Bændablaðið - 29.01.2015, Síða 46
46 Bændablaðið | Fimmtudagur 29. janúar 2015
Scania 113H, árg.´92, með framdrifi
og búkka. Fylgihlutir, malarpallur,
flatpallur og stóll. Eftir að löggilda
fljótskiptibúnað og kranapláss. Uppl.
í síma 894-7337.
Volvo F12, 6x2, árg.´85. Þarfnast
smá standsetningar. Uppl. í síma
894-7337.
Til sölu Polaris Sportsman 800 cc.,
6x6, árg. 2011, ekið 3300 km. Uppl.
í síma 893-3360.
Polaris Magnum 330, 4x4, fjórhjól,
ekið 5000 km. Árg. ´04, á nýjum
dekkjum. Uppl. í síma 893-3360.
Til Sölu VW Passat, árg. '06, ekinn
114 þús. km. 4x4, Dísel. Eyðsla um
6 l á hundraði. Vel um genginn bíll. Er
á nagladekkjum og sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 893-3360.
Husqvarna CTH224T, árg ´12,
sláttutraktor, keyrður 200 klst. Í
topplagi. Með safnkassa 320L.
hægt að skipta út fyrir graskastara.
Kawasaki mótor 22hp. Kostaði nýr
um 1.100.000. Tilboð óskast send á
bygg@grindavik.is - Nánari uppl. í
símum 660-7322 og 660-7301.
Til sölu 4x4 Suzuki Grand Vitara, árg.
´05. Ekinn 172 þús. km. Verð kr. 880
þús. Uppl. í síma 862-8551.
Til sölu tvö 36 fm. timburhús. Staðsett
á Suðurlandi. Auðveld í flutningum.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 663-
4455.
Frábærir gafflar í hirðinguna og önnur
störf. Álskaft og plastgreiða nær
óbrjótanleg. Léttir og skemmtilegir.
Sjá myndband á www.brimco.is . Verð
kr. 9.885,:- m.vsk. Sendum um land
allt. Brimco ehf. Flugumýri 8, Mos.
Sími 894-5111. Opið frá kl.13.00-
16.30.
Brynn ingar tæk i . Úrva l a f
brynningartækjum frá kr.5.900 m.vsk.
Brimco ehf. www.brimco.is Flugumýri
8, Mos. Sími 894-5111. Opið kl.13.00-
16.30.
Seljum vara- og aukahluti í flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf. Sími 894-5111 www.
brimco.is Opið frá kl.13.00-16.30.
Cemtec sænskar skeifur og fjaðrir.
Frábærar vörur framleiddar skv.
reglum FEIF. Leitun að betri verðum.
Afsláttur ef keypt er í magni. Sendum
um land allt. Brimco ehf. Flugumýri
8, Mos. Sími 894-5111. Opið frá
kl.13.00-16.30. www.brimco.is
Cemtec hófsnjókransar á allar fætur.
Snjór safnast síður í hóf. Mýkra
fyrir hestinn að berja harða jörðina.
Hesturinn ber ekki inn snjóinn.
Sendum um land allt. Brimco ehf.
Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111.
Opið frá kl.13.00-16.30 www.brimco.is
Snjósleðakerra til sölu ásamt Polaris
Indy Classic 500 sleða. Uppl. í síma
892-9610.
Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott. Max
þrýstingur : 200 Bar, 250 Bar, 500 Bar.
Vatnsflæði: 15 L / min, 25 L / min. Max
hiti á vatni : 140°. Hákonarson ehf.,
Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Til sölu
Blek- og tónerhylki, frítt með póstinum.
Ert þú að borga of mikið fyrir blek og
tóner? Við sendum hylkin frítt hvert
á land sem er. Sýndu lit og sparaðu,
pantaðu á www.prentvorur.is, við
eigum flest hylki á lager og sendum
samdægurs. Prentvörur ehf. Sími
553-4000 eða á sala@prentvorur.is
Vantar þig tækifærisgjöf ? Á til
nýsmíðaða spunarokka úr maghony.
Albert Sigurjónsson í síma 893-7826.
Góður járnrennibekkur og loftpressa
til sölu. Uppl. í síma 893-1271.
Toyota Hilux, árg. ́ 05. Ekinn 246 þús.
Nánari uppl. í síma 865-9107.
Gömul frystivél úr 20 m3 klefa.
Pressa, búnt og tengibúnaður.
Staðsett á Vesturlandi. Uppl. í síma
820-8258.
Til sölu falleg og vel ættuð folöld í
mörgum litum, t.d. fallega rauðskjótt,
dökkmóálótt og ljósfífilbleik. Folöldin
eru öll komin út af Randveri frá
Nýjabæ í föðurætt en mæður
folaldanna eru komin út af Ófeigi frá
Flugumýri, Reik frá Hoftúni, Hrafnkeli
frá Ólafsvöllum, Viðari frá Viðvík og
Hrym frá Hofi. Geðslag folaldanna er
mjög gott og ætti því að henta öllum.
Uppl. í síma 663-8869 milli kl. 19:30
og 22:00 nema mán. og miðvikudaga.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Fjárhúsmottur tilboð: Verð kr. 9.350
stk. með virðisaukaskatti. Þykkari
gerðin H. Hauksson ehf., Sími 588-
1130.
Notuð peysuföt, slifsi og svuntur. Vel
með farið. Uppl. í síma 862-8838.
W e c k m a n þ a k - o g
veggstál. Dæmi um verð;
0,5 mm galv. Verð kr. 1.190 m2
0,6 mm.galv. Verð kr. 1.560 m2
0,45mm litað. Verð kr. 1.570 m2
0,5 mm litað. Verð kr. 1750 m2
Afgreiðslufrestur 4 - 6 vikur
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Til sölu overlock iðnaðarsaumavél,
Juki MO2414, lítið notuð. Verð 200
þús. Uppl. í síma 435-1388.
Til sölu eru eftirtaldar hryssur. Gríma
2008265056 F: Andvari Ey M: Gjósta
Hrafnsstöðum,Starna 2009265055 F:
Andvari Ey M: Leista Hrafnsstöðum,
Suðræna 2010265056 F: Suðri
Holtsmúla M: Gjósta Hrafnsstöðum,
Villimey 2011265056 F: Vilmundur
Feti M: Gjósta Hrafnsstöðum. Uppl.
í síma 892-9583 milli kl. 16:00 og
20:00.
Tli sölu eru: Ársæll 2014165059
bleikblesóttur F: Rammi frá
Búlandi M: Sella frá Hrafnsstöðum.
Kafli 2013165055 jarpur F: Nói
frá Hrafnsstöðum M: Ásdís frá
Hrafnsstöðum. Uppl. í síma 892-
6905 eða fyrirspurnir á netfangið
zophonias@centrum.is
Patrol, árg. ´00. 3.0 l bsk. ekinn 169
þ. km., næsta skoðun mars 2016.
Grænn/ljós. 285-85-16, heilsársdekk
á orginal felgum. Læsing aftan,
kastaragrind, toppgrind. Uppl. í síma
787-3646.
Yamaha YZ 85, 2008, tvö hjól ónotuð
til sölu. Uppl. í síma 840 -6100.
Til sölu flekamót fyir krana. Mótin eru
3,00 m á hæð. Mótin eru auðveld í
notkun og skila góðum árangri.
Auðvelt að hækka upp þegar steypt er
2 eða 3 hæða hús. Áfastir vinnupallar.
Hægt er að fá „mótapakka“ sem
passar í ákveðna framkvæmd.
Hagstætt verð. 40 þ á lengdarmetra í
tvöföldu með öllum fylgihlutum. Uppl.
í síma 840-6100.
Rúlluskerar til sölu. Smíðum
rúlluskera, léttir og þægilegir, aðeins
um 2 kg. Mjög gott bit, sendum um
allt land. Verð 15.000 kr. Uppl. í síma
893-7050.
Til sölu vel með farin peysuföt. Tvö
slifsi og svunta fylgja. Stærð hentar
vel fyrir meðalmanneskju. Óska eftir
tilboði. Uppl. í síma 699-4249.
Nissan Patrol, 2.8 dísel, árg.´99, bsk,
ekinn 278.000 km. Nýleg tímareim og
kúpling. Leður, topplúga. Góður bíll.
Verð kr. 650.000. Uppl. í síma 772-
8855.
Til sölu Volvo V 70, árg. 2001, mjög
góður bíll í toppstandi með 2016
skoðun. Uppl. í símum 892-5115 og
693-1718, Hinrik.
P4 Rapid beiðslispróf fyrir kýr. P4
rapid er eitt fyrsta beiðslisprófið sem
nýtir háþróaða tækni til að greina
með mjög nákvæmum hætti beiðsli
hjá kúm. Góð reynsla hjá bændum og
sæðingarmönnum sem hafa prófað.
Sértu í vafa hvort kýrin sé að beiða
þá gefur P4 Rapid þér svarið á 5-10
mínútum. Landstólpi. Uppl. í síma
480-5600.
Timbur í fjárhúsgólf 32 x 100 mm.
Verð kr. 245 lm með vsk. 38 x 100
mm. Verð kr. 290 lm með vsk. H.
Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Til sölu Toyota Hilux double cab, árg.
'10, ekinn 70.000, þriggja lítra, ssk,
hvítur, Ásett verð 5.000.000, engin
skipti. Uppl. í síma 893-2842.
Toyota Corolla, árg. ´99, ekin 213
þús. Bsk. Nýyfirfarin og smurð. Uppl.
í síma 869-1047.
Heyrúllur til sölu. Er í Biskupstungum.
Uppl. í síma 861-1914.
Til sölu níu hjólarakstrarvélar
og 6 stjörnuheytætlur. Ódýr
þurrkublaðagúmmí fyrir flestar gerðir
ökutækja, SAME dráttavél 87 hö. m.
tækjum. Uppl. í símum 587-6065 og
892-0016.
Til sölu stálgrindarhús 24*60=1440
fm. Uppl. í síma 820-3439.
Óska eftir
Óska eftir hitablásara fyrir heitt vatn
með viftu. Einnig handdregnum
vörulyftara sem lyftir vörubrettum í
rekka. Uppl. í síma. 892-0808.
Óska eftir 1. þjóðbúningasilfri,
beltispörum og millum, gamla gerðin.
2. Kambgarni, ullar útsaumsgarni 3.
Knipplborði, bretti. Uppl. veitir Hanna
í síma 695-1260.
Ég óska eftir gömlum búslóðum,
dánarbúi eða gömlum húsgögnum
til umboðs eða endursölu. Ég geri
upp slitin húsgögn. Uppl. hjá Íslensk
Heimili, Árni Þór í síma 821-7547 eða
á arni.thor.s@gmail.com
Óska eftir ódýru 4x4 fjórhjóli, má vera
bilað. Skoða allt. Uppl. á egge73@
gmail.com eða í síma 895-6619.
Setur um Gamla barnaskólann,
Skógum, Fnjóskadal, leitar til fólks
sem býr yfir gömlum ljósmyndum
af fyrrum nemendum barnaskólans
Skógum og væri tilbúið að gefa
afrit. Myndirnar mættu vera
fermingarmyndir eða hverslags
myndir sem teknar voru af þeim í lífi
og starfi. Frekari uppl. gefa Sigrún í
síma 899-010 og Agnes í síma 849-
902. Eins leitum við eftir munum og
myndum er tengjast barnaskólanum
(s.s. handverk, skólabækur,
stílabækur) eins gömlum símum,
póstkorti, póstlúðri og tösku (greiðsla
í boði) fyrir póst- og símhluta hússins.
Uppl. í síma 849-8902 eða sendið
fyrirspurn á aggatota@simnet.is
Óska eftir mótor í Yamaha Víking árg.
´05. Uppl. í síma 863-3327.
Óska eftir góðu tveggja manna
fjórhjóli í skiptum fyrir vel ættuð
og efnileg tryppi, t.d. undan Vita,
Markúsi, Aldri, Arnaldi, Þóroddi, Arði,
Gára eða Álfgrími. Uppl. í síma 868-
4095.
Óska eftir Dodge Ram með 5.9
cummins vél. Helst bsk og með
framdrifi. Er að leita að ´'89-'92
árgerðum, ástand á boddý skiptir
ekki öllu en kram verður að vera í
lagi og bíllinn helst ökuhæfur. Uppl í
síma 848-5713 eða á gislig@hive.is
Kaupi frímerki, afklippur og umslög.
Óska sérstaklega eftir nýjustu
verðgildunum og gömlum merkjum.
Uppl. í síma 893-0878.
Óska eftir að kaupa 1000 - 2000 l
haugsugu. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 697-3933, Geir.
Óska eftir Bruno tvíhleypu og pallbíl,
Hilux eða sambærilegum bíl 15 ára
eða eldri. Uppl. í síma 821-8218,
Davíð.
Atvinna
Marek frá Tékklandi óskar eftir vinnu
í íslenskri sveit í eitt ár. Hann talar
ensku og hefur reynslu af störfum á
sveitabæ í heimalandi sínu. Uppl. á
netfanginu mareksys@hotmail.com
Karlmaður, 62 ára, óskar eftir vinnu
á Suðvesturhorni landsins. Er vanur
sveitastörfum og er laginn að gera
við vélar. Hef meirapróf. Uppl. í síma
861-3152.
Óska eftir starfsfólki við ferðaþjónustu
á Suðurlandi í öll almenn störf. Uppl. í
síma 894-9249 og á www.horgsland.
is
Smiðir geta bætt við sig vinnu,
gifsvinnu, pallasmíði, klæðningar.
Einnig flísalögn og málun. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 660-3830.
Matráður/ráðskona óskast á
sveitaheimili á Norðurlandi frá
1.mars - 31.maí eða samkvæmt
samkomulagi. Uppl. í síma 895-
1019, Íris.
Einkamál
Ég er 49 ára maður sem óskar eftir
góðri vinkonu með fast samband í
huga. Er á Suðurlandi. Áhugamál
ýmisleg. Uppl. í síma 894-8655.
Húsnæði
Óska eftir húsnæði til langtímaleigu
í um klukkustundar akstri frá
höfuðborgarsvæðinu sem myndi
henta undir rekstur á hundahóteli.
Áhugasamir hafi samband í síma
788-4161.
Búslóðageymsla Norðurlands,
Ólafsfirði, geymir á eurobrettum vafið
plastfilmu, 3000 kr. brettið. Uppl. á
midlarinn@midlarinn.is eða í síma
892-2074.
Leiga
Vantar sveitabæ til leigu í innan við
tveggja klst. keyrslu frá Reykjavík
til að setja upp kennslumiðstöð fyrir
vistræktar aðferðir (permaculture).
Munum auka verðmæti leigulands.
Sjá á tofrar.com og uppl. á
permamoli@gmail.com
Til leigu
Sjarmerandi eldra hús á Hellu byggt
'47. Óska eftir íbúð í skiptum til sölu
á Kanarí eða Benedorm. Uppl. í síma
431-2216.
Óska eftir jörð helst í rekstri til leigu,
erum 5 manna fjölskylda á besta
aldri. Uppl. sendast à nordbondi@
gmail.com
Veiði
Hörðudalsá er tveggja stanga lax-
og silungsveiðiá. Veiðisvæðið er 14
km. Veiðileyfi í Hörðudalsá eru seld í
Seljalandi. Nánari upplýsingar á www.
seljaland.is seljaland@seljaland.is
eða í síma 894-2194.
Gæsaland óskast til leigu. Höfum
áhuga á því að leigja gæsaland á
Suðurlandi eða Vesturlandi. Góðri
umgengni og samvinnu heitið.
Áhugasamir hafi samband í síma
842-3333.
Þjónusta
Mótauppsláttur. Húsasmíðameistari
(Byggingarstjóri) getur tekið að sér
uppsláttarverkefni. Er með mót og
krana. Unnið eftir tilboðum á föstu
verði. Uppl. veitir Páll í síma 840 -6100.
Málningar- og viðhaldsvinna. Getum
bætt við okkur inni- og útiverkefnum.
Vönduð vinnubrögð og góð umgengni.
Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf.,
Sigurður 896-5758, siggi@litidmal.com