Þjóðmál - 01.03.2006, Síða 90
88 Þjóðmál Vor 2006
irmyndar.um.lífsskoðun.–.má.ég.þá.heldur.
biðja.um.Grundtvig!“
Þessi.fáu.orð.um.Sartre.og.hinn.harði.dóm-
ur.Laxness.um.hann. á. sjöunda. áratugnum.
eru. á. sinn. hátt. dæmigerð. um. framvindu.
bóka.Hannesar ..Við.erum.leidd.áfram.um.líf.
skáldsins.og.skoðanir,.án.þess.að.Hannes.taki.
sér.fyrir.hendur.að.leiðbeina.okkur.frá.eigin.
brjósti.um.skilning.á.því,. sem.er.að.gerast ..
Hér.ræður.hinn.agaði.stíll.Hannesar.við.ritun.
ævisögunnar ..Hann.hlýtur.oft.að.hafa.klæjað.
í.fingurna.við.skráningu.þessara.1843.síðna.
að.segja.eitthvað.frá.eigin.brjósti.og.láta.ekki.
heimildirnar.einar.tala ..Með.öðrum.orðum,.
lesandinn. fær. ekki. fullnægjandi. skýringu.
á. því,. hvers. vegna. Laxness. kallar. Sartre. að.
minnsta.kosti.tvisvar.„mesta.asna.Evrópu .“
Laxness. talar. svona.um.Sartre.á. sjöunda.
áratugnum,.þegar.áhrif.Sartre.í.Frakklandi.
ýttu. undir. stúdentaóeirðirnar. miklu. 1968.
í. París .. Laxness. kynntist. heiftinni. í. hug-
myndafræðinni.að.baki.þeim.af.eigin.raun.
snemma.árs.1969,.þegar.gerður.var.aðsúgur.
að. honum. við. afhendingu. Sonning-verð-
launanna.í.Kaupmannahöfn ..Tekjur.Sonn-
ing-sjóðsins.komu.aðallega.af.rekstri.nokk-
urra.fasteigna.á.Friðriksbergi.í.Kaupmanna-
höfn ..Stúdentaráð.Kaupmannahafnarháskóla.
skoraði.á.Laxness.að.hafna.verðlaununum,.
þar. eð. upphafsmaður. þeirra. hefði. auðgast.
á.fasteignabraski,.en.halda.þess.í.stað.fyrir-
lestur. í. Kaupmannahöfn. á. sama. tíma. um.
fátækt. og. spillingu .. Þegar. danska. útvarpið.
bar.bréfið.undir.Laxness.fauk.í.hann,.því.að.
hann.kærði.sig.„ekkert.um.að.prédika.móral.
fyrir. dönum. og. tæki. ekki. við. mórölskum.
forskriftum. frá. Danmörku .“.Við. Berlingske
Aftenavis. sagði. Laxness. af. sama. tilefni:.
„Hvað.eru.þessir.menn.að.vilja.mér?.Hverjir.
eru.þetta?.Ég.fell.ekki.í.stafi.yfir.því.að.þeir.
eru.stúdentar,.og.ég.vil.ekki.láta.flækja.mig.
í. lymskulegt. hrafnakrókastríð. þeirra .. Stafar.
þetta.af.því.að.ég.er.íslendingur.að.þeir.telja.
sig.geta.haft.í.frammi.þvínganir.við.mig?. .. .. ..
Ég.læt.ekki.þessa.terrorista.kúska.mig .“.Við.
afhendinguna. sjálfa.19 .. apríl. 1969.varð. að.
kalla.út.varalið.lögreglunnar.í.Kaupmanna-
höfn,.gangstéttarhellum.var.kastað.í.lögreglu-
þjóna.og.bílum.velt .
Síðasta.bindi.hins.mikla.ritverks.Hannes-
ar.lýsir.leið.Laxness.frá.róttækni,.kommún-
isma.og.trú.á.Sovétríkin.til.borgaralegrar.af-
stöðu.og.katólsku.á.nýjan.leik ...Þegar.hillir.
undir.Nóbelsverðlaunin.dregur.úr.heiftinni.
í. pólitískum. afskiptum. skáldsins .. Hann.
gerir. upp. við. kommúnismann. og. afneitar.
honum.að.lokum ..Laxness.vill.helst.þurrka.
út.kafla.úr.eigin.sögu.og.telur.að.sér.vegið,.
ef.á.þá.er.minnst .
Matthías. Johannessen,. ritstjóri.og. skáld,.
ræddi. við. Laxness. í. sjónvarpi. 3 .. febrúar.
1970.og.spurði,.hvort.Laxness.hefði.svikið.
æskuhugsjónir. sínar .. Hannes. segir:. „Svar-
ið. var.óvænt:. „Það.vona. ég .“.Laxness.hélt.
áfram.og.sagðist.ekki.vilja.vera.með.stein-
barn. í. maganum .. Menn. yrðu. að. breytast.
með. aðstæðum .. Hann. sagði,. að. hann. og.
aðrir.vinstri.sósíalistar.hefðu.verið.blekktir.
á.árum.áður ..Magnús.Kjartansson,.ritstjóri.
Þjóðviljans,.skrifaði.strax.daginn.eftir:.„Það.
er. alkunna,. hvernig. aldurinn. leikur. ýmsa.
menn ..Þeir.hefja.störf.í.þjóðfélaginu,.gagn-
teknir. áhuga. á. því. að. breyta. til. og. koma.
einhverju. til. leiðar,. djarfir,. róttækir. og.
baráttuglaðir .. Síðan. taka. þeir. að. spekjast,.
og. loks. staðna.þeir.og. stirðna,.umhverfast.
í. algera. andstæðu. við. æsku. sína .“. Bjarni.
Benediktsson. forsætisráðherra. sagði. hins.
vegar:. „Halldór.Laxness. er. jafnmikil. sjón-
varpsstjarna.og.hann.er.mikið.skáld .“.Hann.
rifjaði.upp.ummæli.Laxness.um.steinbarnið.
í. maganum. og. bætti. við:. „Athyglisvert. er,.
að.þessi.ummæli.hefur.Magnús.Kjartansson.
tekið. til. sín,. og. ber. það. glöggan. vott. um.
skarpskyggni.hans .““
Magnús. Kjartansson. kemur. víða. við.
sögu. Laxness. enda. var. það. um. langt. ára-
bil. . föst.venja.skáldsins.við.heimkomu.frá.