Þjóðmál - 01.03.2006, Blaðsíða 5
Ritstjóraspjall
Vor 2006
_____________
Í.næsta.mánuði.kemur.út.bókin.Fjölmiðlar 2005.eftir.Ólaf.Teit.Guðnason ..Bókin.
geymir.alla.fjölmiðlapistla.Ólafs.í.Viðskipta
blaðinu. á. síðasta. ári. og. er. þannig. beint.
framhald.bókarinnar. Fjölmiðlar 2004. sem.
út.kom.snemma.árs.2005 ..Fróðlegt.verður.
að. fylgjast. með. viðtökum. fjölmiðla,. en.
fjölmiðlafólk. er. eins. og. kunnugt. er. ofur-
viðkvæmt.fyrir.gagnrýni ..Í.fyrra.létu.flestir.
fjölmiðlar.eins.og.bók.Ólafs.Teits.hefði.alls.
ekki.komið.út ..Hvergi.birtist.ritdómur.um.
bókina.nema.í.þessu.tímariti,.1 ..heftinu.sem.
kom.út.um.miðjan.október.sl ..eða.hálfu.ári.
eftir.útkomu.bókarinnar ..Er.það.áreiðanlega.
fádæma.í.vestrænu.lýðræðislandi.að.bók.um.
mikilsvert.efni.skuli.skipulega.hunsuð.með.
þeim.hætti .
Skrif.Ólafs.Teits.um.fjölmiðla.eru.eitt.al-
besta. efni. sem.nú. er. að.finna. í. íslenskum.
blöðum ..Ólafur. skrifar.af. skarpskyggni.og.
rökfestu ..Hann.er.fundvís.á.dæmi.máli.sínu.
til. stuðnings. og. hefur. margsinnis. bent. á.
ámælisverð. vinnubrögð. íslenskra. fjölmiðla.
og.afhjúpað.vinstri.slagsíðu.þeirra ..Vonandi.
heldur. Ólafur.Teitur. dálki. sínum. úti. sem.
lengst,.því.þá.mun.fást.verðmæt.yfirsýn.yfir.
íslenskt. fjölmiðlaumhverfi. um. langt. tíma-
bil ..Dæmin. sem.Ólafur. tínir. til. segja. sína.
sögu.þegar.þau.eru.komin.mörg.saman .
Það.væri.verðugt.verkefni.í.fjölmiðlanámi.
í.Háskóla. Íslands.að.kanna.hvaða.útlendu.
blaða. íslenskir. fjölmiðlar. vitna. helst. til. í.
erlendum. fréttaskrifum .. Ætli. niðurstaðan.
yrði.ekki.sú.að.New York Times,.Washington
Post.og.Guardian.kæmu.allmiklu.oftar.fyrir.
en. Wall Street Journal. eða. Lundúnablöðin.
Daily Telegraph.og.Times?
Svipuð. aðferð. var. notuð. í. nýlegri.
rannsókn. bandarískra. fræðimanna. sem.
eins. og. vænta. mátti. hefur. ekki. farið. hátt.
í. íslenskum.fjölmiðlum ..Tveir. fræðimenn,.
stjórnmálafræðingurinn. Tim. Groseclose.
(UCLA).og.hagfræðingurinn.Jeffrey.Milyo.
(Missouri-háskóla),. ásamt. 21. aðstoðar-
manni,.unnu.að.rannsókn.sinni.um.tíu.ára.
skeið.og.birtu.niðurstöður.sínar.í.hausthefti.
vísindaritsins.Quarterly Journal of Economics.
í.nóvember.sl ..Meginniðurstaða.þeirra.er.sú.
að. það. sé. „kerfisbundin. vinstri. slagsíða“. í.
fréttaflutningi. bandarískra. fjölmiðla .. Að-
ferðin.sem.notuð.var.við.rannsóknina.felst.í.
því.að.telja.hve.oft.tilteknir.fjölmiðlar.vitna.
í.ýmsar.hugveitur.(e .. think tanks).og.sam-
tök.sem.hafa.stefnumótandi.áhrif.(e ..policy
groups).og.bera.það.síðan.saman.við.hversu.
oft.þingmenn.vitna.í.umrædda.aðila .
Í.takt.við.það.sem.margir.á.hægri.vængn-
um. hafa. haldið. fram. mældust. Kvöldfréttir
CBS. sjónvarpsstöðvarinnar. og. New York
Times.langt.til.vinstri.í.fréttaflutningi.sínum ..
Næst.miðju.voru.hins.vegar.fréttaþættirnir.
NewsHour.á.PBS-sjónvarpsstöðinni,.News
Þjóðmál Vor 2006 3