Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 43

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Page 43
Manntalið 1920 41 mikill hluti íbúanna á hverjum stað telst til þessara atvinnuvega. Á yEir- litinu sjest, að í sýslunum lifa rúml. 3/4 íbúanna á þessum atvinnuvegum báðum, en rúml. J/4 í kaupstöðunum og þar aðallega á sjáfarútvegi. Handverk og iðnaður. Til þessa atvinnuvegar töldust 10 700 manns 1920 eða 11 °/o af landsbúum, en 1910 ekki nema rúml. 7000 manns eða 8°/o af landsmönnum þá. Hefur þá fólki í þessum atvinnuvegi fjölgað um 51 °/o á árunum 1910—20. Meir en helmingurinn af þessu fólki 1920 var í Reykjavík, enda taldist nálega J/3 af íbúunum þar til þessa atvinnuvegar. I kaupstöðunum hinum taldist rúml. J/5 mannfjöldans til iðnaðar, í verslunarstöðunum rúml. Vs, en í sveitunum ekki nema 2ll2°lo.. Handverki og iðnaði hefur verið skift í þessar undirdeildir. Fram- Fram- færendur færðir Samtals Matvæla- og neysluiðnaður 293 381 674 Vefjariðnaður 425 198 623 Fataiðnaður og búningsstörf 1 226 654 1 880 Byggingarstörf og húsgagnasmíði . 1 899 3 482 5 381 Málmsmíði 463 736 1 199 Tekniskur og kemiskur iðnaður . . 131 248 379 Bóka- og listiðnaður 207 257 464 Oákveðin iðnaðaratvinna 31 66 97 Samtals 4 676 6 021 10 697 í eftirfarandi einstökum iðnaðargreinum eru framfærendur taldir fleiri en 100. Atvinnu- Aðstoðar- Verka- rekendur fólk fólk Samtals Bakarar 34 21 74 129 Prjón og spuni 38 » 248 286 Klæðskerar 33 3 152 188 Saumakonur 247 )) 432 679 Skósmiðir 97 » 99 196 Þvottur og fatahreinsun .. 20 1 120 141 Almenn byggingarstörf . . . 21 » 433 454 Múrarar 25 )) 78 103 Trjesmiðir 406 5 460 871 Járnsmiðir 78 2 83 163 Járnsteypa- og vjelasmiðjur 18 11 86 115 Prentarar .... 4 8 100 112 Verslun og samgöngur. Til þeirrar atvinnu töldust 11 600 manns eða 12°/o af landsbúum, en 1910 var tilsvarandi tala rúml. 7000 eða 8°/o af landsbúum þá. Hefur þá fólki í þessum atvinnuvegi fjölgað um 64°/o á árunum 1910—20. Tæpur helmingur af þessu fólki var í Reykja- vík eða um 30°/o af mannfjöldanum þar. í kaupstöðunum töldust til þessarar atvinnu um V4 af íbúunum þar, en í verslunarstöðunum tæpl.

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.