Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 43

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Qupperneq 43
Manntalið 1920 41 mikill hluti íbúanna á hverjum stað telst til þessara atvinnuvega. Á yEir- litinu sjest, að í sýslunum lifa rúml. 3/4 íbúanna á þessum atvinnuvegum báðum, en rúml. J/4 í kaupstöðunum og þar aðallega á sjáfarútvegi. Handverk og iðnaður. Til þessa atvinnuvegar töldust 10 700 manns 1920 eða 11 °/o af landsbúum, en 1910 ekki nema rúml. 7000 manns eða 8°/o af landsmönnum þá. Hefur þá fólki í þessum atvinnuvegi fjölgað um 51 °/o á árunum 1910—20. Meir en helmingurinn af þessu fólki 1920 var í Reykjavík, enda taldist nálega J/3 af íbúunum þar til þessa atvinnuvegar. I kaupstöðunum hinum taldist rúml. J/5 mannfjöldans til iðnaðar, í verslunarstöðunum rúml. Vs, en í sveitunum ekki nema 2ll2°lo.. Handverki og iðnaði hefur verið skift í þessar undirdeildir. Fram- Fram- færendur færðir Samtals Matvæla- og neysluiðnaður 293 381 674 Vefjariðnaður 425 198 623 Fataiðnaður og búningsstörf 1 226 654 1 880 Byggingarstörf og húsgagnasmíði . 1 899 3 482 5 381 Málmsmíði 463 736 1 199 Tekniskur og kemiskur iðnaður . . 131 248 379 Bóka- og listiðnaður 207 257 464 Oákveðin iðnaðaratvinna 31 66 97 Samtals 4 676 6 021 10 697 í eftirfarandi einstökum iðnaðargreinum eru framfærendur taldir fleiri en 100. Atvinnu- Aðstoðar- Verka- rekendur fólk fólk Samtals Bakarar 34 21 74 129 Prjón og spuni 38 » 248 286 Klæðskerar 33 3 152 188 Saumakonur 247 )) 432 679 Skósmiðir 97 » 99 196 Þvottur og fatahreinsun .. 20 1 120 141 Almenn byggingarstörf . . . 21 » 433 454 Múrarar 25 )) 78 103 Trjesmiðir 406 5 460 871 Járnsmiðir 78 2 83 163 Járnsteypa- og vjelasmiðjur 18 11 86 115 Prentarar .... 4 8 100 112 Verslun og samgöngur. Til þeirrar atvinnu töldust 11 600 manns eða 12°/o af landsbúum, en 1910 var tilsvarandi tala rúml. 7000 eða 8°/o af landsbúum þá. Hefur þá fólki í þessum atvinnuvegi fjölgað um 64°/o á árunum 1910—20. Tæpur helmingur af þessu fólki var í Reykja- vík eða um 30°/o af mannfjöldanum þar. í kaupstöðunum töldust til þessarar atvinnu um V4 af íbúunum þar, en í verslunarstöðunum tæpl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um manntöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.