa náð gífurlegri útbreiðslu innan iðjuþjálfunar. Hann hefur ferðast víða um lieim og haldið námskeið fyrir iðjuþjálfa og bækur hans hafa verið þýddar á fleiri tungu- mál, m.a. þýsku og japönsku. Sem dæmi um vinsældir hans má geta þess að það er búið að vera að vinna að því í 5 ár að fá hann til að koma til Islands. Innan líkansins hafa verið þróuð fjöldamörg meðferðar- "prógröm", spurningalistar, stöðluð próf og stöðluð viðtöl innan ýmissa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.