Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Side 7

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Side 7
5 RITSTJÓRNARSPJALL Hér berjið þið augum síðara tölublað Iðjuþjálfans á þessu ári. Eins og þið hafið sjálfsagt rekið augun í er fagblað okkar komið í nýjar umbúðir. Undir- tektir hafa verið góðar og erum við að vonum ánægðar með það. - Nema hvað! Það hefur lagst þungt á ritnefnd hversu erfiðlega gengur að fá efni frá félagsmönnum og hafa því meðlimir ritnefndar brugðið á það ráð að snúa sér að mökum sínum og lagst í barneignir! Vonum við að breyting verði á þessu sem allra fyrst þar sem vöntun á útivinnandi iðjuþjálfum er geysileg. Óskum við lesendum okkar nær og fjær gleðilegra jóla og góðs nýs árs. Vonum við að heimtur að vori verði góðar. Kær kveðja. Ritstjórn

x

Iðjuþjálfinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.