Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2014, Blaðsíða 44
44 Menning Sjónvarp Helgarblað 5.–8. desember 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
M
ick Jagger, Martin Scorsese
og Terence Winter hafa tek-
ið höndum saman og vinna
nú að gerð þáttaraðar fyrir
HBO-sjónvarspstöðina.
Þættirnir, sem enn hafa ekki feng-
ið nafn, snúast um Richie Finestra,
stofnanda og formann útgáfufyrir-
tækisins American Century Records
á 8. áratug síðustu aldar í New York.
Hann lifir lífinu hratt og er með gott
eyra fyrir nýrri tónlist en fer í gegn-
um tilvistarkreppu þegar hann þarf
að taka erfiða ákvörðun.
Olivia Wild mun leika eiginkonu
hans, Devon. Hún er fyrrverandi
leikkona og fyrirsæta sem lifði bó-
hemlífi en hefur síðar einbeitt sér að
móðurhlutverkinu. Tilvistarkreppa
eiginmannsins verður til þess að hún
fer að leita í sitt gamla líf.
Aðrir leikarar eru Juno Temple,
Ray Romano, Andrew Dice Clay, Ato
Essandoh, Max Casella, James Jagger
og Jack Quaid. Ekki er vitað hvenær
þættirnir verða sýndir en líklegast
verður það á næsta ári. n
Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða þættina
Rokk og ról á HBO-sjónvarpsstöðinni
Föstudagur 5. desember
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
15.40 Ástareldur e
(Sturm der Liebe)
16.30 Ástareldur e
(Sturm der Liebe)
17.18 Teitur (1:4)
17.28 Jesús og Jósefína (5:24)
17.48 Sanjay og Craig (15:20)
18.10 Táknmálsfréttir (96)
18.20 Andri á Færeyjarflandri
e Eddu-verðlaunahafinn
Andri Freyr siglir til Færeyja
og kynnist náfrændum okkar
og vinum, lífsháttum þeirra
viðhorfum, siðum og venjum.
18.50 Rétt viðbrögð í
skyndihjálp 888 e
(Aðskotahlutur í hálsi)
Leiknar stuttmyndir þar sem
sýnd eru fyrstu viðbrögð í
skyndihjálp.
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Hraðfréttir 888 (11)
20.05 Óskalagið - Upprifjun (7:7)
20.15 Útsvar (Seltjarnarnes -
Akranes)
21.30 Maðurinn með járn-
grímuna 6,4 (Man in the
Iron Mask) Ævintýra- og
spennumynd með Le-
onardo DiCaprio og Jeremy
Irons í aðalhlutverkum.
Lúðvík XIV er kominn
til valda í Frakklandi og
stýrir landinu af grimmd.
Innilokaður í dýflissu er
tvíburabróðir konungsins
sem stjórnarandstæðingar
reyna að leysa úr haldi og
koma til valda í hans stað.
Aðrir stórleikarar: Gérard
Depardieu og John Mal-
kovich. Leikstjóri: Randall
Wallace. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra
barna.
23.40 Nágranninn 6,2 (Lakevi-
ew Terrace) Bandarískur
spennutryllir frá 2008.
Forhertur lögreglumaður
lætur ekkert stöðva sig til
að losna við nýja nágranna
sína sem eru honum ekki
að skapi. Aðalhlutverk:
Samuel L. Jackson,
Patrick Wilson og Kerry
Washington. Leikstjóri: Neil
LaBute. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
01.25 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
12:30 Dominos deildin 2015
14:00 Spænski boltinn 14/15
15:40 Spænsku mörkin 14/15
16:10 UEFA Champions League
(Basel - Real Madrid)
17:50 UEFA Champions League
(Ludogerets - Liverpool)
19:30 Meistaradeild Evrópu
20:00 La Liga Report
20:30 Undankeppni EM 2016
(Tékkland - Ísland)
22:10 UFC Unleashed 2014
Þáttur frá UFC.
22:45 UFC Now 2014
23:35 Spænski boltinn 14/15
01:15 Meistaradeild Evrópu
07:00 Ensku mörkin
- úrvalsdeild (14:40)
11:55 Premier League
(WBA - West Ham)
13:35 Premier League (Crystal
Palace - Aston Villa)
15:15 Premier League World
15:45 Ensku mörkin
- úrvalsdeild (14:40)
16:40 Premier League
(Burnley - Newcastle)
18:20 Premier League
(Sunderland - Man. City)
20:00 Match Pack
20:30 Enska úrvalsdeildin
- upphitun
21:00 Messan
21:40 Premier League
(Man. Utd. - Stoke)
23:20 Premier League
(Leicester - Liverpool)
01:00 Messan
12:05 Africa United
13:35 Clear History
15:15 Parental Guidance
17:05 Africa United
18:30 Clear History
20:10 Parental Guidance
22:00 Parkland
23:35 Kill The Irishman
01:20 The Counselor
03:20 Parkland
19:00 Raising Hope (18:22)
19:20 The Carrie Diaries
20:30 X-factor UK (30:34)
21:15 Grimm (21:22)
22:00 Constantine (6:13)
22:45 Ground Floor (9:10)
23:10 Longmire (11:13)
23:55 Raising Hope (18:22)
00:20 The Carrie Diaries
01:30 X-factor UK (30:34)
02:15 Grimm (21:22)
03:00 Constantine (6:13)
03:45 Tónlistarmyndbönd
18:05 Strákarnir
18:35 Friends (15:25)
19:00 2 Broke Girls (6:24)
19:25 Modern Family (7:24)
19:50 Two and a Half Men (7:16)
20:15 Pressa (4:6)
21:00 The Mentalist (19:22)
21:45 Touch of Frost (1:4)
23:30 It's Always Sunny In
Philadelphia (2:13)
23:55 Derek (3:8)
00:20 Fringe (10:22)
01:05 Pressa (4:6)
01:55 The Mentalist (19:22)
02:40 Touch of Frost (1:4)
04:25 It's Always Sunny In
Philadelphia (2:13)
04:50 Tónlistarmyndbönd
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:30 Drop Dead Diva (1:13)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (90:175)
10:15 Last Man Standing (7:18)
10:40 White Collar (9:16)
11:25 Heimsókn
11:45 Junior Masterchef
Australia (8:22)
12:35 Nágrannar
13:00 The Year of Getting to
Know You
14:35 Home Alone: The Holiday
Heist Skemmtileg
jólamynd um átta ára
gutta sem er viss um að
draugur sé á sveimi í húsinu
sem fjölskyldan er nýflutt
í. Hann setur því gildrur til
að góma drauginn en þær
koma að góðum notum
þegar hann er skilinn eftir
einn heima með systur
sinni um jólin og þjófar eru
komnir á stjá.
16:15 Young Justice
16:35 New Girl (9:23)
17:00 Bold and the Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Simpson
-fjölskyldan (21:22)
18:10 Jóladagatal Skoppu og
Skrítlu (5:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag.
19:16 Veður
19:25 Simpson
-fjölskyldan (10:22)
19:55 Logi (11:30)
20:50 NCIS: New Orleans 7,1
(3:22) Spennuþættir sem
gerast í New Orleans og
fjalla um starfsmenn
systurdeildarinnar í höfuð-
borginni Washington sem
einnig hafa það sérsvið að
rannsaka alvarlega glæpi
sem tengjast sjóhernum
eða strandgæslunni á einn
eða annan hátt.
21:35 Louie (9:14)
22:05 In the Electric Mist
23:50 Die Hard 4: Live Free or
Die Hard 7,3 (Lifað á tæp-
asta vaði) Æsispennandi
hasarmynd um þrjóskasta
og harðskeittasta
lögreglumann kvikmynda-
sögunnar. John McClane
er mættur í fjórða sinn og
þarf nú að taka á öllu sem
hann á til að berjast gegn
hryðjuverkamönnum sem
notfæra sér Netið til að
lama öryggisvarnir Banda-
ríkjanna. Meðleikari Willis
að þessu sinni er hinn ungi
og vinsæli Justin Long.
02:00 The Decoy Bride Dramat-
ísk gamanmynd frá 2011
með David Tennant og
Kelly Macdonald í aðalhlut-
verkum.
03:30 Movie 43
05:05 Simpson
-fjölskyldan (10:22)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (12:23)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
15:05 Beauty and the
Beast (1:22)
15:55 Agents of
S.H.I.E.L.D. (1:22)
16:45 The Tonight Show
17:35 Dr. Phil
18:15 The Talk Skemmtilegir og
líflegir spjallþættir þar sem
fimm konur skiptast á að
taka á móti góðum gestum
í persónulegt kaffispjall.
19:00 The Biggest Loser (24:27)
Skemmtilegir þættir þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í form
á ný. Í þessari þáttaröð
einbeita þjálfarar sér hins
vegar ekki einungis að
keppendum, heldur heilu
og hálfu bæjarfélögum sem
keppendur koma frá. Nú
skuli fleiri fá að vera með!
19:45 The Biggest Loser (25:27)
20:30 The Voice (20:25)
Bandarískur raunveruleika-
þáttur þar sem leitað er
hæfileikaríku tónlistarfólki.
Í þessari þáttaröð verða
Gwen Stefani og Pharrell
Williams með þeim Adam
Levine og Blake Shelton í
dómarasætunum.
22:00 The Voice (21:25)
22:45 The Tonight Show 7,8
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur tekið
við keflinu af Jay Leno og
stýrir nú hinum geysivinsælu
Tonight show þar sem hann
hefur slegið öll áhorfsmet.
Grínistinn Chris Rock mætir
í settið ásamt leikkonunni
Ruth Wilson.
23:30 Under the Dome 7,1
(11:13) Dularfullir þættir
eftir meistara Stephen
King. Smábær lokast inn í
gríðarstórri hvelfingu sem
umlykur hann og einangrar
frá umhverfinu. Hver
ræður yfir tækni og getu
til að framkvæma svona
nokkuð? Hópurinn færist
sífellt einu skrefi nær því að
komast að hinu sanna um
hvelfinguna dularfullu.
00:20 Betrayal (4:13)
01:10 The Tonight Show
01:55 The Tonight Show
02:40 Pepsi MAX tónlist
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
Á
meðan olían finnst áfram
þar eystra verður enn
til peningur í mið-aust-
urlöndum. Og dass af auð
olíufurstanna hefur farið í
skákuppbyggingu í ýmsum lönd-
um í þessum heimshluta. Þegar
íslenska ólympíusveitin tefldi í
Sameinuðu arabísku furstadæm-
unum árið 1986 var ekki mikil
skákmenning í gangi. En það er
heldur betur breytt. Einn flottasti
skákklúbbur í heimi er í Dubai og
þar er blómlegt skáklíf. Vestræn-
ir meistarar hafa verið fengir til
að breiða út boðskapinn og hefur
Ivan Íslandsvinur Sokolov meir
og minna haldið til þar síðustu
misserin.
Til marks um þá leiftursókn
sem er í gangi var nýlega haldið
eitt allra sterkasta opna mót allra
tíma. Mótið var reyndar ekki al-
veg galopið en skákmenn niður
í 2200 skákstig gátu verið með. Á
mótinu tóku þátt tugir stórmeist-
ara og alls voru yfir 56 keppend-
ur yfir 2600 skákstigum!! Og svo
voru 14 yfir 2700 skákstigum
sem er góður partur af þeim sem
eru með 2700skákstig í heimin-
um. Og svona kappar tefla nú
ekki frítt, þannig að þessi leift-
ursókn í skákinni er með sterka
fjárhagslega bakhjarla. Eitt það
merkilegasta við mótið er að
fyrrum heimsmeistarinn Vlad-
imir Kramnik var meðal kepp-
enda. Það er í fyrsta skipti í ára-
tugi að hann teflir á opnu móti
enda eru sterkustu skákmenn
heims á hverjum tíma meir fyrir
það að tefla innbyrðis í lokuðum
mótum. En eins og góður mað-
ur segir stundum; "money talks"!
Kramnik byrjaði rólega en komst
svo í gírinn og tefldi úrslitaskák
við Kínverska ólympímeistarann
Yu Yangyi í síðustu umferðinni.
Sá kann aldeilis að tefla og er
einn af þeimm ungu kínversku
skákmeisturum sem eru smám
saman að taka yfir heiminn end-
aði vann hann Kramnik og þar
með mótið. n
Money talks!
Mick Jagger Söngvarinn
knái ætti að vita allt um
rokklífið á 8. áratugnum.
Skákklúbburinn í Dubai Einn flottasti
skákklúbbur í heimi.
KLASSÍSK ÍSLENSK ÚR
FYRIR HANN OG HANA