Þjóðmál - 01.03.2006, Page 6

Þjóðmál - 01.03.2006, Page 6
4 Þjóðmál Vor 2006 night. á. CNN. og. Good Morning America á. ABC,. en. af. prentmiðlum. reyndist. USA Today.næst.miðjunni,.þ .e ..vinstri.slagsíðan. var.ekki.jafn.augljós.í.fréttaflutningi.þessara. miðla . „Ég.bjóst.nú.við.því.að.margir.fjölmiðlar. myndu.hneigjast.til.vinstri,.þar.sem.kann- anir.hafa.sýnt.að.frétta-.og.blaðamenn.kjósa. fremur. Demókrataflokkinn. en. Repúblik- anaflokkinn,“. sagði.Tim. Groseclose. þegar. niðurstöðurnar.voru.kynntar ..„En.það.kom. mér.algerlega.í.opna.skjöldu.hve.skilin.eru. afgerandi .“. Jeffrey.Milyo.bætti. við:. „[Þ]að. er.mælanleg.og.marktæk.slagsíða.þannig.að. næstum.því. allir.þeirra. [þ .e ..fjölmiðlarnir]. hneigjast.til.vinstri .“ Kunnur. bandarískur. dálkahöfundur. hafði.á.orði.að.þótt.niðurstöður.fræðimann- anna. kæmu. fæstum. á. óvart. sætti. sannar- lega.tíðindum.að.rannsóknin.væri.unnin.í. háskólaumhverfi. sem.hingað. til.hefði.ekki. sýnt.mikinn.áhuga.á.ásökunum.um.vinstri. slagsíðu.í.neinu.efni ..Hann.stakk.upp.á.því. að.þessir.hugrökku.fræðimenn.beindu.næst. sjónum. sínum. að. háskólunum. sjálfum .. Fyrst.vinstri.slagsíðan.reyndist.svona.hressi- leg.í.bandarískum.fjölmiðlum,.hvernig.yrði. þá.niðurstaðan.ef.bandarískir.háskólar.væru. rannsakaðir.með.sama.hætti?! Í.síðasta. hefti. Þjóðmála. birtist. merkileg.ritgerð. eftir.Helga.Tómasson. tölfræðing. þar. sem.hann.sýndi. fram.á.að.engar.upp- lýsingar. liggja. fyrir. sem. réttlæta. ítrekaðar. stafhæfingar. um. kynbundinn. launamun .. Það.er.vissulega.rétt.að.heildaratvinnutekjur. kvenna.eru.talsvert.lægri.en.heildaratvinnu- tekjur. karla,. en. á. því. eru. aðrar. skýringar. en.kyndbundin.mismunun,.svo.sem.fjöldi. vinnustunda,.starfsaldur,..starfsstaða,.mennt- un. o .s .frv .. Engar. rannsóknir. hafa. verið. gerðar.sem.sýna.með.óyggjandi.hætti.að.um. sé.að.ræða.kynbundinn.launamun,.hvorki.á. Íslandi.né.í.öðrum.vestrænum.ríkjum . Helgi.Tómasson. benti. jafnframt. á. það. í. ritgerð.sinni.að.það.væri.engin.skynsamleg. ástæða. fyrir. atvinnurekendur. að. mismuna. 50%. launþega. með. þessum. hætti .. Og. ef. það.væri.reyndin.að.atvinnurekendur.borg- uðu. konum. mun. minna. en. körlum. fyrir. sömu.störf.og.sama.vinnuframlag.hlyti.af- leiðingin.að.vera.sú.að.það.væri.miklu.meiri. eftirspurn. eftir. vinnuframlagi. kvenna. en. karla,.þ .e ..fyrirtækin.myndu.keppast.um.að. ráða.ódýra.vinnuaflið ..En.það.er. auðvitað. alls.ekki.svo . Engu.að.síður.étur.hver.upp.eftir.öðrum. fullyrðingar.femínsta.um.að.hér.á.landi.sé. u .þ .b ..15%.„hreinn.launamunur“.á.kynjun- um,. þ .e .a .s .. að. konur. fái. 15%. lægri. laun. en.karlar.fyrir.sömu.störf.þótt.þær.séu.með. sömu.menntun.og.reynslu.og.karlarnir ..Þeg- ar.femínistum.hleypur.kapp.í.kinn.tala.þær. fullum.fetum.um.35%.launamun ..Svoköll- uð.„króna.konunnar“.sem.nokkrir.alþingis- menn.og.ráðherrar.gengu.með.í.barminum. sl ..haust.er.einmitt.eftirlíking.af.krónu.sem. í.vantar.35% . Sérkennilegt.er.að.margir.atvinnurekendur. skuli.beinlínis.ýta.undir.þessa.goðsögn.sem. þeir. vita. sjálfir. að. er. ekki. á. rökum. reist .. Alcan. á. Íslandi,. þ .e .. álverið. í. Straumsvík,. sagði.t .d ..hróðugt.frá.því.á.heimasíðu.sinni. að.það.hefði.styrkt.félag.ungra.femínista.til. að.búa.til.„krónu.konunnar“ ..Alcan-menn. tóku.þó.fram.að.kynbundinn.launamunur. væri.„ekki.til.staðar“.hjá.þeim.en.þeir.hefðu. engu. að. síður. ákveðið. að. fjármagna. gerð. „krónu.konunnar“.vegna.þess.að.hugmynd- in.væri.„góð.og.málefnið.brýnt“! Í.nýjasta.hefti.Tímarits Máls og menningar er.birt.ræða.leikskáldsins.Harolds.Pinters. við.afhendingu.Nóbelsverðlaunanna.í.bók- menntum.á.síðasta.ári ..Ræðan.er.að.stærst- um. hluta. hatrömm. árás. á. Bandaríkin. og. utanríkisstefnu.þeirra ..Pinter.hefur. skrifað. nokkur.snjöll.leikrit.sem.eru.blessunarlega.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.