Morgunblaðið - 08.08.2015, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2015
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/útboð
ÚTBOÐ
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Flóðlýsing á gervigrasvelli Vals á Hlíðarenda.
Útvegun á möstrum og lömpum
Útboð nr. 13579.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
__________Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Grandagarður 16
Lóðarframkvæmdir – 2.áfangi
Verkið felur m.a. í sér upprif á núverandi yfirborði,
endurnýjun á regnvatnslögnum, leggja nýja
snjóbræðslu, hellulögn ásamt ýmsum öðrum
yfirborðsfrágangi.
Umfang verks:
Framkvæmdasvæði 850 m2
Regnvatnslagnir 150 m
Snjóbræðslulagnir 550 m
Fræsing 300 m2
Hellulögn: 450 m2
Malbikun 150 m2
Útboðsgögnin verða afhent hjá Hnit verkfræðistofu
h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 11. ágúst n.k. Gögnin verða afhent á
geisladiski.
Vettvangsskoðun fer fram þriðjudaginn 18.ágúst
klukkan 10:00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Faxaflóahafna s.f.,
Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík fyrir klukkan 11:00,
þriðjudaginn 25. ágúst 2015. Tilboð verða opnuð á
sama stað og tíma.
Verklok eru 15. nóvember 2015.
*Nýtt í auglýsingu
*20137 Sértækt greiningartæki fyrir
einkristalla.
Ríkiskaup fyrir hönd Raunvísindastofnunar
Háskólans leita tilboða í sértækt greiningartæki
fyrir einkristalla (e. Single crystal X-ray diffract-
ometer (SCXD) ). Nánari upplýsingar er að finna í
útboðslýsingu á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is.
Opnun tilboða er 24. september 2015 kl. 11.00 hjá
Ríkiskaupum.
ÚTBOÐ
Útboðsnúmer: VF030203001-001
Dagsetning opnunar: 8. september 2015
Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar, f.h. HS
Veitna, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við að
byggja nýtt tengivirki á lóðinni Strandvegur 18a í
Vestmannaeyjum. Húsið er samtals um 507 m² á
þremur hæðum.
Húsið er steinsteypt hús á steyptum sökkli með
steyptum þakplötum sem á kemur þakdúkur
og torf. Hluti veggja úti eru klæddir með sléttri
plötuklæðningu og eða báruklæðningu. Gluggar
eru álklæddir timburgluggar. Að innan eru veggir
og loft máluð og gólf máluð eða dúklögð.
Helstu magntölur eru:
Jarðvinna 2800 m³
Fyllingar 900 m³
Malbikun útisvæða 1105 m²
Mótafletir 3070 m²
Steinsteypa 575 m³
Þakflötur 336 m²
Klæðning útveggja 334 m²
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1.
júní 2016.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500
hjá Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar,
Síðumúla 1, 108 Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 11. ágúst 2015. Tilboðin verða opnuð
hjá HS Veitum, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ,
miðvikudaginn 8. september 2015, kl. 14:00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
TENGIVIRKI
– VESTMANNAEYJUM
Orkubú Vestfjarða ohf.
www.ov.is
Útboð
vegna byggingaframkvæmda
í Mjólkárvirkjun
Orkubú Vestfjarða ohf. óskar eftir tilboðum
í verkið „Mjólká IA“.
Um er að ræða byggingaframkvæmdir
vegna endurnýjunar á vélbúnaði í stöðvar-
húsi Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði.
Verkið mun hefjast í haust og ljúka haustið
2016. Verkið felst meðal annars í jarðvinnu og
uppsteypu utandyra og múrbroti, uppsteypu
og niðurrekstri stálþilja innandyra.
Verktími er áætlaður um 12-13 mánuðir.
Helstu magntölur eru áætlaðar
eftirfarandi:
Gröftur (opin gryfja): 120 m³
Mótaflötur: 150 m²
Járnabending: 5500 kg
Steinsteypa: 85 m³
Múrbrot (gólf
og veggir): 90 m²
Múrbrot (gamlar
vélaundirstöður): 30 m³
Niðurrekstur stálþilja: 5 stk. L. 5,1m
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, Ísafirði
frá og með 11. ágúst næstkomandi.
Hægt er að panta gögnin á netfangi
orkubu@ov.is eða gg@ov.is .
Tilboðum skal skila á sama stað þann
1. september 2015, kl. 14:00, þar sem þau
verða opnuð og lesin upp.
Orkubú Vestfjarða ohf.
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur - Veitur ohf. og
Orkuveita Reykjavíkur – Vatns- og Fráveita sf.
óska eftir tilboðum í:
RAFORKUKAUP
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 6308
www.or.is/um-or/utbod
Félögin eru sameiginlega nefnd „kaupandi“ í þessum útboði og
eiga saman þau réttindi og bera þær skyldur sem innkaupunum
fylgja.
Um er að ræða vænt raforkukaup beggja félaganna á
tveggja ára tímabili, frá 1.1.2016 til 31.12.2017, ásamt
möguleika á framlengingu, allt í samræmi við ákvæði
útboðslýsingar.
Um er að ræða útboð á innkaupum á raforku til rekstrar
veitukerfa kaupanda (innan og utan notkunarferils), auk
kaupa á raforku til að mæta töpum í dreifiveitu rafmagns á
veitusvæði kaupanda (nr. 200).
Raforkan skal uppfylla allar kröfur raforkulaga nr. 65/2003,
reglugerða settum samkvæmt þeim og stjórnvaldsfyrirmæla
sem á þeim byggja svo sem netmálum Landsnets og
tæknilegum tengiskilmálum dreifiveitna, eftir því sem við á
hverju sinni.
Útboðsgögn er hægt að sækja á vefsíðu Orkuveitunnar
www.or.is/UmOR/Utbod.
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ORV-
2015-17 Raforkukaup fyrir veitukerfi OR Orkuveita
Reykjavíkur – Veitur ohf. og Orkuveita Reykjavíkur – Vatns-
og fráveita sf. útgefin í júlí 2015“
Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur – veitum ohf.
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 17. september
2015 kl. 13:00.
ORV-2015-17