Þjóðmál - 01.03.2006, Page 62
60 Þjóðmál Vor 2006
Ann.Coulter.er.bandarískur.lögfræðing-ur,.dálkahöfundur.og.metsöluhöfund-
ur .. Hún. er. bæði. þekkt. og. umdeild. fyrir.
skoðanir. sínar. og. skrif,. enda. „fræg. fyrir.
að. fyrirlíta. alla. þá. sem. eru. vinstra. megin.
við. Ronald. Reagan. í. stjórnmálum,“. eins.
og. segir. um. hana. á. einni. af. fjölmörgum.
vefsíðum.sem.upp.koma.þegar.leitað.er.að.
nafninu.hennar.á.Netinu .
Bækur.Coulter.hafa. ratað. á.metsölulista.
og. allar. taka. þær. málstað. hægri. manna. í.
Bandaríkjunum. og. gagnrýna. demókrata.
fyrir. afglöp,. svik. og. sögufalsanir. eins. og.
titlarnir. bera. með. sér:. High Crimes and
Misdemeanors – The Case Against Bill
Clinton.(1998);.Slander – Liberal Lies About
the American Right (2002);.Treason – Liberal
Treachery from the Cold War to the War on
Terrorism.(2003).og.How to Talk to a Liberal
(if you must): The World According to Ann
Coulter (2004) .
Coulter.ver.tveimur.köflum.í.Treason. til.
umfjöllunar.um.öldungadeildarþingmann-
inn.Joseph.R ..McCarthy.en.nafn.hans.teng-
ist. ofsóknum. gegn. þeim. sem. aðhylltust.
kommúnisma. í. Bandaríkjunum. á. sjötta.
áratug.20 ..aldar ..Hugtakið.„McCarthyism“.
varð.til.í.kjölfarið.og.í.orðabók.er.merking.
þess. sögð. vera. annars. vegar. að. bera. opin-
berlega. fram. ásakanir. um. stjórnmálalega.
sviksemi. eða. undirróðursstarfsemi. án. þess.
að.hafa.endilega.fyrir.því.nægar.sannanir.og.
hins.vegar.notkun.ósanngjarnra.rannsókn-
araðferða.og.ásakana.í.þeim.tilgangi.að.bæla.
niður.andstöðu .
Þetta.segir.Coulter.einmitt.vera.þjóðsög-
una.um.McCarthy ..Það. sé.búið.að.hamra.
svo.á.því.að.hann.hafi.beitt.óheiðarlegum.að-
ferðum.og.gengið.svo.hart.fram.í.ofsóknum.
gegn.saklausu.fólki.með.þeim.afleiðingum.
að.það.hafi.misst.æru,.starf,.maka,.heilsu.og.
jafnvel.líf.að.því.þori.ekki.nokkur.maður.að.
mótmæla ..Meira.að.segja.þeir.sem.viti.betur.
séu.þvingaðir.til.að.fordæma.McCarthy.til.
að. fá. frið. fyrir. vinstri. mönnum .. Þeir. sem.
reyni.að.höggva.í.mýtuna.megi.búast.við.að.
lenda.á.svörtum.lista .
Coulter.segir.baráttu.McCarthys.hafa.ver-
ið.umfangsminni.en.svo.að.hún.hefði.getað.
haft. þessar. gríðarlegu. afleiðingar .. Framlag.
hans.til.McCarthy-isma.hafi.aðeins. falist. í.
því.hann.hafi.rannsakað.húsbóndahollustu.
eða.-óhollustu.þeirra.sem.unnu.fyrir.alríkis-
stjórnina .. Hann. hafi. ekki. einu. sinni. haft.
neinn. sérstakan. áhuga. á. kommúnistum ..
Hann.hafi.viljað.draga.úr.áhættu.þegar.um.
var.að.ræða.„viðkvæm“.störf ..Barátta.hans.
stóð.frá.1950.til.1953.á.vegum.rannsókn-
arnefndar. Öldungadeildarinnar. og. skot-
mörk.hans.voru.starfsmenn.hliðhollir.Sovét-
ríkjunum.og.þeir. sem.njósnuðu. fyrir.þau ..
Hann. ætlaði. ekki. að. senda. þá. í. gúlagið,.
Gréta.Ingþórsdóttir
Myndin.af.McCarthy