Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Qupperneq 41

Iðjuþjálfinn - 01.11.1993, Qupperneq 41
39 verði. Þangað geta allir komið með gesti sína eða til að hitta kunningjana. Þar er hægt að spila eða spjalla, grípa í handavinnu eða lesa dagblöðin sem öll liggja frammi gestum til afnota. Þar er einnig hægt að kasta pílu eða spreyta sig í biljard. Margir sem koma í Gjábakka eru að takast á við eitthvað nýtt og gengur það vel en einmitt að takast á við eitthvað sem við ekki þekkjum er forsenda þess að vita meira. Við get- um lært svo lengi sem við lifum. Vel fer á með forstöðumanni Gjábakka Sigurbjörgu Bjöms- dóttur og Margréti Guðmundsdóttur sem heldur upp á níræðisafmælið.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.