Iðjuþjálfinn - 01.11.1994, Blaðsíða 7

Iðjuþjálfinn - 01.11.1994, Blaðsíða 7
________ 5 _______ RITSTJÓRNARSPJALL Blaö það sem þið nú hafíð handa á milli er sérstakt fyrir tvennt; allar greinar blaðsins fjalla um iðjuþjálfun og eru skrifaðar af iðjuþjálfum. Eftir hvatningarbréf það sem ritnefnd sendi á vinnustaði í haust fóru að berast til okkar greinar; að þessu sinni flestar tengdar geðiðjuþjálfun. Þessar fádæma góðu undirtektir eru vonandi einungis upphafíð að virkari þátttöku iðjuþjálfa í eflingu faglegrar ímyndar blaðsins. Um leið og við þökkum fyrir skrifín, óskum við ykkur gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári. Ritnefnd

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.