Iðjuþjálfinn - 01.11.1994, Side 7

Iðjuþjálfinn - 01.11.1994, Side 7
________ 5 _______ RITSTJÓRNARSPJALL Blaö það sem þið nú hafíð handa á milli er sérstakt fyrir tvennt; allar greinar blaðsins fjalla um iðjuþjálfun og eru skrifaðar af iðjuþjálfum. Eftir hvatningarbréf það sem ritnefnd sendi á vinnustaði í haust fóru að berast til okkar greinar; að þessu sinni flestar tengdar geðiðjuþjálfun. Þessar fádæma góðu undirtektir eru vonandi einungis upphafíð að virkari þátttöku iðjuþjálfa í eflingu faglegrar ímyndar blaðsins. Um leið og við þökkum fyrir skrifín, óskum við ykkur gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári. Ritnefnd

x

Iðjuþjálfinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.