Iðjuþjálfinn - 01.11.1994, Blaðsíða 44

Iðjuþjálfinn - 01.11.1994, Blaðsíða 44
42 ÁHUGAHÓPUR UM IÐJUÞJÁLFUN BARNA Stofnaður hefur verið áhugahópur iðjuþjálfa er vinna með börn. Markmið hópsins er m.a. að stuðla að samvinnu milli barna- iðjuþjálfa, ræða hugmyndir og kenningar innan fagsins og miðla reynslu og þekkingu meðal hópfélaga. * I bígerð er m.a. að útbúa kynningarefni og stuðla að fræðslu um margvísleg málefni er faginu tengjast. Þeim iðjuþjálfum er hafa áhuga á þátttöku er bent á að setja sig í samband við iðjuþjálfunardeildir Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eða Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Smíði og uppsetning á palla- og stigalyftum. Sérsmíðuð hjálpartœki í bifreiðar. Ráðgefandi þjónusta. HJÁLPARTÆKI Þórír B, Guðjónsson Hafnarbraut 1D, 200 Kópavogi, Sími 40233 Kársnesbraut 91, 200 Kópavogi, heimasími 641533

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.