Þjóðmál - 01.03.2006, Side 78

Þjóðmál - 01.03.2006, Side 78
76 Þjóðmál Vor 2006 Rannsóknarnefndir Í.39 .. gr .. stjórnarskrár. Íslands. er. heim-ildarákvæði. að. skipa. megi. nefndir. alþingismanna.til.að.rannsaka.mikilvæg.mál. er.varða.almenning ..Alþingi.getur.veitt.þess- um.nefndum.heimild.til.að.afla.allra.gagna,. munnlegra. sem. skriflegra,. af. embættis- mönnum. og. einstökum. mönnum .. Því. er. haldið. fram.að.þetta. ákvæði. stjórnarskrár- innar.sé.með.öllu.óvirkt,.enda.beinist.máls- ástæður.eða.málefni,.sem.eru.tilefni.tillögu. um.skipan.rannsóknarnefndar.á.grundvelli. ákvæðisins,.yfirleitt.að.sitjandi.ráðherra.eða. málaflokki. hans. sem. stjórnarmeirihlutinn. ver ..Á.síðustu.40.árum.hafa.um.50–60.til- lögur. um. skipan. rannsóknarnefndar. með. stoð.í.39 ..gr ..stjórnarskrárinnar.verið.fluttar. en. allar,. utan. ein,. verið. felldar .9. Jafnframt. er. í.26 ..gr .. laga.nr ..55/1991.um.þingsköp. Alþingis. heimild. til. að. fela. fastanefndum. þingsins. ákveðið. rannsóknarvald,. eins. og. áður.hefur.verið.greint,.en.það.ákvæði.hefur. einnig.sjaldan.verið.nýtt ..Sú.skoðun.hefur. komið. fram.að.þar. sem.þessum.ákvæðum. hafi. ekki. verið. beitt. „skorti. mikilvægan. grundvöll. virkrar. ráðherraábyrgðar. sem. er. nauðsynlegur. þáttur. í. uppbyggingu. okkar. lýðræðisþjóðfélags“ ..Jafnframt.sýni.reynslan. frá. nágrannalöndum. okkar. „að. rannsókn. eftirlitsnefnda. sem. þingið. setur. til. starfa. er. oft. forsenda. þess. að. unnt. er. að. draga. ráðherra.til.ábyrgðar.fyrir.afglöp.eða.misfell- ur.í.starfi“ .10 Ýmsar. hugmyndir. hafa. komið. fram. um. hvernig. megi. styrkja. rétt. minnihluta. á. þingi.til.eftirlits.með.framkvæmdavaldinu,. t .d ..með.því.að.tiltekinn.fjöldi.þingmanna,. t .d ..þriðjungur.þeirra,.gæti.krafist.skipanar. rannsóknarnefndar.á.grundvelli.ákvæðisins. í. stað. meirihluta. þingmanna. í. dag .11. Sá. möguleiki. væri. þó. fyrir. hendi. að. í. stað. þess.að.skipa.þingmenn.í.slíkar.rannsóknar- nefndir. væri. hægt. að. skipa. menn. utan. þings,. t .d .. sérfræðinga,. rannsóknardómara. o .s .frv .. Með. heimildum. sem. þessum. væri. lýðræðið.styrkt.og.aðhald.við.stjórnarmeiri- hlutann.aukinn .. Í.umræðum.um.skipan.rannsóknarnefnd- ar. í. Landsbankamálinu. svokallaða. á. árinu. 1998,.sem.að.framan.er.greint,.tiltekur.þá- verandi. forsætisráðherra,. Davíð. Oddsson,. ýmis. efnisleg. rök. gegn. því. að. ákvæði. 39 .. greinar.stjórnarskrárinnar.sé.beitt ..Þannig.sé. það.t .d ..meginforsenda.við.rannsókn.mála.að. rannsakendur.komi.að.málunum.fordóma- laust. og. með. opnum. huga .. Rannsókn- arnefnd.sem.skipuð.væri.þingmönnum.sem. hefðu.fyrirfram.ákveðnar.skoðanir.á.viðkom- andi.máli.og.hafa.beitt.þeim.í.rökstuðningi. í. umræðu. um. skipan. rannsóknarnefndar. væru. eftir. að. „hafa. kveðið. upp. þunga. og. harðorða.dóma“.varla.til.þess.bærir.að.taka. þátt.í.rannsókn.viðkomandi.máls .12. Í.skýrslu.sem.ber.heitið.„Könnun.á.hlut- verki.rannsóknarnefnda.löggjafarþinga.í.tólf. aðildarríkjum. Evrópubandalagsins“13. og. er. frá.upphafi.níunda.áratugar.20 ..aldar.er.gerð. grein.fyrir.stöðu.þessara.mála.í.viðkomandi. löndum ..Í.niðurstöðukafla.skýrslunnar.segir. að.í.11.löndum.af.þeim.12.sem.skoðuð.voru. hafi.þingin.heimildir.til.að.skipa.rannsókn- arnefndir. sem. hefðu. það. hlutverk. að. hafa. eftirlit.með.framkvæmdavaldinu.og.upplýsa. um. lögbrot. eða. tilhneigingar. í. þá. átt. með. því. að. rannsaka. athafnir. ríkisstjórnarinnar. og.stjórnvalda ..Í.öllum.tilvikum,.utan.þýska. þingsins,. þyrfti. meirihluti. þingmanna. að. samþykkja.skipan.nefndarinnar ..Í.Bretlandi. var.hins.vegar.sú.leið.farin.að.fela.stofnunum. óháðum.þinginu.það.verkefni. að. rannsaka. lögbrot.hjá.hinu.opinbera.og.slíkt.fyrirkomu- lag.hafði.tíðkast.frá.árinu.1921 ..Ætlunin.var. að.tryggja.að.rannsókn.yrði.ekki.fyrir.póli- tískum. áhrifum. frá. stjórnmálaflokkunum .. Þessar.upplýsingar.eru.settar.fram.hér.með. þeim. fyrirvara. að. þær. eru. komnar. til. ára. sinna ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.