Þjóðmál - 01.03.2006, Side 80

Þjóðmál - 01.03.2006, Side 80
78 Þjóðmál Vor 2006 um,.þar.með.talið.vegna.athafna.undirmanna. hans.og.er.þar.vísað.til.6 ..og.7 ..gr ..laganna .. Þannig. eru. t .d .. ákvæði. danskra. laga. um. ráðherraábyrgð.þess.eðlis.að.þar.geta.ráðherr- ar.orðið.ábyrgir.vegna.athafna.undirmanna. á.grundvelli.skorts.á.eftirliti.og.leiðbeinandi. fyrirmælum,.en.slík.ákvæði.ganga.lengra.en. ákvæði.íslenskra.laga .19..Jafnframt.er.rétt.að. benda. á. að. slík. tilhögun. stríðir. gegn. hug- myndum.um.nýskipan.í.ríkisrekstri.þar.sem. áhersla.er.lögð.á.aukið.sjálfstæði.og.ábyrgð. forstöðumanna.í.rekstri.þeirra.stofnana.sem. þeir.eru.í.fyrirsvari.fyrir ... Að.lokum Til.að.afmarka.umfjöllunarefnið.í.þess-ari.grein.var.tekin.sú.afstaða.að.skoða. sérstaklega. kröfur. á. þingi. og. umfjöllun. í. fjölmiðlum.á.tilteknu.tímabili.um.ráðherra- ábyrgð,.afsögn.eða.vantraust.á.ráðherra.án. þess. að. það. hafi. leitt. til. afsagnar. viðkom- andi.ráðherra.beint. í.kjölfarið ..Þessi.efnis- tök.gefa. ekki. tilefni. til. ályktana.um.hvort. ráðherrar. ættu. að. segja. oftar. af. sér,. eins. og. lagt. var. upp. með. hér. í. þessum. þriðja. og. síðasta. hluta. greinarinnar .. Hins. vegar. hefur.verið.greint.frá.ýmsum.tillögum.um. hvernig.má.virkja.betur.ráðherraábyrgð ..Þó. er. vert. að. benda. á. að. stjórnarskráin. setur. ákveðnar.skorður.við.breytingum.á.lögum. um. ráðherraábyrgð. og. lögum. um. lands- dóm .. Án. breytinga. á. stjórnarskránni. er. því.einungis.mögulegt.með.lögum.að.gera. breytingar.á.skipan.dómsins,.fyrir.hvaða.at- hæfi.eða.verknað.ráðherra.skuli.sæta.ábyrgð. og.um.viðurlög.við.broti . Um heimildir sjá heimasíðu Ástu Möller hjá Alþingi þar sem ritgerð þessi er birt í heild. 1 Í.Bogdanor.(1997),.„Ministerial.Accountability“,.Public Administration.76,.haust.1998.(411–429),.er.á.bls ..79–82. vísað.í.skýrslu.og.fyrirlestra.Scott.um.rannsókn.hans.um. sölu.hernaðargagna.til.Íraks.og.hvort.framkvæmdavaldið. hefði.í.því.máli.hagað.verkum.sínum.í.samræmi.við.stefnu. ríkisstjórnar.John.Mayor.1992 . 2.Saalfeld.(2000),.„Members.of.Parliament.and. Governments.in.Western.Europe:.Agency.relations.and. problems.of.oversight“,.European Journal of Political Research.37,.bls ..353–376 . 3.Forsætisráðuneytið.(1999),.Starfsskilyrði stjórnvalda .. Skýrsla.nefndar.um.starfsskilyrði.stjórnvalda,.eftirlit.með. starfsemi.þeirra.og.viðurlög.við.réttarbrotum.í.stjórnsýslu,. Reykjavík,.bls ..140 . 4.Svavar.Gestsson.(1993),.ræða.við.1 ..umræðu.um.frv .. til.breytinga.á.lögum.um.ráðherraábyrgð.þskj.621,.342 .. mál,.116 ..lþ .,.flm ..Páll.Pétursson,.http://althingi .is/ altext/116/04/r27231225 .sgml . 5.Páll.Pétursson.(1993),.frv ..til.laga.um.breytingu.á.lögum. nr ..4.frá.19 ..febrúar.1963,.um.ráðherraábyrgð,.þskj ..621,. 342 ..mál,.116 ..lþ .,.http://althingi .is/altext/116/s/0621 . html . 6.Davíð.Oddsson.(1993),.ræða.við.1 ..umræðu.um.frv ..til. breytinga.á.lögum.um.ráðherraábyrgð,.þskj ..621,.342 ..mál,. 116 ..lþ .,.http://althingi .is/altext/116/03/r31184306 .sgml . 7.Björn.Bjarnason. (1993),. ræða.við.1 ..umræðu.um. frv .. til. breytinga.á.lögum.um.ráðherraábyrgð,.þskj ..621,.342 ..mál,. 116 ..lþ .,.http://althingi .is/altext/116/04/r27232901 .sgml . 8.Í.Bogdanor.(1997);.sjá.tilvísun.1 .. 9. Jóhanna. Sigurðardóttir. o .fl .. (2004),. Greinargerð. með. tillögu. til. þingsályktunar.um.heildarendurskoðun. á. lögum. um.landsdóm.og.lögum.um.ráðherraábyrgð,.þskj ..203,.203 .. mál,.131 .lþ ..www .althingi .is/altext/131/s/0203 .html .. 10.Össur.Skarphéðinsson.o .fl ..(2004),.Tillaga.til. þingsályktunar.um.breytingar.á.stjórnarskrá.með. greinargerð,.þskj ..9,.9 ..mál ..131.lþ ..http://althingi .is/ altext/131/s/0009 .html . 11.Sama . 12.Davíð.Oddsson.(1998),.ræða.í.1 ..umræðu.um.skipan. rannsóknarnefndar.um.málefni.Landsbankans,.þskj .. 1552,.723 ..mál,.122 .lþ .,.www .althingi .is/altext/122/06/ r05104244 .sgml . 13.Svavar.Gestsson.(1994),.Greinargerð.með.tillögu.til. þingsályktunar.um.endurskoðun.laga.um.ráðherraábyrgð. þskj ..34,.34 ..mál,.118 ..lþ .,.www .althingi .is/altext/118/ s/0034 .html . 14.Bryndís.Hlöðversdóttir.(2002),.„Hugleiðing.um.Alþingi. á.100.ára.heimastjórnarafmæli“,.Morgunblaðið.7 ..febrúar. 2002 . 15.Smith,.E ..(1995),.„Hæfi.dómara.í.landsdómsmálinu“,. Úlfljótur.3 ..tbl .,.48 ..árg,.Reykjavík,.308–310 . 16.Albæk.Jensen,.J ..(1995),.„Framtíð.landsdóms.eftir. Tamílamálið“,.Úlfljótur.3 ..tbl .,.48 ..árg,.Reykjavík . 17.Sjá.t .d ..tillögu.til.þingsályktunar.frá.Jóhönnu. Sigurðardóttur.um.heildarendurskoðun.á.lögum.um. landsdóm.og.lögum.um.ráðherraábyrgð.á.131.lþ .. 18.Össur.Skarphéðinsson.o .fl ..(2004);.sjá.tilvísun.10 .. 19.Sama . Tilvísanir:

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.