Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 10

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 10
8 Þjóðmál VOR 2009 þar á meðal að kjördagur yrði 25 . apríl og efnt yrði til stjórnlagaþings . Óðagotið við stjórnarmyndunina var mikið og laugar­ daginn 31 . janúar voru framsóknar mönnum settir afarkostir og létu þeir undan þeim . Við myndun stjórnarinnar tóku framsókn­ ar menn skýrt fram, að hið eina, sem þeir hefðu lofað væri að verja hana vantrausti . Engin frumvörp hefðu verið undir þá borin á þann veg, að þeir hefðu lofað efnislegum stuðningi við þau . Þeir yrðu að skoða hvert mál fyrir sig . Reyndi á þetta mánudaginn 23 . febrúar, þegar Hösk uldur Þórhallsson, annar full­ trúi fram sókn ar manna í viðskiptanefnd al þing is, skipaði sér í meirihluta með sjálf­ stæðis mönnum og bað um frest á afgreiðslu á frum varpi um breytingu á lögum um seðlabank ann . Breytingin snerist um að breyta skipan bankastjórnar og var stefnt gegn Davíð Oddssyni . Jóhanna Sigurðardóttir flutti seðla banka ­ frumvarpið, eftir að hún hafði ritað banka­ stjórninni bréf og birt opinberlega . Í bréfi nu hótaði hún bankastjórunum afsögn með lagabreytingu, ef þeir færu ekki frá sjálf­ viljugir . Ingimundur Friðriksson sagði af sér banka stjórastörfum innan þess frests, sem Jóhanna setti . Eiríkur Guðnason svaraði, eftir að fresturinn var liðinn, og sagðist mundu hætta í júní . Davíð Oddsson svaraði bréfi Jóhönnu, án þess að gefa nokkuð upp um áform sín . Miðvikudaginn 25 . febrúar tóku fram­ sókn ar menn höndum saman við stjórnar­ flokk ana í viðskiptanefnd þingsins . Dag inn eftir 26 . febrúar varð seðlabankafrumvarp ið að lögum . Sama dag yfirgáfu þeir Davíð og Eiríkur seðlabankann en Norðmaður, Svein Harald Øygard, var settur seðlabanka­ stjóri frá og með föstudeginum 27 . febrúar . Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, var fyrsti gestur hans í bankanum . Fjölmiðlamenn spurðu Svein Harald Øygard, hvenær hann hefði verið beðinn um að taka að sér þetta embætti og sagðist hann ekki muna það . Samkvæmt stjórnarskránni skulu íslensk­ ir ríkisborgarar skipa íslensk embætti . Að þetta vefjist fyrir einhverjum er í raun ótrú legt . Hitt er síðan með ólíkindum, að sú áhætta skuli tekin að ganga gegn þessu ákvæði, þegar seðlabankastjóri á í hlut . Við það vakna spurningar um, hvort ákvarðanir seðlabankastjórans kunni að verða taldar ógildanlegar . V . Hörður Torfason, sem stóð fyrir mót­mæl um á Austurvelli undir heitinu Raddir fólksins, hvatti til mótmæla við seðlabankann í því skyni að hindra, að Davíð Oddsson kæmist þar til starfa, Bubbi Morthens lagði þessu framtaki lið með því að syngja í morgunfrosti fyrir utan bankann . Fjaraði smátt og smátt undan mótmælunum . Mótmæli að hvatningu Harðar hófust strax eftir bankahrunið og var efnt til þeirra hvern laugardag klukkan 15 .00 . Mismargir sóttu þessa fundi, hinn 21 . febrúar var sagt, að 200 manns hefðu verið þar en um sex til sjö þúsund, þegar flest var . Undir merkjum mótmæla var gripið til alls kyns aðgerða til að skaprauna stjórn­ völd um . Setið var um ráðherrabústaðinn við Tjarnar götu, þegar ráðherrar komu þangað til funda . Einn morgun þurftum við að fara í myrkri ofan af Suðurgötu og inn um eldhúsinngang á bústaðnum . Leikskóli er handan Tjarnargötunnar og var kvartað þaðan undan ólátum vegna mót mæl anna . Fundir ríkisstjórnarinnar voru fluttir í fund ­ ar sal forsætisnefndar alþingis í þing hús inu . Aðsúgur var gerður að alþingishúsinu þriðjudaginn 20 . janúar, þegar þingmenn komu saman eftir jólahlé . Lögregla varði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.