Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 77

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 77
 Þjóðmál VOR 2009 75 fullt af illsku . Peningar þjóðarinnar eru horfnir . Hjálpar það okkur að hatur, ofbeldi og yfirgangur eitri hugann? Auðvitað eru friðsamleg mótmæli skilj­an leg . Deyfð stjórnarflokkanna er hins vegar ofar mínum skilningi . Fyrir tveimur og hálfum mánuði setti ég í blaðagrein fram tillögur um leiðina út úr örvæntingunni þar sem ég hvatti til nokkurra brýnna ákvarðana . Mér er það hulin ráðgáta hvers vegna stjórnvöld voru ekki með svipuð áform á prjónunum . Það hefði sparað þjóðinni mikinn sársauka . Greinin byrjaði svona: „Ofuraflið sem leysist úr læðingi þegar innibyrgð reiði brýst út getur valdið íslensku þjóðfélagi slíkum skaða að enginn hefur áður kynnst slíku hér á landi . Eyðileggingin gæti orðið gífurleg og sárin sem eftir sitja á þjóðarsálinni gróa seint .“ Við verðum samt ekki hamingjusamari á því að brjóta glugga, kveikja í eða berja lögregluþjóna . Við eigum að sameinast um að byggja upp, ekki að eyðileggja . Allt heiðarlegt fólk á að sameinast um gömlu gildin, virðingu, manngæsku og heiðarleika . Í dag fór ég út á svalir og lagði við hlustir . Í fjarska heyrðist veikburða tíst . Smáfuglunum varð ekki um sel að morgni 6 . mars sl . þegar þeir flettu Mogganum sínum og sáu þá Indriða H . Þor láksson, settan ráðuneytisstjóra í fjár­ mála ráðu neytinu, og Stefán Ólafsson, próf essor og sérlegan ráðgjafa Jóhönnu Sig­ urðardóttur, gleiðbrosandi á stórri mynd . Smáfuglunum brá vegna þess að þeir fé­ lagar hafa undanfarið verið frekar fýldir á myndum og framgöngu allri . Þarna voru þeir greinilega í essinu sínu, enda á fundi hjá Sam fylkingunni að flytja fagnaðarboðskap sinn fyrir þakklátum áheyrendum . Boð skap­ urinn var þessi samkvæmt frétt blaðsins: „Skattahækkanir eru óhjákvæmilegar og ein hver hluti þeirra verður varanlegur, sagði Indriði H . Þorláksson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, á fundi samfylkingar­ fólks á Hótel Borg í gærkvöldi . Skattkerfið geti ekki óbreytt staðið undir sameiginlegum útgjöldum þjóðarinnar . Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við HÍ, talaði einnig á fundinum og sagði óráðshjal að skattar yrðu ekki hækkaðir .“ Þá vitum við það: Heimilum og fyrirtækj­ um á að bjarga með því að hækka skattana, annað er óráðshjal og sumt af þessum hækk­ unum verður haldið til eilífðar! Smáfuglunum er ljóst, að í þessum orðum felst uppgjöf fyrir hagræðingu og uppstokkun í ríkiskerfinu, enda er allt slíkt eitur í beinum þeirra félaga . Smáfuglunum er nú betur ljóst en áður, hvers vegna Steingrímur J . vildi losna við Baldur Guð laugsson sem ráðuneytisstjóra . Hann hefði aldrei farið á fund í stjórnmálaflokki til að boða efnahags­ eða skattastefnu . Indriða H . munar ekki um slíkt, enda er honum jafnan hampað í ríkisfjölmiðlunum og annars staðar sem hlutlausum sérfræðingi og álitsgjafa Af vefnum amx .is 6. mars 2009. ____________ Skattmenn gleðjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.