Þjóðmál - 01.03.2006, Side 96

Þjóðmál - 01.03.2006, Side 96
94 Þjóðmál Vor 2006 skilin. leyfi. fyrir. starfseminni .. Kostnaður- inn. við. löglega. skráningu. var. þrítugföld. lágmarkslaun. í. landinu .. Sambærilegar. til- raunir.voru.endurteknar.í.öðrum.löndum .. Á.Filippseyjum.getur.tekið.13.til.25.ár.fyrir. menn.að.eignast.hús. sem.þeir.hafa.byggt .. Í.Egyptalandi.tekur.það.um.6.til.11.ár.að. fá.að.byggja.löglegan.bústað.á.bújörð.og.á. Haítí.tekur.það.19.ár.að.eignast.land.með. lögmætum.hætti . De.Soto. telur. að.við.getum. lært. af. sög- unni.hvernig.Vesturlönd.hafa.þróað.mark- aði. og. umbreyst. til. kapítalisma .. Það. sem. Vesturlönd. gerðu. á. nokkrum. öldum. eru. ríkin. í. þriðja. heiminum. og. fyrrverandi. kommúnistalöndum.nú.að.reyna.að.gera.á. nokkrum.árum . Það. sem.er. einna.áhugaverðast.við.hug- myndir.de.Soto.er.hversu.mikilvægt.innlegg. þær.eru. í.baráttuna.gegn. fátækt. í.heimin- um ..Áhugi.de.Soto.beinist.þannig.fyrst.og. fremst.að.þriðja.heiminum.og.hvernig.fólk. geti.komist.úr.fátækt.til.bjargálna ..Í.niður- lagi.bókarinnar.segir.hann: „Ég.lít.ekki.á.kapítalismann.sem.trúarsetn- ingu .. Mig. varðar. miklu. meira. um. frelsi,. samúð.með.fátækum,.virðingu.fyrir.félags- sáttmálanum.og.jöfn.tækifæri ..En.til.að.ná. þessum.markmiðum.eins.og.nú.standa.sak- ir. er. kapítalisminn. eini. kosturinn .. Hann. er.eina.kerfið.sem.við.þekkjum.sem.býður. fram.þau.tæki.sem.við.þurfum.til.að.skapa. ný.verðmæti.í.miklum.mæli .“ Frágangur. og. uppsetning. bókarinnar. er. snyrtileg.og.til. fyrirmyndar,.en.ef.eitthvað. mætti. setja. út. á. þá. er. það. uppsetning. á. myndum.og.töflum.í.viðauka.en.þeim.er.öll- um.grautað.saman.á.nokkrar.síður.og.virka. því.óspennandi.og.flóknari.aflestrar.en.þær. í.raun.og.veru.eru ..Betur.hefði. farið.á.því. að.taka.fleiri.síður.undir.myndirnar.og.leyfa. þannig.hverri.mynd.að.fá.meira.pláss . Leyndardómur fjármagnsins.er.einstaklega. fróðleg.og.skemmtileg.aflestrar ..Bókin.veit- ir.manni.nýja.sýn.á.vandamál.fátækra.ríkja. og. lausnir. til.handa.þeim,. en.ekki. síður. á. mikilvægi.þess.að.vestræn.ríki.hlúi.betur.að. eigin. leyndardómi.um.fjármagnið,. eignar- réttinum. og. þeim. kerfum. sem. við. höfum. þróað.til.að.búa.til.lifandi.fjármagn . Sérstök.ástæða.er.til.að.hvetja.RSE.og.for- svarsmenn.hennar.til.dáða.við.útgáfu.frekari. bóka.og.rita.af.þessu.tagi.þannig.að.Íslend- ingum.gefist.kostur.á.að.kynnast.straumum. og. stefnum. í. nútímalegri. og. skynsamlegri. umræðu. um. efnahags-. og. samfélagsmál. sem.fer.fram.í.heiminum . Læsileg.fjölskyldusaga en.á.köflum.yfirborðsleg Guðmundur.Magnússon:.Thorsararnir.– Auður, völd, örlög ..Almenna.bókafélagið.2005,.398.bls . Eftir.Birgi.Ármannsson Saga.Thors.Jensen.og.afkomenda.hans.er.efni. í. margar. bækur .. Svo. mikinn. svip. setti. fjölskyldan. á. íslenskt. samfélag. fram. yfir. miðja. síðustu. öld. að. vart. á. sér. hlið- stæðu. hér. á. landi .. Það. var. ekki. nóg. með. að. öflugasta. fyrirtæki. landsins. væri. í. eigu. fjölskyldunnar.heldur.voru.synir.og.tengda- synir.Thors.í.mörgum.helstu.áhrifastöðum. íslensks. samfélags,. bæði. í. stjórnmálum. og. atvinnulífi ..Saga.fjölskyldunnar.er.því.bæði. saga. svipmikilla. einstaklinga,. sem. höfðu. veruleg. áhrif. á. umhverfi. sitt,. en. um. leið. stjórnmála-. og. atvinnusaga. þjóðarinnar. á. þessu.tímabili .. Miðað.við.þetta.yfirgripsmikla.viðfangs- efni.þarf.ekki.að.koma.á.óvart,.að.stundum. er.farið.æði.hratt.yfir.sögu.í.bók.Guðmund- ar.Magnússonar.Thorsararnir,.sem.Almenna. bókafélagið. gaf. út. fyrir. síðustu. jól .. Fyrst. er. ferill. ættföðurins. rakinn. en. svo. beinist.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.