Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.08.2015, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.08.2015, Blaðsíða 10
Landið og miðin SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON sbs@mbl.is *Það er almannleg reynsla að langflestum heilbrigðum mönn-um nægja endurminningar um mömmu eða ömmu til aðrenna grundvelli undir lífsviðhorf og breytniviðmið síðar á ævinni. Jón Sigurðsson fv. ráðherra á Pressan.is Það var mikill vandi að geraHúsið að byggðasafni hér-aðsins. Þetta er í raun að- alsafngripur Árnessýslu og meðal merkustu menningarverðmæta sem við varðveitum á landsvísu,“ segir Lýður Pálsson, safnstjóri Byggða- safns Árnesinga á Eyrarbakka. Í sumar eru 250 ár liðin síðan Húsið á Eyrarbakka var byggt. Byggða- safnið sem hefur verið með starf- semi sína og sýningar í safninu frá 1995 ætlar að minnast þeirra tíma- móta með samkomu á morgun, 9. ágúst, og hefst hún klukkan 14. Á samkomunni verða flutt erindi og tónlist tengd Húsinu. Lotning fyrir mikilli sögu Húsið var byggt af Almenna versl- unarfélaginu í Kaupmannahöfn ár- ið 1765 sem árið áður hafði fengið einkarétt á verslun á landinu. Á vegum félagsins var danskur reynslumikill kaupmaður, Jens Lassen, ráðinn forstöðumaður á Eyrarbakka. Jafn- framt var gefin út heimild til að setja niður á verslunarstaðina íbúðarhús fyrir kaupmennina í þeirri viðleitni yf- irvalda í Danmörku að efla versl- unarlíf og bæta hag Íslendinga. Fimm hús voru flutt tilsniðin til landsins og voru flest sett upp á Vestfjörðum. Þau eru tvö eftir í dag, Húsið og Faktorshúsið í Neðstakaupstað á Ísafirði. „Ég man vel þegar ég kom í Húsið með stjórn Byggðasafns Ár- nesinga haustið 1993 þegar Auð- björg Guðmundsdóttir bjó þar enn. Mín fyrstu viðbrögð voru lotning fyrir þessari miklu sögu sem hús- inu fylgir, sögu um fólk sem þar bjó og hafði mikil áhrif á sam- félagið. Það eru ekki allir safn- menn svo heppnir að geta boðið upp á sýningu í 18. aldar húsi og í því liggur styrkleikinn. Umhverfis Húsið er svo þétt byggð timbur- húsa sem byggð voru á tímabilinu 1880 til 1930 og markar þorpinu Eyrarbakka sunnlenska sérstöðu,“ segir Lýður sem telur flutning safnsins frá Selfossi á Eyrarbakka hafa verið góða ráðstöfun. Aðsókn hafi aukist mikið þá strax. Nú heimsæki um 5.000 gestir safnið árlega og þar eru útlendingar í meirihluta yfir sumartímann. Í dönskum stíl Ekki er vitað hverjir byggðu Hús- ið. Talið er víst að það hafi verið danskir smiðir, en Þorgrímur Þor- láksson múrari á Bessastöðum hlóð reykháf, eldstæði og bak- araofn. Húsið er svonefnt bol- hús,12,7x9 metrar að grunnfleti, með rennisúð á þaki. Að skipulagi EYRARBAKKI Litu með lotningu á Húsið HÚSIÐ Á EYRARBAKKA Á SÉR MERKA SÖGU. UM HELGINA ER HALDIÐ UPP Á 250 ÁRA AFMÆLI HÚSS- INS, SEM NÚ HÝSIR SAFN OG ER UM MARGT EIN- KENNISMYND ÞORPSINS VIÐ STRÖNDINA. Húsið setur sterkan svip á Eyrarbakka, en byggingastíllinn í bænum minnir marga og það réttilega, á menningararfleið. Í glæsilegri stássstofu Hússins á Eyrarbakka, eins og hún lítur út í dag. Lýður Pálsson UM ALLT LAND HÚNAÞINGVESTRA Rúmlega 100 milljónum króna verður varið á næstunni ferðamannastöð umsjón Minj er úr 850 m að stofna til ve Meðal staða þar Vesturhópi í Hú hleðslur og minjar.ÐAVÍK Krafa er sett fram í bókun rsa tjó að staðið verði við áætlun Dýrafjarðarganga og á fjár verði peningar til að hefja byggingu á Dynjandisheiði. Sveitarst minnir einnig á nauðsyn þess að i Seyðisfjörð í Djúpi, sem s ÞINGVELLIR Á síðustu vikum hefur uppsetningu á vegví Þingvöllu að v ha ÞINGEYJARSVEIT Breytingar verða í skólamálum Þingeyjarsveit í haust, en búið e að loka starfsstöð Þingeyjarskó að Litlu Laugum. Nú verða tv- grunnskólar í sveitarfélaginu, Þingeyjarskóli á Hafralæk ósavatnsskarði. JóhanLj i 1. ágúst sl.skólastjór REYKJANESBÆR Hugmynd um nýjan innan Hvassahrauni er óskiljanle bókun bæjarráðs Reykjan 10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.8. 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.