Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Qupperneq 34

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Qupperneq 34
CONDIGI SJÚKRAKALLKERFI. Sídan í september 1985 hefur Tæknival hf. haft til sölu ConDigi sjúkrakallkerfin frá Eifa A/S í Danmörku og eru þau nú í notkun á mörgum sjúkra- og öldrunarstofnunum um allt land viö góöan orstír. ConDigi sjúkrakallkerfin eru fáanleg í mörgum útgáfum. CD 1000 er bjöllukerfi eins og algengt er á sjúkrahúsunum. CD 1000 er mest notað á deildaskiptum sjúkrastofnunum. CD 1000 sjúkrakallkerfi er t.d. í notkun á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði, sjúkrahúsinu á Húsavík og dvalarheimilinu Hjallatúni Vík Mýrdal. CD 3000N er mjög fullkomið sjúkrakallkerfi með tvíátta tali og er mest notað á sjúkra og öldrunarstofnunum þar sem fjöldi starfsfólks er í lágmarki. CD 3000N SJÚKRAKALLKERFI ERU í NOTKUN Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Hrafnista Hrafnista Seljahlíð Bólstaðarhlíð Hlíf Dalbær Dvalarheimili Dvalarheimili Dvalarheimili Sjúkrahúsið á og fl. Hafnarfirði Reykjavík Reykjavík 41-43 Reykjavík Isafirði Dalvík aldraða Vík Mýrdal aldraða Grindavík ð Hvammur Húsavík Húsavík Húsavík Tæknival h.f. býður einnig upp á svo kallaða “neyðahnappa” frá ConDigi, en þetta kerfi er kallað CD 9000. Við ConDigi kerfin er hægt að fá ýmsan hjálparbúnað t.d.: • Rápmottu • Vætumottu • Reykskynjara og fl. Tæknival h.f. leggurmikla áherslu ágóða og skjóta þjónustuogsækjastarfsmenn iðnstýrideildarreglulega námskeið í höfuðstöðvar Eifa A/S, í Árhus í Danmörku. Tæknival TæknivaI ht - Skeifan 17 108 Keykjavík Slmi 91 - 681665 Fax 91 - 660664

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.