Morgunblaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 2015 The Lost Art of Lost Art er meðal þeirra verka sem verða sýnd á Edinborgarhátíðinni í ár. Tvær ungar íslenskar leikhúskonur taka þátt í uppfærslunni, Álfrún Gísla- dóttir leikari og framleiðandi und- ir nafninu Raspberry Tart Produc- tions og Sara Blöndal sem sér um leikmynd og búninga. Álfrún, sem nemur leiklist við Royal Central School of Speech and Drama, vann hin virtu Scottish Daily Mail og UK Drama-verðlaun fyrir hugmyndina að uppfærslunni. „Ég var ákveðin í að taka þátt í Ed- inborgarhátíðinni áður en ég færi á þriðja og síðasta árið í skólanum. Þetta er ómetanleg reynsla, bæði að vera með eigin uppsetningu og eins að fá tækifæri til að sjá svona margar frábærar sýningar á einum stað,“ segir Álfrún. Hún segir mikla hvatningu að fá verðlaun sem þessi, fyrir utan að þeim hafi fylgt veglegur styrkur sem gerði henni kleift að komast í gott leik- hús í Edinborg og ráða handrits- höfund, leikstjóra og Söru Blöndal sem búninga- og leikmyndahönn- uð, en Sara útskrifaðist í sumar frá UAL Wimbledon College of Art London. Vann verðlaun á Edinborgarhátíðina Nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleið- andans Rúnars Rúnarssonar, Þrest- ir, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian-hátíðar- innar. San Sebastian-hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“-kvik- myndahátíðum og fer fram í Don- ostia-San Sebastián á Spáni dagana 18. til 26. september. Í tilkynningu segir að Þrestir sé dramatísk mynd sem fjalli um sex- tán ára pilt sem sendur er á æsku- stöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. Rúnar Rún- arsson leikstýrir og skrifar hand- ritið að kvikmyndinni og er hann einnig aðalframleiðandi ásamt Mikkel Jersin fyrir Nimbus Film. Í aðalhlutverkum eru Atli Óskar Fjalarsson, Ingvar E. Sigurðsson, Rakel Björk Björnsdóttir og Rade Serbedzija. Tónlist myndarinnar er samin af Kjartani Sveinssyni. Myndin kemur í íslensk kvikmynda- hús 16. október 2015. Þrestir valin á San Sebastian-hátíðina Hátíð Atli Óskar Fjalarsson fer með aðal- hlutverk í myndinni. Vacation Rusty Griswold dregur fjöl- skyldu sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World, í þeirri von að hrista fjölskylduna saman. En ekki fer allt eins og áætl- að var. Metacritic 33/100 IMDB 6,1/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Pixels Geimverur mistúlka myn- bandsupptökur af sígildum tölvuleikjum úr spilakössum og líta á þær sem stríðs- yfirlýsinu. Þær ákveða að ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fyrir fjölbreyttum árásum. Metacritic 27/100 IMDB 5,5/10 Laugarásbíó 13.45, 17.00 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 15.20, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Amy 12 Í myndinni er sýnt áður óbirt myndefni og er leitast við að segja harmræna sögu söng- konunnar hæfileikaríku með hennar eigin orðum. Metacritic 85/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Paper Towns Metacritic 57/100 IMDB 7,1/10 Smárabíó 13.00, 17.40 Háskólabíó 15.00, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Gallows 16 Metacritic 30/100 IMDB 4,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.45 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.40 Ant-Man 12 Scott Lang er vopnaður of- urgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.20, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 14.40, 17.20 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Minions Skósveinarnir eru hér mætt- ir í eigin bíómynd. Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30 Smárabíó 13.00, 13.30, 15.10, 15.10 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 15.50, 15.50 Webcam 16 Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 22.10 Magic Mike XXL 12 Mike og félagar setja upp eina sýningu í viðbót á Myrtle Beach, en þrjú ár eru liðin síðan Mike hætti í nekt- ardansinum. Metacritic 60/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Terminator: Genisys 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 39/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.00 Sambíóin Kringlunni 13.30, 15.40, 17.50 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.30 Sambíóin Keflavík 15.00 Jurassic World 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00 Bíó Paradís 18.00 1001 Grams Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 18.00 Birdman Bíó Paradís 20.00 Amour Fou Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Violette Bíó Paradís 22.00 Vonarstræti Bíó Paradís 22.00 Whiplash Bíó Paradís 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Nú þarf að uppræta Samtökin, alþjóðleg glæpasamtök, en vandinn er sá að Samtökin eru jafn hæf og þau. Metacritic 75/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.30, 17.00, 17.15, 20.00, 20.00, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00, 21.30, 22.45 Sambíóin Kringlunni 15.00, 18.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 14.30, 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45 Smárabíó 17.15, 20.00, 20.00, 22.45, 22,45 Mission: Impossible - Rogue Nation 12 Fjögur ungmenni eru send í annan heim sem er stórhættulegur og hefur ferðalagið hryllileg áhrif á líkama þeirra. Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakki 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.40, 19.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Fantastic Four Amy (Schumer) trúir ekki á að sá eini rétti" sé til og nýtur lífsins sem blaða- penni. Málin vandast heldur þegar hún fer að falla fyrir nýjasta viðfangs- efninu sem hún er að fjalla um. Metacritic 75/100 IMDB 6,9/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40 Háskólabíó 17.15, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Trainwreck 12 er leiðandi framleiðandi LED lýsingar og stýringa og býður heildarlausnir fyrir hótel og ráðstefnusali Leitaðu upplýsinga hjá löggiltum rafverktökum, lýsingarhönnuðum og arkitektum Fáðu fagmann í verkið til að tryggja rétta meðhöndlun, endingu og ábyrgð. Það er þitt öryggi. www.reykjafell.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.