Þjóðmál - 01.03.2006, Page 25

Þjóðmál - 01.03.2006, Page 25
 Þjóðmál Vor 2006 23 Kveikjan.að.þessum.skrifum.er.tölvupóst-ur. sem. reglulega. er. sendur. út. í. nafni. Sambands. íslenskra. myndlistarmanna. sem. í. daglegu.tali.er.kallað.SÍM ..Póstur.þessi.er.oft. gagnlegur,. um. eitt. og. annað. sem. viðkemur. myndlist.í.víðum.skilningi ..Ein.tegund.tölvu- bréfa. sem. kemur. annað. slagið. í. pósthólfið. mitt.frá.SÍM.er.þó.annars.eðlis.og.getur.ekki. kallast. annað. en. ómengaður. áróður. vinstri. manna.og.umhverfisverndarsinna ..Í.tilefni.af. þeim.tölvupósti.er.ástæða.til.að.spyrja: 1 ..Á.ríkið.að.styrkja.skrifstofurekstur.hags- munasamtaka.sem.í.bland.við.raunverulegt. hlutverk. sitt. vinna. markvisst. gegn. ríkis- stjórn.og.landskjörnum.fulltrúum.sem.sitja. á.Alþingi? 2 .. Er. það. hlutverk. Sambands. íslenskra. myndlistarmanna.að.senda.út.áróður.í.sínu. nafni.frá.skrifstofu.sinni.sem.að.stórum.hluta. er.rekin.fyrir.fé.frá.skattborgurum?. Frá.skrifstofu.SÍM.hafa.meðal.annars.bor- ist.kostuleg.bréf.um.fundi.um.málefni.Palest- ínumanna,. mótmæli. gegn. virkjunum. og. áskoranir. til. myndlistarmanna. um. að. taka. ekki. þátt. í. samkeppni. sem. Landsvirkjun. stendur.fyrir . Sá. sem. þetta. ritar. sat. í. stjórn. Sambands. íslenskra.myndlistarmanna.frá.1997.til.árs- loka.2002.og.var.formaður..SÍM.á.árunum. 2000–2002 ..Mér.er.það.enn.í.fersku.minni. hve. umhverfisverndarsinnar. innan. sam- bandsins.gengu.þá.hart.fram.og.íhuguðu.að. knýja. fram. lagabreytingar. til. þess. að. SÍM. gæti.beitt.sér.gegn.virkjanaframkvæmdum.á. hálendinu.og.fyrir.austan . Nokkuð. hefur. verið. átt. við. lög. SÍM. í. tuttugu. ára. sögu. þess,. en. 3 .. grein. þeirra. stendur.enn.óhögguð ..Þar.segir:.,,Samband. íslenskra. myndlistarmanna. hlutast. ekki. til. um. listastefnur,. stjórnmálaskoðanir. eða. trúarbrögð .“.Þriðja.greinin.er.því. fyllilega. í. samræmi.við.stjórnsýslulög.sem.kveða.á.um. að.ekki.megi.mismuna.borgurum.með.ómál- efnalegum.hætti . Þræðir. Sambands. íslenskra. myndlistar-manna. sem. hagsmunafélags. liggja. víða. í. menningarsamfélaginu .. SÍM. á. full- trúa.í..ráðum.og.nefndum.hjá.ríki.og.borg. sem.fjalla.um.málefni. sem.varða.hagsmuni. myndlistarfólks .. Ein. af. fastanefndunum,. sem.SÍM.tilnefnir.fulltrúa.í,.er.úthlutunar- nefnd.Launasjóðs.myndlistarmanna,.en.SÍM. velur.alla.þrjá.fulltrúa.Launasjóðsins ..Stjórn. SÍM. ber. því. ábyrgð. á. úthlutunarnefnd. Launasjóðs.myndlistarmanna,.þótt.úthlutun- arnefndin.hafi.í.orði.kveðnu.frjálsar.hendur. og. heyri. undir. Stjórn. listamannalauna. og. Pjetur.Stefánsson Hinn.rauði.þráður.vinstri. manna.í.listum

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.