Þjóðmál - 01.03.2006, Page 59

Þjóðmál - 01.03.2006, Page 59
 Þjóðmál Vor 2006 57 ESB.án.Norðurlandanna.8,4%,.og.fer.enn. vaxandi .. . Þessa. tölu. má. bera. saman. við. Bandaríkin,.en.þar.var. skráð.meðaltals.at- vinnuleysi.þessa.tímabils.5,4% ... Engan. þarf. að. undra. þessi. tiltölulega. mikli.munur,.þegar.haft.er.í.huga,.að.banda- ríska. efnahagskerfið. myndar. að. jafnaði. a .m .k ..þrisvar.sinnum.fleiri.störf.á.ári.en.hið. evrópska,.þó.að.Evrópumenn.séu.enn.mun. fleiri .. . Evrópskur. vinnumarkaður. dregst. saman.vegna.lítillar.viðkomu.þessara.þjóða,. en.bandaríski.vinnumarkaðurinn.stækkar ... Yfirleitt. fer. saman. mikill. hagvöxtur. og. lítið. atvinnuleysi .. . Þessi. almenna. regla. ásamt.öðru,.sem.tínt.hefur.verið.til.hér.að. framan,.gerir.hagvöxt.í.sjálfu.sér.eftirsóknar- verðan ...En.þá.vaknar.spurningin.um,.hvað. knýi.hagvöxtinn? Hagvaxtareldsneytið Hagvöxtur. þjóðarbús. er. oftast. skil-greindur. sem. árleg. aukning. á. vergri. landsframleiðslu. (VLF) .. . . Hann. myndast. aðallega. við. framleiðniaukningu,. aukið. vinnuframlag.með.þátttöku.fleiri.á.vinnu- markaðinum,. og. raunhækkun. (hækkun. að.frádreginni.verðbólgu).á.verði.vöru.eða. þjónustu .. . Varanlegust. og. mikilvægust. til. lengdar.er.framleiðniaukningin,.þ .e .a .s ..af- kastaaukning.eða.verðmætaaukning.á.hvern. starfsmann ...Eins.og.rakið.er.framar.í.þess- ari.grein,.hefur.íslenzka.hagkerfið.staðið.sig. svo.vel.frá.því,.að.landið.fékk.heimastjórn,. að.ekkert.land.í.Evrópu,.og.þótt.víðar.væri. leitað,.kemst. í. samjöfnuð .. .Ekkert. lát.er.á. þessari. jákvæðu. þróun,. eins. og. sýnt. hefur. verið. fram.á,.og.þegar.þjóðin. tók.að. rétta. úr.kútnum.eftir.óðaverðbólguskeið.9 ..ára- tugarins,.tók.við.3,9%..hagvöxtur.á.mann. að.meðaltali.seinustu.9.ár.ríkisstjórnartíðar. Davíðs.Oddssonar ... Þetta.er.með.bezta.árangri,.sem.unnt.er.að. finna.í.hagstjórn.Vesturlanda.á.þessu.tíma- bili. og.má.aðallega. rekja. til. skattalækkana. á. fyrirtæki. og. einstaklinga,. einkavæðingar. fyrirtækja,.erlendra.fjárfestinga.á.Íslandi.og. minni.viðskiptahamlna.við.útlönd .. Til.að.gera.sér.enn.betur.grein.fyrir.því,. hvað. skilur. á. milli. feigs. og. ófeigs. í. hag- vaxtarlegu.tilliti,.getur.verið.nytsamlegt.að. bera.saman.framleiðniþróun.Bandaríkjanna. (BNA).og.Vestur-Evrópu.(til.hagræðis.hér. stytt.í.ESB) ...Á.133.ára.tímabilinu.1870– 2003.var.árlegur.hlutfallslegur.vöxtur.fram- leiðslu.á.hverja.vinnustund.í.þessum.ríkjum. að.meðaltali.nánast.sá.sami,.þ .e .a .s ...2,17%. í. BNA. og. 2,20%. í. ESB .. . Þetta. má. e .t .v .. skýra. með. því,. að. lengst. af. tímabilinu. er. tækniþróunin.þyngst.á.metunum.fyrir.fram- leiðnina,.og.sú.þróun.varð.með.svipuðum. hætti.beggja.vegna.Atlantsála ... Frá.1995.hafa.BNA.hins.vegar.náð.miklu. afkastaforskoti.gagnvart.ESB,. eins.og. lýsir. sér.með.því,.að..framangreindur.vöxtur.árin. 1995–2003.nam.2,33%.í.BNA.og.1,15%.í. ESB ....Það.vekur.athygli,.að.ESB.er.á.þessu. tímabili. ekki. hálfdrættingur. á. við. BNA. þrátt. fyrir. innleiðingu. innri. markaðar. og. upptöku.evru ... Stjórnlyndi. höfuðstöðva. ESB. í. Brussel. er.þó.ekki.aðalástæða.þess,.að.flest.stærstu. ESB-löndin.hafa.dregizt.aftur.úr,.heldur.hef- ur.opinberi. geirinn.og.margslungið. reglu- gerðafargan,.sem.atvinnulífið.þar.er.fjötrað. í,.sligað.efnahagslíf.þessara.landa.í.æ.ríkari. mæli ...Nægir.í.þeim.efnum.að.benda.á.eftir- farandi.atriði,.sem.skilja.að.ríki.lítils.og.mik- ils.hagvaxtar: •. Bóta-og. styrkjakerfi. jafnaðarmanna. hafa.tilhneigingu.til.að.vaxa.stjórnlaust,. og. hafa. þau. nú. vaxið. ýmsum. ríkjum. ESB.yfir.höfuð . •.Há. launatengd.gjöld. fyrirtækja.draga. úr. samkeppnishæfni. þeirra. við. útlönd. og.virka. jafnframt.hamlandi. á.nýráðn- ingar .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.