Þjóðmál - 01.03.2006, Síða 41
Þjóðmál Vor 2006 39
fannst.náttúrulegur.farvegur.frjálshyggju ..Hins.
vegar.reyndi.IEA.að.höfða.til.allra.stjórnmála-
flokka .. Þegar. sósíaldemókrataflokkur. var.
stofnaður. í. Bretlandi. gaf. IEA. út. Agenda for
Social Democracy.til.að.benda.á.hvernig.mark-
aðslausnir.væru.samrýmanlegar.þeirri.stefnu .
IEA. sótti. að. nokkru. fyrirmyndir. til. hug-
myndabanka. vinstrimanna. í. Bretlandi,. The.
Fabian.Society ..Í.ljósi.þess.er.það.skemmtilegt.
að.seinna.varð.IEA.að.mörgu.leyti.fyrirmynd.
Demos. hugmyndabankans. sem. Tony. Blair.
og.Verkamannaflokkurinn.hafa.sótt.mikið.af.
hugmyndum.til ..Seldon.taldi.áhrifaríkast.að.
rit.stofnuninnar.væru.um.10.þúsund.orð.og.
að.tilvitnanir.og.leslistar.fylgdu ..Markhóparnir.
voru.fjölmiðlamenn.og.háskólafólk ..Með.því.
móti.töldu.IEA-menn.sig.getað.fengið.mesta.
útbreiðslu.þar.sem.markhóparnir.endurynnu.
hugmyndirnar .
IEA.stofnunin.var.óhrædd.að.viðra.óvin-
sælar. skoðanir,. t .d .. til. varnar. auglýsingum ..
Seldon.og.Harris.segja.það.hafa.tekið.stofnun-
ina.um.5–10.ár.að.ná.eyrum.blaðamanna.og.
10–15.ár.að.ná.eyrum.stjórnmálamanna .. Í.
upphafi.lagði.stofnunin.megináherslu.á.um-
fjöllun. um. verðbólgu,. ægivald. verkalýðsfé-
laga.og.einkavæðingu ..Á.sjöunda.og.áttunda.
áratugnum. tóku. íhaldssamir. stjórnmála-
menn,.fyrst.Keith.Josephs.og.seinna.Margrét.
Thatcher,.að.sýna.hugmyndum.IEA.áhuga ..
Thatcher.hrinti.mörgum.hugmyndum.IEA.
í. framkvæmd,. en. IEA. gætti. þess. ávallt. að.
halda.algjörum.aðskilnaði. frá.ríkisstjórnum.
íhaldsmanna ..
Arthur.Seldon.var.mikilvirkur.rithöfund-
ur.en.heildarverk.hans.eru.nú. fáanleg. í. sjö.
bindum.frá.Liberty.Fund ..Í.The Dilemma of
Democracy. sem.IEA.gaf.út.árið.1998,. taldi.
Seldon.að.ríkið.þyrfti.að.draga.úr.umsvifum.
sínum,.úr.um.40%.af.VLF. í.20%.af.VLF ..
Nútíma. lýðræðisríki. hafi. gengið. of. langt. í.
taka. að. sér. þjónustu. sem. þau. veiti. verr. og.
óhagkvæmar. en. markaðurinn .. Fólk. sé. sí-
fellt. óánægðara. með. að. greiða. háa. skatta.
fyrir. ófullnægjandi. þjónustu. og. finni. leiðir.
framhjá. kerfinu. bæði. með. því. að. kaupa.
þjónustu.utan. ríkisins.og.með.því. að.víkja.
sér.undan.skattgreiðslum ..Ríkisvaldið.missi.
þannig.smátt.og.smátt.lögmæti.sitt ..Seldon.
var.reyndar.óviss.um.hvort.það.væri.orðið.of.
seint.fyrir.ríkið.að.draga.úr.umsvifum.sínum.
án.þess.að.tapa.lögmæti.sínu ..
Þetta. eru. e .t .v .. fullsvartsýn. skilaboð. þar.
sem.ríki.hafa.sýnt.ótrúlega.mikla.aðlögunar-
hæfni.þegar.böndum.er. létt.af.athafnafrelsi.
þegna.þeirra.eins.og.við.höfum.t .d ..séð.á.Ís-
landi,..og.í.auknum.mæli.á.jafn.ólíku.landi.
og.Indlandi ..Raunar.hefur.IEA.haft.töluverð.
áhrif.hér.á.landi,.þar.sem.það.voru.oft.grein-
ar.um.rannsóknir.þeirra.í.Frelsinu sáluga.og.
Ralph.Harris.flutti.m .a .. erindi.hér.á. landi ..
Á. Íslandi. hefur. Hannes. Hólmsteinn. Giss-
urarson.gegnt.sama.hlutverki.við.útbreiðslu.
hugmynda.um.markaðsbúskap.og.IEA.hefur.
gert.í.Bretlandi ..Árangurinn.hefur.ekki.látið.
á.sér.standa,.þar.sem.þeir.sem.dreymir.um.að.
komast.á.valdastóla.hér.á. landi,.vitfirringar.
jafnt.sem.aðrir,.tala.vart.lengur.um.efnahags-
mál.án.þess.að.hljóma.eins.og.30.ára.gömul.
blaðagrein. eftir. Hannes .. Almenningsálit. er.
hins. vegar. fljótt. að. snúast,. eins. og. Hayek.
benti.á,.og.það.er.síður.en.svo.sjálfgefið.að.
við.njótum.áfram.þeirrar.velsældar.sem.við.
njótum. á. Íslandi. sökum. frjálsræðis. í. efna-
hagsmálum .. Frelsið. er. eins. og. kona,. það.
þarf.að.hafa.fyrir.því!
Þeim sem vilja kynna sér hugmyndir IEA
skal bent á heimasíðu stofnunarinnar:
www .iea .org .uk