Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 67

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 67
 Þjóðmál VOR 2009 65 hefði einungis átt örfá prósent í þessu félagi . Aðrir hefðu stofnað það og stjórnað því, hann hefði einungis komið að félaginu sem lítill hluthafi . Allir sem tengjast félaginu Fjárfar ehf . á pappírum og skjölum fullyrða á hinn bóginn að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi stjórnað félaginu frá upphafi á bak við tjöldin og verið aðaleigandi þess . Fjárfar ehf . fékk hundruð milljóna króna að „láni“ frá almenningshlutafélaginu Baugi og keypti m .a . 10­11 verslunarkeðjuna að stór um hluta með peningum frá Baugi . Litlar sem engar tryggingar voru settar fyrir þessum lánum frá almenningshlutafélaginu Baugi hf . Litlir sem engir vextir voru greiddir af þessum lánum frá almenningshluta­ félaginu Baugi hf . Hinn „leynilegi“ eigandi Fjárfars ehf . hagn aðist því um hundruð milljóna þegar hann seldi 10­11 keðjuna nokkrum mánuðum síðar til almenningshlutafélagsins Baugs með umtalsverðri álagningu . Fjárfar ehf . tók einnig þátt í viðskiptum með hlutabréf að verðmæti hundruð milljóna króna í Straumi hf . og Trygginga­ miðstöðinni . Tryggingamiðstöðin er núna í eigu Stoða hf . Og stærsti hluthafi Stoða hf . heitir . . . Jón Ásgeir Jóhannesson . En hver átti Fjárfar ehf .? Fjárfar var stofnað, á pappírnum a .m .k ., af Sigfúsi Sigfússyni, sem kenndur er við Heklu hf ., og Sævari Jónssyni, sem kenndur er við verslunina Leonard í Kringlunni . Báðir þessir menn segjast hafa verið illi­ lega blekktir af Baugsmönnum . Í yfirheyrslu hjá lögreglu og dómstólum sagði m .a .: „Sigfús segir að hann hafi komið að stofn­ un þessa féags af vinargreiða við Tryggva Jónsson . Sigfús segir aðkomu sína að rekstri Fjárfars alls enga og hann hafi ekki unnið neitt starf fyrir félagið . Sigfús segir að hann vilji taka fram að honum þykir miður hvernig nafn hans hafi verið misnotað með þessum hætti af vini sínum til margra ára, Tryggva Jónssyni . Sigfús segir að hann vilji ennfremur taka fram að hann telji sig hafa verið blekktan í þessu máli .“ Ennfremur sagði í lögregluyfirheyrslum yfir Sævari Jónssyni: „Sævar segir að aðkoma hans að rekstri félags ins sé engin og ekkert starf af hans hendi .“ Auk Sigfúsar og Sævars voru fyrrverandi eigendur 10­11 keðjunnar, hjónin Eiríkur Sigurðsson og Helga Gísladóttir, skráðir forsvarsmenn Fjárfars ehf . á pappírunum . En í lögregluyfirheyrslum könnuðust þau hjón ekkert við þessa aðild sína að Fjárfari: „Aldrei hafi þau tekið neinar ákvarðanir í þeim rekstri eða setið stjórnarfundi þess .“ En það voru fleiri sem skildu ekkert í því að nöfn þeirra voru notuð án þeirrar vitneskju á ýmsum pappírum/skjölum sem varða Fjárfar . Bíókóngurinn Árni Samúelsson var harð­ orður í yfirheyrslu hjá lögreglu . Lögreglan sýndi honum afrit af almennum skilmálum fyrir 450 milljóna króna láni frá Íslands­ banka ásamt viðaukum þar sem sagði m .a .: „Fjárfar ehf . er nýstofnað fyrirtæki . Félagið er stofnað af Heklu hf . og Sævari Jónssyni . Á næstu dögum munu ganga til liðs við félagið Tryggingamiðstöðin og Árni Samúelsson . . . “ – Árni var spurður hvort hann hefði komið að þessari lánveitingu hjá Íslands banka: „Árni segir að honum hafi ekki verið kunnugt um þetta og hafi aldrei séð þessa pappíra . Árni segir að hann vilji árétta að hann sé for viða og mjög ósáttur við hvernig nafn hans hafi ver ið not að án leyfis með þessum hætti . Árni segir að honum finnist þessi vinnubrögð Íslandsbanka hf . með eindæmum, þ .e . að lána 450 milljónir til félags án þess að kanna hverjir væru þar að baki .“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.