Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 44

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 44
42 Þjóðmál VOR 2009 Þættir úr sögu kalda stríðsins á Íslandi _____________ Stofnun Varðbergs Guðmundur H . Garðarsson segir frá Guðmundur H . Garðarsson, fyrr ver ­andi alþingismaður, varð and komm ­ únisti strax á menntaskólaárum sínum í Verslunarskólanum undir lok fimmta ára tugar 20 . aldar . Þá var kalda stríð ið í algleymingi og stjórnmálabaráttan óvæg in . Hart var deilt um stefnu Íslands í varnar­ og öryggismálum – og and stæð ingar Atlants­ hafsbandalagsins voru mjög há værir og stórorðir . Nemendur í Versl un arskól an um mynduðu iðulega breið fylk ingu á kapp­ ræðu fundum stjórn mála flokk anna þar sem þeir klöppuðu fyrir sínum mönnum . Á síðasta ári sínu í Versl unar skólanum fékk Guð mund ur að gjöf nýútkomna bók sem hafði mikil áhrif á hann . Þetta var 1984 eftir George Orwell . Guðmundur þýddi einn kafla bókarinnar í íslenskunámskeiði hjá Vil hjálmi Þ . Gíslasyni . „Þessi bók mótaði með mér mjög harða af stöðu gegn kommúnismanum,“ segir Guð mundur . „Andstaðan óx svo þegar ég stund aði framhaldsnám í fjármálafræðum í Þýskal andi á árunum 1954–1955 . Þá kynnt­ ist ég flóttamönnum frá Austur­Evrópu og heyrði ótrúlegar sögur af fram ferði komm­ únista . Ég skil ekki enn hvernig nokkur Ís lendingur gat ánetjast hug myndafræði þeirra ofbeldisafla sem komm únisminn í Sovét ríkjunum var frá upphafi og enn síður eftir að illvirki Stalíns urðu lýðum ljós .“ Að loknu háskólanámi var Guðmundur kjörinn formaður Verslunarmannafélags Reykja víkur árið 1957 . Hófst þá fjöl­ breyttur starfsferill . Guðmundur var lengi blaðafulltrúi Sölumiðstöðvar hrað frysti­ húsanna samhliða störfum sínum í verka­ lýðshreyfingunni og stjórn mála afskipt um . Hann var formaður VR til 1980, sat lengi í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna (for­ maður í níu ár), í miðstjórn ASÍ, banka ráði Verslunarbanka Íslands og síðar Ís lands­ banka, auk fjölda annarra stjórna, nefnda og ráða . Á stjórnmálavettvanginum var Guðmundur ýmist þingmaður eða vara­ þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykja­ vík á árunum 1967–1991 . Hann sat m .a . í utanríkismálanefnd um skeið og samn­ inga nefndum um lausn fiskveiðideil unnar við Breta og Þjóðverja 1975–1976 vegna útfærslu fiskveiði lögsögunnar í 200 mílur . Þá var Guðmundur formaður fulltrúaráðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.