Þjóðmál - 01.03.2006, Page 60

Þjóðmál - 01.03.2006, Page 60
58 Þjóðmál Vor 2006 •.Háir.tekjuskattar.á.fyrirtæki.draga.úr. fjárfestingarmætti.þeirra.og. fæla. einnig. erlenda.fjárfesta.frá.þessum.löndum . •. Háir. tekjuskattar. á. launafólk. virka. letjandi.á.vinnuframlag.þess,.auka.þrýst- ing.á.launahækkanir.og.virka.hvetjandi. til.undanskota.og.svartrar.vinnu . •. Ofvaxinn. opinber. geiri. (yfir. 50%. af. VLF). dregur. úr. neyzlu. almennings. og. hægir.á.hjólum.atvinnulífsins.vegna.lé- legri.nýtingar.á.fjármagni.en.einkaeign- arrétturinn.er.fær.um . •. Af. ofangreindum. ástæðum. verður. minni.nýsköpun.í.þjóðfélögum.hagrænn- ar. stöðnunar. jafnaðarmennskunnar,. af. því.að.hvatinn.til.fjárhagslegs.ávinnings. er.drepinn.í.dróma . •. Að. sama. skapi. er. meiri. áhættufælni. í. stöðnuðum. þjóðfélögum. ofvaxinna. ríkisafskipta,. sem. jafnaðarmenn. og. sameignarsinnar.bera.víðast.hvar.ábyrgð. á,.vegna.lítillar.ágóðavonar . Gizka. víst. er,. að. sameignarsinnum. og. þeirra. líkum. þyki. ofangreind. upptaln- ing. bera. keim. af. . „helgisiðaforskrift“. hægri.manna .. .En.bragð.er.að,.þá.barnið. finnur,. segir. máltækið .. . Enginn. vænir. framkvæmdastjórn.ESB.um.hægri.stefnu,. en.um.hana.má.nú.segja,.að.neyðin.kenni. nakinni.konu.að. spinna,.því. að.nú.hefur. ESB.birt. skýrslu,.þar. sem.því. er. lýst.yfir,. að.ráðin.til.að.koma.hjólunum.aftur.í.gang. séu.fólgin.í.að: •. fella. burtu. allar. viðskiptahindranir. innri.markaðar.Evrópusambandsins; •.afnema.íþyngjandi.kvaðir.á.fyrirtæki.í. löndum.ESB; •.tryggja.samkeppni.á.fjarskiptamarkaði. í.upplýsingasamfélaginu; •. draga. úr. fjárstyrkjum. til. bænda. úr. sjóðum.ESB,.en.þeir.nema.nú.um.40%. af. fjárveitingum. úr. sameiginlegum. sjóðum. ESB. eða. líklega. um. 50. millj- örðum.evra; •. auka. sveigjanleika. á. vinnumarkaði,. t .d ..varðandi.ráðningarskilmála; •. samþykkja. tillögur. að. þjónustutil- skipun,. en. ótti. við. „pólska. píparann“. átti. þátt. í. falli. stjórnarskráar. ESB. í. þjóðaratkvæðagreiðslum.2005; •.efla.heilbrigða.samkeppni.með.því.að. hætta.að.hygla.gælufyrirtækjum; •. efla. rannsóknir. og. nýsköpun. í. ESB,. sem.hefur.dregizt.mikið.aftur.úr.BNA.á. þessu.mikilvæga.sviði . Lokaorð Í.2 .. hefti. Þjóðmála. 2005. var. greint. frá.Frelsisvísitölu. Fraser-stofnunarinnar. í. Kanada .. . Á. þann. frelsismælikvarða,. sem. þar.var.kynntur.til.sögunnar,.er.Ísland.í.13 .. sæti.af.126.löndum,.sem.unnt.var.að.meta,. og. ekkert. Norðurlandanna. skipar. sér. þar. ofar ...Þessu.var.öfugt.farið.hér.á.árum.áður,. þegar. Ísland. var. neðst. Norðurlandanna,. sem.endurspeglar.að.stjórnvöld.móta. leik- reglur. í. hverju. landi .. . Rannsóknir. Fraser- .stofnunarinnar. sýna. ennfremur,. að. það. er. fylgni.á.milli.frelsis.og.afkomu.þjóða ...Hong. Kong.skipar.sér.efst.og.BNA.í.þriðja.sæti.á. Frelsisvísitölulistanum .. Í. niðurlagi. hinnar. fróðlegu. frásagnar. Friðbjörns. Orra. Ketilssonar. af. Frelsisvísi- tölunni.segir.svo: „Eigendur.auðlindanna,.framleiðslutækj- anna. og. hugmyndanna,. eru. vakandi. og. sofandi. í. leit.að.nýjum.leiðum.til.að.svala. þörfum.neytenda .. .Hagnaðarvonin.er.það. eldsneyti,. sem. samkvæmt. ítarlegum. mæl- ingum.Fraser-stofnunarinnar.er.líklegust.til. þess.að.knýja.einstaklingana.til.árangurs.og. stórra. verka .. . Frelsisvísitalan. sýnir,. svo. að. ekki.verður.um.villst,. að.einstaklingunum. vegnar.best.undir.frjálsu.skipulagi .“ Hér. er. ástæða. til. að. bæta. við,. að. skatt-

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.