Þjóðmál - 01.03.2006, Blaðsíða 43
Þjóðmál Vor 2006 4
við.gerð.verka. sinna. fær.hann.hjá.öðrum:.
Úr.dagbókum,.frásögum.vina,.ábendingum.
annarra.eða.eftirlíkingum:.Gerplu ..Listrænt.
séð. skipuleggur. hann. lítið. sjálfur. nema.
Atómstöðina.en.missir.stjórn.og.þráðinn.út.
úr.höndunum ..Getuleysið.við.að.finna.efni-
við.og.það.hvað.fátt.kemur.frá.eigin.brjósti.
virðist.ekki.þjaka.höfundinn.og.siðferðilegt.
viðhorf.hans.til. skáldskapar ..Honum.tekst.
að.koma.sér.upp.mörgum.gervifótum.sem.
hann. grípur. óspart. til. við. ritstörf. sín .. En.
svo. er. einhvernveginn. allt. uppurið .. Ævi.
hans.í.samfelldri.sagnagerð.er.stutt,.tuttugu.
ár .. Salka Valka. kemur. út. 1932. og. Gerpla
1952 .
Halldór. Laxness. fæddist. ekki. innan.menningarhefða. og. hafði. engum.
skyldum.að.gegna.við.þær,.þótt.hann.syngi.
í.tíma.og.ótíma.lofgerð.um.epískar.hefðir ..
Þjóðfélagið. sem. ól. hann. gerði. varla. kröfu.
til.andlegrar.getu.og.trúverðugleika.á.neinu.
sviði,. ekki.heldur.bræður. í. listinni ..Dæmi.
um..léttvægi.þeirra.eru.lýsingar.á.hinum.ís-
lenska.aðli.í.Unuhúsi ..Borið.saman.við.hlið-
stæðuna.Bloomsbury,.hóparnir.eru.til.á.svip-
uðum.tíma,.hefur. fremur.verið.vandræða-
gangur.í.Unuhúsi.en.yfirburðir.í.hugsun ..
Hinar.miklu.ævisögur.um.Halldór.Laxness.sem.urðu.Guðbergi.tilefni.greinar.hans:.Þriggja.binda.verk.dr ..
Hannesar.Hólmsteins.Gissurarsonar.prófessors.og.bók.Halldórs.Guðmundssonar.fyrrverandi.útgáfustjóra .
Halldór. þurfti. auðsæilega. aldrei. að.þræla. eins. og. flestir. samtímamenn.
hans ..Í.æsku.var.hann.drengur.sem.fékk.að.
dunda. inni. í. bæ. (nema.þegar.hann.datt. í.
pollinn) .. Fyrir. bragðið. byggðist. formskyn.
og. söguefni. hans. síðar. á. ævinni. aldrei. á.
harðri.lífsreynslu,.þeirri.margbrotnu.þekk-
ingu. sem. fæst. ef. saman. fer. líkamlegt. og.
andlegt.erfiði ..Á.hans.tíð.var.á.Íslandi.enn.
trú. á. snillinga,. og. til. að. fylla. flokk. þeirra.
nægði. að. vera. mikill. á. lofti. og. góður. í.
kjaftinum ..Drengurinn.virðist.hafa. fundið.
snemma.þann.lykil.og.notað.í.ritáráttu.sinni.
sem.hefur.ekki.verið.honum.í.hag.nema.að.
litlu.leyti.heldur.fjötur.um.fót ..Ævilangt.er.
hann. tjóðraður. við. sinn. æskuveikleika. og.
þrýsting. frá. vinum ..Verkin.um.hann.bera.
með. sér. að. hann. hafi. aldrei. staðið. í. báða.
fætur.af.eigin.rammleik,.óstuddur,.hvorki.í.
lífi.né.list ..Formskyn.hans.hefur.verið.veikt ..
Vitsmunalega.séð.er.hann.fljótur.að.grípa,.
heldur. dauðahaldi. í. fenginn. um. stund. en.
snýr.síðan.við.blaðinu.og.sleppir.fyrirhafn-
arlaust .. Síðan. hefst. fylgispekt. á. ný .. Þessi.
veikleiki. í. skapgerðinni. verður. til. þess. að.
hann. þráir. miðstjórnarvald. og. finnur. það.
fyrst. í. kaþólskunni. en. svo. í. miðstýrðum.
kommúnisma.frá.Moskvu,.en.miðstýringu.