Morgunblaðið - 08.08.2015, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2015
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Engihjalli 9, 0901, fastanr. 205-9971, Kópavogi, þingl. eig. Guðni Þór
Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Engihjalli 9, húsfélag, Íslandsbanki hf
og Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 10:00.
Reynigrund 75, fastanr. 206-4712, Kópavogi, þingl. eig. Gunnar Steinn
Pálsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf, Kópavogsbær og Vörður
tryggingar hf., fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 10:30.
Skjólbraut 1, 0201, fastanr. 206-4928, þingl. eig. Þb.Sólveigar Guð-
mundsdóttur, gerðarbeiðendur Arion banki hf, Kópavogsbær og
Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
7. ágúst 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hátún 8, 201-0312, Reykjavík, þingl. eig. Ólína Ólafsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og
Reykjavíkurborg, föstudaginn 14. ágúst 2015 kl. 14:00.
Lundur 3 191616, 233-1673, Mosfellsbæ, þingl. eig. Rögnvaldur
Þorkelsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., föstudaginn 14. ágúst
2015 kl. 11:00.
Miðdalur 217619, 208-2188, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hríshöfði ehf,
gerðarbeiðendur Arion banki hf., Mosfellsbær,Tollstjóri ogTrygginga-
miðstöðin hf., föstudaginn 14. ágúst 2015 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
7. ágúst 2015.
Blikksmíði ehf.
óskar eftir blikksmiðum eða vönum
mönnum í blikksmíðavinnu.
Upplýsingar í síma 893 4640 eða á
blikksmidi@simnet.is
Vélstjóri
Vélstjóra vantar á Hríseyjarferjuna Sævar frá
og með næstu mánaðamótum.
Þarf að vera með réttindi VS-III eða meiri.
Umsóknir sendist: eyfangehf@simnet.is.
vELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ
Sérfræðingur í verkefnastjórnun á skrifstofu ráðuneytisstjóra
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir sérfræðingi til starfa á skrifstofu ráðuneytisstjóra.
Leitað er eftir kraftmiklum einstaklingi í fullt starf í allt að tvö ár.
Starfið felur í sér uppbyggingu, skipulag, þjálfun og eftirfylgni með verkefnastjórnun hjá ráðuneytinu, verk-
efnastýringu stefnumótandi verkefna sem og þátttöku í stefnumótun, árangursstjórnun og eftirfylgni stefna.
Þá felur starfið í sér þátttöku í innri umbótum, viðhaldi gæðahandbókar og ýmsum málum.
HÆFNISKRÖFUR
Meistaranám í verkefnastjórnun (MPM)
Reynsla af því að vinna að og stýra litlum eða meðalstórum verkefnum
Góð tölvuþekking er nauðsynleg
Þekking á stefnumótun
Þekking á gæðastjórnun
Færni í mannlegum samskiptum og samskiptahæfni
Frumkvæði, árangursdrifni og sjálfstæð skipulögð vinnubrögð
Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnar-
ráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðuneytið hvetur karla, jafnt sem konur, til að sækja um störfin.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast velferðarráðuneytinu, Hafnarhúsinu
við Tryggvagötu, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á póstfangið postur@vel.is eigi síðar en 24. ágúst 2015.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar um starfið veita Fjóla María Ágústsdóttir fjola.m.agustsdottir@vel.is og Anna Lilja
Gunnarsdóttir anna.l.gunnarsdottir@vel.is í síma 545-8100.
Velferðarráðuneytið tók formlega til starfa 1. janúar 2011 samkvæmt lögum um breytingu á Stjórnarráði
Íslands sem samþykkt voru á Alþingi 9. september 2010. Með lagabreytingunni voru heilbrigðisráðuneytið
og félags- og tryggingamálaráðuneytið sameinuð og var velferðarráðuneytið stofnað á grunni þeirra. Verk-
efni velferðarráðuneytisins varða velferðar- og fjölskyldumál, heilbrigðisþjónustu, húsnæðismál, vinnu-
markaðsmál og jafnréttismál.
Gildi velferðarráðuneytisins eru virðing, fagmennska, framsýni og árangur.
Velferðarráðuneytinu, 6. ágúst 2015.
Sérfræðingur í gagnasöfnun
Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gagnasöfnunardeild.
Deildin hefur umsjón með gagnasöfnun og framkvæmir úrtaksrannsóknir á
vegum Hagstofunnar. Starfið felur í sér sérhæfð tæknileg verkefni við undirbúning,
framkvæmd og frumúrvinnslu gagna vegna úrtaksrannsókna sem og innsöfnun
gagna frá fyrirtækjum og stofnunum. Jafnframt kallar starfið á teymisvinnu við
hönnun, innleiðingu og spurningalistagerð vegna nýrra gagnasafnana í samræmi við
viðurkenndar aðferðir og verklagsreglur í hagskýrslugerð.
Hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur
Reynsla af vinnu og forritun í gagnagrunnum (svo sem SQL) er nauðsynleg
Góð þekking á tölfræðihugbúnaði (svo sem R, SPSS, STATA) er æskileg
Reynsla af gagnasöfnun er kostur
Góð ritfærni á íslensku og ensku
Góð samstarfs- og samskiptahæfni
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Hagstofa Íslands er miðstöð
opinberrar hagskýrslugerðar
á Íslandi. Hlutverk hennar er
að vinna hlutlægar hag-
skýrslur, hafa forystu um
samhæfingu hagtalna,
stunda rannsóknir og stuðla
þannig að upplýstri umræðu
og faglegum ákvörðunum.
Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2015.
Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og hlutaðeigandi stéttar-
félags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið
tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík
Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is]
Borgartúni 21a · 105 Reykjavík
Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099
www.hagstofa.is
Hagstofa Íslands
óskar eftir að ráðametnaðarfullan
og áhugasaman starfsmann
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Barðastaðir 21, 224-0541, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Jósef Björns-
son, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Vátrygginga-
félag Íslands hf., miðvikudaginn 12. ágúst 2015 kl. 10:00.
Breiðavík 4, 222-6063, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Hafþór Magnús-
son, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkur-
borg ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikud. 12. ágúst 2015 kl. 14:00.
Flétturimi 11, 204-0174, Reykjavík, þingl. eig. Hans Bjarnason og Anna
Diljá Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 12. ágúst
2015 kl. 10:30.
Garðhús 47, 204-0553, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Birgir Hjartarson,
gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur, miðvikudaginn. 12. ágúst 2015
kl. 13:30.
Hólmsheiði fjáreig.fé, 205-7553, Reykjavík, þingl. eig. Jens P Högna-
son og Friðbjörg Egilsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mið-
vikudaginn 12. ágúst 2015 kl. 15:15.
Hólmsheiði fjáreig.fé, 229-4581, Reykjavík, þingl. eig. Band ehf,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikud. 12. ágúst 2015 kl. 15:00.
Leiðhamrar 44, 203-8495, Reykjavík, þingl. eig. Brynjólfur Eyvindsson,
gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikud. 12. ágúst 2015 kl. 11:30.
Sóleyjarimi 23, 229-4703, Reykjavík, þingl. eig. Oddur Þór Þrastarson
og Auður Waltersdóttir, gerðarbeiðendur Leikskólar Reykjavíkur,
Sóleyjarimi 19-23,húsfélag og Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 12. ágúst 2015 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
7. ágúst 2015.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Birkiteigur 3, 227-7114, Mosfellsbæ, þingl. eig. Herberg Hafsteinn
Birgisson og Ragnhildur Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Lands-
bankinn hf. og Mosfellsbær, fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 13:30.
Eyjar II Kjós, 208-5813, Kjósarhreppi, þingl. eig. Magnús Sæmunds-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. ágúst 2015
kl. 14:45.
Lindargata 60, 227-9646, Reykjavík, þingl. eig. Esther Ír Steinarsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtud. 13. ágúst 2015 kl. 11:30.
Markholt 7, 208-3864, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jónína Sigrún Björns-
dóttir og John Snorri Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Landsbankinn
hf. og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 14:00.
Miðtún 86, 224-3063, Reykjavík, þingl. eig. Kristófer Róbertsson,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn á Blönduósi,
fimmtudaginn 13. ágúst 2015 kl. 10:00.
Njarðargata 29, 200-7783, Reykjavík, þingl. eig. Hreinn Hreinsson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtud. 13. ágúst 2015 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
7. ágúst 2015.
Raðauglýsingar
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100