Þjóðmál - 01.03.2006, Side 84

Þjóðmál - 01.03.2006, Side 84
82 Þjóðmál Vor 2006 enn.erfiðari.glíma.er.að.baki ..Með.aukinni. auðlegð,.þekkingu.og.tækni.hefur.tekist.að. vinna.bug.á.mörgum.vanda.sem.áður.virtist. óleysanlegur . En.þótt.sósíalistar.verði.að.kyngja.þeim.staðreyndum. að. kapítalisminn. hef- ur.haft. í. för.með. sér. ekki. einungis.minni. fátækt,.jafnt.á.Vesturlöndum.sem.í.þróunar- ríkjunum,. heldur. einnig. meiri. umhverfis- vernd,.þá.halda.þeir.áfram.að.berja.höfðinu. við.steininn ..Kapítalisminn.skal.vera.vondur!. Nýjasta.hálmstrá.sósíalistanna.[lesið.Morgun­ blaðið!]. er. að. kapítalisminn. geri. fólk. ekki. hamingjusamt ..Þetta. var.það.hálmstrá. sem. marxíski.sagnfræðingurinn.Eric.Hobsbawm. hékk.í.þegar.hann.viðurkenndi.á.gamalsaldri. að. allt. sem.hann.hefði. trúað. á.um.dagana. hefði.reynst.rangt ..Jú,.hann.sættist.á.það.að. kapítalisminn. stæði. sósíalismanum. framar,. en. gerði. hann. okkur. hamingjusöm?. Hvað. um.gæði.lífsins?.spurði.hann . Þetta. eru. þau. blóm. á. leiði. marxismans. sem.hafa.fengið.að.vaxa.frjáls.á.Vesturlönd- um.á.undanförnum.árum:.Ranghugmynd- ir. um. umhverfismál. og. óhamingju. fólks. í. kapítalismanum . Röksemdafærslan. er. eitthvað. á. þessa. leið:.Hagvöxtur. leiðir.ekki.til.meiri.ham- ingju.því. fólk. er. alltaf. að.bera. sig. saman. við.aðra ..Jú,.jú,.það.má.vera.að.við.verðum. öll.ríkari.á.endanum,.en.við.verðum.ekki. hamingjusamari. því. við. getum. ekki. öll. orðið. jafn. rík .. Með. öðrum. orðum:. Betri. framtíð.leiðir.ekki.til.betri.framtíðar!.Þetta. er.nú.lógíkin.í.þessum.hálmstráarmálflutn- ingi.sósíalista . En.þetta.smitar.út.frá.sér ..Fólk.segir:.Erum. við.ekki.nógu.rík?.Breski.hagfræðingurinn. Richard.Layard.hefur.jafnvel.lagt.til.að.Vest- urlandabúar. reisi. skorður. við. hagræðingu. og. hreyfanleika. og. noti. skattkerfið. til. að. letja. fólk. til. að. vinna. mikið. –. svo. að. það. hafi.meiri.tíma.til.að.sinna.því.sem.geri.það. raunverulega. hamingjusamt,. samvistum. með.fjölskyldu.og.vinum . En.hvaða.vitneskja.liggur.fyrir.um.óham- ingju. Vesturlandabúa?. Náttúrlega. engar .. Allt.byggist.þetta.á.tali.fólks.sem.þykist.vita. hvað.okkur.hinum.sé.fyrir.bestu ..Samkvæmt. hinum. kunnu. hamingjumælingum. Hol- lendingsins.Ruut.Veenhoven.hefur. ánægja. fólks. á. Vesturlöndum. almennt. farið. vax- andi. frá. árinu. 1975 .. Og. hamingjuríkustu. svæði.heims.eru.þar.sem.einstaklingshyggja. er. sterkust. –. í. Norður-Ameríku,. Norður- Evrópu.og.Ástralasíu . Þetta. er. ekki. síst. vegna. þess. valfrelsis. sem.ríkir.í.þessum.löndum.og.er.afleiðing. af. frjálsum. viðskiptum .. Þeim. sem. ekki. hugnast.að.leggja.hart.að.sér.við.vinnu.og. flytja.milli.landssvæða.í.leit.að.tækifærun- um,. þeir. gera. einfaldlega. það. sem. 48%. Bandaríkjamanna. hafa. gert. á. undanför- num.5.árum:.minnka.vinnu,.hafna.stöðu- hækkunum,. draga. úr. eyðslu. eða. flytja. á. rólegri. staði .. Í. frjálsu. samfélagi. ákveður. einstaklingurinn. hvað. honum. er. fyrir. bestu,. ekki.misvitrir. stjórnmálamenn. eða. afdankaðir.hagfræðingar . Hamingja.tengist.von.sterkum.böndum .. Þeir. sem. ekki. bera. von. í. brjósti. um. betri. tíð.eru. sjaldan.hamingjusamir ..Samkvæmt. könnunum. halda. 65%. Bandaríkjamanna. að.hagur.þeirra.muni.batna.á.næstu.árum,. en. einungis. 44%. Evrópumanna .. Af. þessu. leiðir. að. 58%. Bandaríkjamanna. segjast. mjög. ánægð.með. líf. sitt. en. einungis.31%. Evrópubúa .. Í. fátækum. löndum. þar. sem. stjórnvöld.eru.spillt.og.ráðþrota.ríkir.von- leysið ..Fólk.á.ekki.margra.kosta.völ.og.býst. ekki.við.því.að.hagur.þess.batni ..En.þegar. hagvöxtur.fer.á.flug.í.slíkjum.ríkjum,.mark- aðir. opnast. og. tekjur. aukast,. vaknar. von. með.fólki.og.bjartsýni.eykst . Staðreyndin. er. sú. að. við. erum.auðugri,.heilbrigðari. og. hamingjusamari. en. við.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.