Þjóðmál - 01.03.2006, Side 87

Þjóðmál - 01.03.2006, Side 87
 Þjóðmál Vor 2006 85 Í. september. 2005. sendi. Þróunarnefnd. Sameinuðu.þjóðanna.(UNDP).frá.sér.árlega. skýrslu.um.þróun.mannskepnunnar ..Í.frétta- tilkynningu.nefndarinnar.er. lögð.áhersla.á. vaxandi. vandamál. í. mörgum. löndum. og. 18.ríki.sérstaklega.tiltekin.sem.dregist.hafa. aftur.úr ..Sú.heildarmynd.er.dregin.upp.að. flest.stefni.á.versta.veg.í.þróunarmálum.og. við.blasi.gríðarlegar.hörmungar ..En.í.skýrsl- unni. sjálfri. kemur. fram. að. síðustu. tíu. ár. hafi.ekkert. lát.verið.á.framförum.í.þróun- arlöndum:.„Að.meðaltali.verða.þeir.sem.nú. eru. að. alast. upp. í. þróunarlöndum. ríkari,. heilbrigðari.og.betur.menntaðri.en.kynslóð. foreldra.þeirra .“.Á.síðustu.15.árum.hafi.dreg- ið.úr.fátækt,.barnadauði.minnkað,.aðgang- ur. að. hreinu. vatni. aukist,. ólæsi. minnkað,. hernaðarátökum.fækkað.og. lýðræðislegum. stjórnarháttum. vaxið. fiskur. um. hrygg. í. fátækustu.ríkjum.heims .. Hvernig.kemur.þetta.heim.og.saman.við. fullyrðingar.um.að.allt.stefni.á.versta.veg.og. um.„aðsteðjandi.hörmungar“? Þróunarnefndin.lætur.sig.litlu.skipta.allt. sem.áunnist.hefur ..Hún.ber.ástandið.saman. við.björtustu.vonir.um.framfarir ..Hún.vill. að.það.sé.gert.meira.og.það.gerist.ekki.nema. fólk. haldi. almennt. að. ástandið. sé. mjög. slæmt . Eðli.kapítalismans.er.skapandi.eyðilegg-ing ..Stöðugt.er.verið.að.finna.upp.betri. vörur. og. þjónustu. og. nýjar. aðferðir. við. framleiðslu.og.verslun ..En. til. að.geta. gert. hlutina. á. nýjan. hátt. verðum. við. að. hætta. að.gera.þá.upp.á.gamla.mátann ..Vandinn. er.hins.vegar.sá.að.okkur.hættir.til.að.ein- blína. á. neikvæðar. afleiðingar. slíkra. breyt- inga,.ekki.hinn.jákvæða.þátt.sköpunarinn- ar .. Bandaríkjamenn. hafa. talað. endalaust. um.þá.1.milljón.starfa.sem.þeir.hafa.misst. í. framleiðslugreinum. frá. árinu. 1970. en. miklu. minna. um. þau. 60. milljónir. starfa. betur. launaðra. sem. sköpuð. hafa. verið. á. öðrum.sviðum.á.sama.tíma . Fyrir.nokkrum.árum.sagði.sænskur.and- stæðingur. hnattvæðingarinnar. frá. því. að. hann.hefði.haft.betur.í.kappræðu.við.mark- aðssinna.vegna.þess.að.hann.hefði.vísað.til. „dæma.úr.raunveruleikanum“.en.markaðs- sinninn.hefði.stöðugt.verið.með.„staðreynd- ir“.á.lofti ..Tölulegar.staðreyndir.og.almennar. ályktanir.dregnar.af.þeim.máttu.sín.sem.sagt. lítils. gegn. sögum. af. raunverulegri. reynslu. fólks ..Ef.fyrirlesari.segði.áheyrendum.sínum. frá.því.að.þeim.sem.búa.við.örbirgð.hefði. fækkað. um. 400. milljónir. frá. árinu. 1981. en.lýsti.jafnframt.með.áhrifamiklum.hætti. reynslu. einstaklings. sem. býr. við. örbirgð. er. hætt. við. því. að. eftir. fyrirlesturinn. sitji. reynslusagan.í.áheyrendum.fremur.en.stað- reyndin.um.þann.mikla.árangur.sem.náðst. hefur.á.aðeins.rúmum.tveimur.áratugum.í. baráttunni.við.örbirgð.í.heiminum . Hvernig.getum.við.lært.að.búa.í.heimi.þar. sem.vandamál,.hamfarir.og.áhætta.eru.ævin- lega.ýkt?.Þekking.er.besta.vörnin ..Við.þurf- um. að. gera. okkur. grein. fyrir. tilhneigingu. okkar.til.að.magna.upp.það.sem.neikvætt.er. og.taka.því.sem.jákvætt.er.sem.sjálfsögðum. hlut ..Til.dæmis. í.hvert.sinn.sem.við.heyr- um. um. að. vandamál. sé. að. versna. ættum. við.að.reyna.að.horfa.á.langtíma.þróun.til. að.sjá.hvort.þetta.sé.raunin.eða.hvort.þetta. séu.bara.ýkjur.á.náttúrulegum.skammtíma. breytingum . .Að mestu byggt á erindi sænska fræðimannsins Johans Norbergs á hinum árlega John Bonython fyrirlestri sem hugveitan Centre for Independent Studies í Ástralíu stendur fyrir. Norberg er for­ stöðumaður sænsku hugveitunnar Timbro og hefur skrifað nokkrar kunnar bækur, þar á meðal metsölubókina In.Defence.of.Global.Capitalism. Erindi Norbergs er frá árinu 2005.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.