Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 41

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 41
 Þjóðmál VOR 2009 39 • Kjördæmahópur sem fékk það hlutverk að vera í sambandi við flokksfólk og trúnaðarmenn flokksins í kjördæmum landsins og afla upplýsinga um stöðu fyrirtækja og hugsanleg viðbrögð við breyttum aðstæðum . • Bankahópur fékk það verkefni að vera í sambandi við og afla upplýsinga með beinum hætti frá starfsmönnum banka og sparisjóða, tryggingafélaga, lífeyris­ sjóða og Íbúðalánasjóðs . • Inn­ og útflutningshópi var falið að vera í sambandi við stjórnendur inn­ og útflutningsfyrirtækja til að greina vanda þeirra í sambandi við bankahrunið og hvernig mætti lágmarka skaða þeirra vegna þess . • Félagsmálahópur skoðaði atvinnumál og réttindamál starfsmanna m .a . hjá bönkum og fyrirtækjum sem urðu fyrir áfalli í byrjun bankakreppunnar . Jafnframt skoðaði hann félagsleg málefni í stærra samhengi og setti sig í samband við sveitarstjórnarmenn til að meta stöðu þeirra . • Tengihópur, sem var skipaður stjórn þingflokksins ásamt varaformanni flokks ins fékk það hlutverk að samhæfa starfið . Þá var einstökum þingmönnum eða hópi þing manna falið að skoða sérstaklega til­ tekin málefni eins og útleysingu sér eignar­ líf eyrissparnaðar, neyðarlögin, tollamál í tengsl um við útflutning á notuðum bílum og rétt ar stöðu starfsmanna . Aðrir fóru í starfs hópa innan ráðuneyta með þingmönnum hins stjórnarflokksins og ráðuneytisfólki til að vinna að tillögum um tiltekna þætti . Einn þingmaður vann með samstarfshópi aðila vinnumarkaðarins sem hittist reglulega ásamt þingmanni frá samstarfsflokknum í ríkis stjórn . Upplýsingar sem fengust úr þessum hóp­ um voru ræddar á daglegum þingflokks­ fund um eftir því sem þær bárust og mörg um þeirra var fylgt eftir innan stjórnsýslunnar eða til ákvörðunar innan ríkisstjórnar . Eins og fram hefur komið var varaformanni flokks ins sérstaklega falið að fylgja þessum málum eftir frá þingflokknum, m .a . til Ás mundar Stefánssonar, sem tók að sér það verkefni að beiðni forsætisráðherra að samhæfa að gerðir og viðbrögð ólíkra aðila við banka hrun inu . Hugmyndir um stefnu til framtíðar Hinn 10 . nóvember tók stjórn þing­flokks ins ákvörðun um að fela nokkrum þing mönnum flokksins að leiða vinnu við að afla sérstaklega upplýsinga um ákveðna þætti er gætu nýst í mótun stefnu í efnahags málum til framtíðar . Eftirfarandi hópar voru settir á laggirnar: 1 . Leiðir annarra Norðurlanda út úr fjár­ mála kreppu, sem Guðfinna Bjarnadóttir leiddi . 2 . Staða Íslands í breyttum heimi með hliðsjón af erlendu samstarfi, m .a . ESB og NATO, undir stjórn Bjarna Bene­ diktssonar . 3 . Innanlandsmál, með sérstakri áherslu á að skoða stöðu Íslands ef til frekari ein angr unar kæmi, m .a . með hliðsjón af þáverandi óvissu um möguleika á erlendum lánum . Kristján Þór Júlíusson stýrði hópnum . 4 . Einhliða upptaka nýs gjaldmiðils, sem Sigurður Kári Kristjánsson stýrði . 5 . Reynsla síðustu ára við stjórn efna hags­ mála, sem Pétur Blöndal annaðist . 6 . Tengsl við flokksmenn var síðan verkefni sem Ármanni Kr . Ólafssyni var falið að vinna en það fól í sér að vera tengilið ur við flokksskrifstofuna í Valhöll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.