Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2014, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2014, Blaðsíða 45
Menning Sjónvarp 45Helgarblað 5.–8. desember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Frozen 2 í vinnslu I dina Menzel, sem ljáði Elsu rödd sína í Frozen, sagði nýverið í við- tali við The Telegraph að vinna væri hafinn á Frozen 2. Menzel var spurð út í hvort vinna væri byrjuð á söngleik byggðum á myndinni og annarri kvikmynd og hún játti því og sagði: „Það er verið að vinna í þessu öllu.“ Eins sagði hún að hún mundi ljá Elsu rödd sína á ný en hún yrði ekki í söngleiknum. „Ég er ekki viss hvernig söngleikurinn hefur verið hugsaður en ég verð vonandi í kvik- myndinni. Ég fylgi bara straumn- um.“ Engin teiknimynd hef- ur halað inn eins háar upp- hæðir og Frozen og kem- ur það sennilega ekki á óvart að Disney líti framhald hýr- um augum. Fyrirtækið hefur þó ekki viljað staðfesta þetta. Þrátt fyrir að þeir sitji þöglir á sínum enda er afar ólíklegt að ekki verði gerð önnur mynd. n helgadis@dv.is Laugardagur 6. desember Einnig möguleiki á söngleik Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:00 Meistaradeild Evrópu 10:30 UEFA Champions League 12:10 Undankeppni EM 2016 13:50 Dominos deildin 2015 15:20 NBA 16:10 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Holland) 17:50 Samsung Unglingaeinvígið 2 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn 14/15 21:05 Þýski handboltinn 22:25 Þýsku mörkin 22:55 Spænski boltinn 14/15 00:35 UFC Now 2014 01:25 UFC Live Events 03:00 UFC Live Events 07:30 Premier League 09:10 Premier League 10:50 Match Pack 11:20 Messan 12:35 Premier League (Newcastle - Chelsea) 14:50 Premier League (Liverpool - Southampton) 17:00 Markasyrpa 17:20 Premier League (Man. City - Everton) 19:30 Premier League (Stoke - Arsenal) 21:10 Premier League (Totten- ham - Crystal Palace) 22:50 Premier League 00:30 Premier League 10:55 Working Girl 12:50 Thunderstruck 14:25 Multiplicity 16:25 Working Girl 18:20 Thunderstruck 20:00 Multiplicity 22:00 Carrie 23:40 360 01:35 Sarah's Key 03:25 Carrie 15:50 Welcome To the Family (7:9) 16:15 Wipeout 17:00 Baby Daddy (13:21) 17:25 One Born Every Minute US (8:8) 18:10 American Dad (9:20) 18:35 The Cleveland Show (22:22) 19:00 X-factor UK (29:34) 20:25 X-factor UK (30:34) 21:10 Raising Hope (19:22) 21:35 Ground Floor (10:10) 22:00 Longmire (12:13) 22:45 Revolution (12:20) 23:30 Allen Gregory (5:7) 23:55 The League (1:13) 00:20 Fringe (1:13) 01:05 X-factor UK (29:34) 02:30 X-factor UK (30:34) 03:15 Raising Hope (19:22) 03:40 Ground Floor (10:10) 04:05 Longmire (12:13) 04:50 Revolution (12:20) 18:05 Strákarnir 18:35 Friends (1:24) 19:00 2 Broke Girls (7:24) 19:25 Modern Family (8:24) 19:50 Two and a Half Men (8:16) 20:15 Without a Trace (12:23) 21:00 The Mentalist (20:22) 21:45 Derek (4:8) 22:15 Fringe (11:22) 23:00 Suits (12:12) 23:45 The Tunnel (7:10) 00:35 Without a Trace (12:23) 01:20 The Mentalist (20:22) 02:05 Derek (4:8) 02:30 Fringe (11:22) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Skoppa og Skrítla 08:15 Ávaxtakarfan - þættir 08:40 Lína langsokkur 09:05 Svampur Sveinsson 09:30 Tommi og Jenni 09:50 Ljóti andarunginn og ég 10:10 Kalli kanína og félagar 10:30 Villingarnir 10:50 Batman 11:15 Teen Titans Go 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi (11:30) 14:35 Sjálfstætt fólk (10:20) 15:20 Heimsókn (11:28) 15:50 Modern Family (4:24) 16:20 ET Weekend (12:53) 17:10 Íslenski listinn 17:40 Sjáðu (368:400) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (6:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (17:50) 19:15 Svínasúpan 19:45 Lottó 19:50 The Big Bang Theory (19:24) 20:15 Stelpurnar (11:12) 20:45 Help for the Holidays 22:15 Homefront 00:00 Ted 7,1 Gamanmynd frá 2012 með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. John Benn- ett óskaði sér í æsku að bangsinn hans lifnaði við. Ótrúlegt en satt þá rættist óskin og bangsinn hefur fylgt honum í gegnum súrt og sætt síðan. Það reynir verulega á vinskapinn þegar kærastan hans John vill alvarlegra samband og er ekki hrifin af því að hafa bangsann alltaf með í för. Seth MacFarlane, höfundur Family Guy og American Dad, er leikstjóri myndarinnar. 01:45 The Green Mile 8,5 Áhrifamikil stórmynd með Toms Hanks í aðalhlutverki ásamt Michael Clarke Duncan. Hér segir af risan- um John Coffey sem hefur verið dæmdur fyrir morð á tveimur börnum. Þetta er enginn venjulegur maður og ýmislegt óvenjulegt gerist á göngum dauðadeildarinnar þessa mögnuðu daga árið 1930. 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:10 The Talk 12:55 The Talk 13:40 Dr. Phil 14:20 Dr. Phil 15:00 Dr. Phil 15:40 The Biggest Loser (24:27) 16:25 The Biggest Loser (25:27) 17:10 The Voice (20:25) 18:40 The Voice (21:25) 19:25 Dogs in the City (1:6) 20:10 Secret Street Crew (6:6) 21:00 The Mob Doctor 6,4 (7:13) Hörkuspennandi þáttur sem fjallar um skurðlækn- inn Grace sem skuldar mafíuforingja greiða. Innköllun greiðans er í huga Grace nokkuð sem hún gæti aldrei framkvæmt. 21:45 Hairspray Skemmtileg kvikmynd sem fjallar um þybbna stúlku sem sér þá ósk heitasta að fá að dansa frammi fyrir sem flestum í sjónvarpssal. 23:45 Vegas 7,3 (15:21) Vandaðir þættir með stórleikar- anum Dennis Quaid í aðalhlutverki. Sögusviðið er syndaborgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafí- unnar voru mikil og ólíkir hagsmunahópar börðust á banaspjótum um takmörk- uð gæði. Farandsölumaður deyr og Hollywood stjarna þarfnast lífvörslu. Á meðan er glæpaforinginn Savino að gera sig líklegan til stórræða. 00:30 Unforgettable 6,6 (11:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carri og Al rannsaka morð á starfs- manni hjónabandsmið- lunar og komast að því að fórnarlambið bjó yfir mörgum leyndarmálum. 01:15 Scandal (6:22) 02:00 Fargo (10:10) 02:50 Hannibal (10:13) 03:35 The Tonight Show 04:20 The Tonight Show 05:05 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (14:26) 07.04 Sara og önd (6:40) 07.11 Tillý og vinir (42:52) 07.22 Kioka (7:78) 07.29 Pósturinn Páll (5:14) 07.44 Ólivía (44:52) 07.55 Ofur Groddi (3:13) 08.02 Músahús Mikka (7:26) 08.25 Hvolpasveitin 08.48 Úmísúmí (6:15) 09.11 Kosmó (10:15) 09.24 Loppulúði, hvar ertu? 09.37 Kafteinn Karl (10:26) 09.49 Hrúturinn Hreinn (9:10) 10.00 Drekar: Knapar Birkieyjar (8:20) 10.25 Fum og fát (7:20) 10.30 Landinn 888 e 11.00 Útsvar e 12.00 Orðbragð e (4:6) 12.30 Viðtalið (11) (Ragnheiður Kristjánsdóttir) 13.00 Kiljan e (10:28) 13.45 Dansað á skjánum e (Dance on Screen) 14.45 Hraðfréttir 888 e (11:29) 15.05 Sandstríð e (Sand Wars) 16.00 Jesús og Jósefína (6:24) 16.20 Táknmálsfréttir (97) 16.30 Forkeppni HM kvenna í handbolta (Makedónía- Ísland) 18.45 Geðveik jól - Upprifjun 888 (2:9) Eitt af þeim átta lögum sem keppa um titil- inn "geðveikasta jólalagið 2014". Almenningur getur valið uppáhaldslag sitt og lagt góðu málefni lið. 18.54 Lottó (15:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.35 Veðurfréttir 19.40 Óskalög þjóðarinnar 888 (8:8) (1944-2014) 21.25 Smyglarar í Mánavík (Moonfleet) Bresk ævintýra- og fjölskyldumynd frá 2013. 23.00 Á tæpasta vaði 8,3 (Die Hard) John McClane lög- reglumaður í Los Angeles reynir að bjarga konu sinni og fjölda annarra sem þýskur hryðjuverkamaður tekur í gíslingu í jólaboði. Leikstjóri er John McTiernan og aðalhlutverk leika Bruce Willis, Alan Rickman, Bonnie Bedelia. Bandarísk spennumynd frá 1988. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.10 Ljón fyrir lömb 6,2 (Lions for Lambs) Dramatísk spennumynd frá 2007 með Tom Cruise, Meryl Streep og Robert Redford í aðalhlutverkum. Það sem virtist tilviljanakennt atvik á stríðstímum hrindir af stað atburðarrás sem tengir þingmann, fréttamann og prófessor óvæntum böndum. Leikstjóri: Robert Redford. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.40 Útvarpsfréttir Uppáhalds í sjónvarpinu „Mesta sælkeragrín sem ég hef komist í, enda eru Hugh Laurie og Stephen Fry hæfileikaríkustu og fallegustu menn í heimi. Mér tekst ekki að fá leiða á þáttunum þrátt fyrir stans- laust áhorf, verða bara betri með aldrinum (svip- að og þeir kumpánar).“ Guðrún Sóley Gestsdóttir, útvarspkona A Bit of Fry and Laurie Frozen Disney hefur hagnast heilmikið á teiknimyndinni, enda afar vinsæl hjá krökkum jafnt sem fullorðnum. Er nokkuð svona heima hjá þér... Örverur Húsasótt Húsasveppur Hefur einhver verið veikur lengi... Nefrennsli, hálsbólga, magaverkir, höfuðverkur. Ráðtak www.radtak.is Síðumúla 37, Sími 588 9100 Láttu Ráðtak ástandsskoða íbúðina, fyrirtækið, sumarbústaðinn, farartækið, skipið, húsbílinn – áður en þú kaupir, leigir eða selur. Bara fag- mennska!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.