Þjóðmál - 01.03.2006, Side 88

Þjóðmál - 01.03.2006, Side 88
86 Þjóðmál Vor 2006 Hannes.um.Laxness Hannes.Hólmsteinn.Gissurarson:.Laxness .. Þriðja.bindi.ævisögu.Halldórs.Kiljans.Laxness .. Bókafélagið.2005,.608.bls . Eftir.Björn.Bjarnason Paul. Johnson,. aldraður,. enskur. rithöf-undur.og.dálkahöfundur.The Spectator. velti.á.dögunum.fyrir.sér.dugnaði.jafnaldra. sinna.við.skriftir ...Gamla.rithöfunda.mun- aði. ekki. um. að. skrifa. 2000. orð. fyrri. part. dags .. Eitt. er. víst,. Johnson. lætur. sitt. ekki. eftir. liggja. við. skriftir .. Enn. eru. að. birtast. nýjar. bækur. hans. um. sögu,. stjórnmál,. trúmál.og.listir ..Undir.lok.þessa.pistils.í.The Spectator. . rifjar. Johnson. upp. kynni. sín. af. rithöfundum,.sem.hittust.reglulega.á.krá.í. London.til.að.spjalla.saman ..Hann.minnist. þess.sérstaklega,.hvað.þeir.nöldruðu.mikið,. og.dregur.þá.ályktun,.að.nöldur.sé.hluti.af. lífsmynstri.rithöfunda . Fyrir. rúmum. þremur. áratugum. fékk. ég. mér.stundum.kaffi.síðdegis.á.miðvikudög- um. á. Hótel. Borg. með. nokkrum. skáldum. og.rithöfundum.og.voru.þeir.Tómas.Guð- mundsson. og. Matthías. Johannessen. þar. fremstir. í. flokki. en. aðrir. slógust. í. hópinn. eins.og.Kristján.Karlsson,.Þorsteinn.Gylfa- son. og. Eiríkur. Hreinn. Finnbogason,. auk. þess.sem.Kristján.Albertsson.leit.þarna.inn,. þegar.hann.var.á.landinu .. Í.daglegu.amstri.hef.ég.ekki.leitt.hugann. mikið.að.þessum.stundum.á.Borginni ..Mér. komu.þær.þó.í.hug,.þegar.ég.las.dálkinn.eftir. Paul.Johnson ..Rithöfundar.nöldra.til.dæmis. gjarnan. vegna. útgefenda. sinna. og. telja. þá. seint.sýna.sér.þann.sóma,.sem.þeim.ber .. Stórvirki.Hannesar.Hólmsteins.Gissurar- sonar.um.Halldór.Kiljan.Laxness.er.öðrum. þræði. vitnisburður. um. einstaka. hæfileika. Ragnars.Jónssonar.í.Smára.sem.útgefanda .. Honum.tókst.til.síns.hinsta.dags.að.standa. sig. í. hlutverki. íslensks. útgefanda. Laxness .. Síðasta. bindi. ævisögunnar. leiðir. í. ljós,. hve. Halldór. Laxness. varði. miklum. tíma. til. ferðalaga. og. funda. við. útgefendur. sína. erlendis. og. hve. hann. sá. oft. ástæðu. til. að. nöldra.vegna.þeirra ..Raunar.hafði.Halldór. flest.á.hornum.sér,.sem.hann.taldi.tefja.sig. frá.ritstörfum . Það. var. mikið. nöldrað. yfir. fyrsta. bindi. af. þremur,. sem. Hannes. Hólmsteinn. hef- ur. skrifað. um. Halldór. Laxness .. (Halldór 1902–1932,.620.bls .,.útg ..Almenna.bóka- félagið,.2003,.Kiljan.1932–1948,.615.bls .,. útg .. Bókafélagið,. 2004. og. Laxness. 1948– 1998,. 608. bls .,. útg .. Bókafélagið,. 2005 .). Hannes. lét. þetta. nöldur. ekki. aftra. sér,. en. vafalaust.vakti.fyrir.einhverjum,.sem.veitt- ust. að. honum,. að. leggja. varanlega. stein. í. götu.hans.og.eyðileggja.áform.hans.um.að. segja.alla.ævisögu.skáldsins .. Tilraunir. til. að. þagga. niður. í. Hannesi. runnu.út.í.sandinn ..Nú.er.tekist.á.um.eftir- leikinn. fyrir. dómstólum. en. við. lesendur. bókanna. þriggja. höfum. fengið. einstakt. tækifæri. til. að. kynnast. ævi. Halldórs .. Við. Bókadómar _____________

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.