Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 71

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 71
 Þjóðmál VOR 2009 69 En 3 vikum síðar, 9 . janúar 2009, sagði í fréttum ríkisútvarpsins: „Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs, hafði afskipti af sölum á tveimur fyrirtækjum til Baugsfyrirtækja á meðan hann starfaði í Landsbankanum . . . Hann kom á fundum milli manna, sá um að útvega gögn og aðstoðaði við tilboðsgerðina .“ Þetta er sama minnisleysið og hrjáði Tryggva Jónsson þegar yfirvöld vildu fá vitneskju um eignarhald og starfsemi Litla fasteignafélagsins, sem á fasteignir fyrir hundruð milljóna króna . Tryggvi man ekki aðkomu sína að stofnun Litla fasteignafélagsins ehf . Tryggvi Jónsson hélt því fram að eigandi Litla fasteignafélagins, þar sem hann sjálfur var formaður stjórnar, hefði verið Grétar Haraldsson . Grétar Haraldsson segir hinsvegar að Jón Ásgeir og Tryggvi sjálfur hafi átt félagið . Og stjórnarformaður Litla fasteigna­ félagsins „man ekki“ hver bað hann um að sinna því starfi . Tryggvi Jónsson sá um að ráða fram­ kvæmda stjóra Litla fasteignafélagsins ehf . En hann „man ekki“ hver bað hann um það . Tryggvi Jónsson réð endurskoðanda Litla fasteignafélagsins . En hann „man ekki“ hver bað hann um það . Hver skyldi standa á bak við Litla fasteignafélagið ehf .? Smá vísbending: Í lok árs 1999 sendi KPMG endur skoð­ untilkynningu til hlutafélagaskrár um sam­ runa Gaums ehf . og Litla fasteigna félags­ ins . Eigandi Gaums heitir Jón Ásgeir Jóhannesson . Varðandi hinn gríðarlega hagnað sem Gaumur ehf ., einkahlutafélag Jóns Ásgeirs, hafði af þessum viðskiptum með fasteignir 10­11 kom eftirfarandi fram í yfirheyrslum hjá lögreglu: „Jón Ásgeir segir engan vafa leika á að Gaumur ehf . hafi hagnast á þessum við­ skiptum . . . Jón Ásgeir segir að alveg fráleitt sé að halda því fram að eitthvað refsivert sé við það .“ Íslenskir dómstólar voru sammála for­ stjóra Baugs . Þeir sáu ekkert athugavert við þessi við­ skipti . 4 . hluti Leynifélagið Gaumur Holding, Lux . Þegar almenningshlutafélagið Baugur vildi kaupa 20% í Arcadia­verslunar­ keðjunni þá var það svo stór fjárfesting að kalla þurfti fleiri fjárfesta til . Um kaupin var stofnað fé lagið Arcadia Holding Baugsmenn gerðu samning við hluthafa Arcadia Holding um að þeir gætu keypt þá út seinna meir og greitt fyrir með hlutabréfum í Baugi . Árið 2001 samþykkti stjórn almenn­ ings hlutafélagsins Baugs að veita forstjóra félagsins, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, heimild til þess að kaupa hina hluthafana í Arcadia Holding út með hlutabréfum í Baugi . Um líkt leyti voru fleiri hundruð milljónir króna í peningum teknar úr sjóðum al­ menn ingshlutafélagsins Baugs og skráðar í bókhald fyrirtækisins sem „ráðgjöf og þókn anir til hluthafa Arcadia Holding“ . Allir stjórnarmenn almenningshluta­ félags ins Baugs sögðu hinsvegar í yfirheyrsl­ um hjá lögreglu að þeir hefðu ekki heim­ il að neinar greiðslur í reiðufé til hluthafa Arcadia Holding . Árni Oddur Þórðarson, einn hluthafa Arcadia Holding, kannaðist ekki við neinar greiðslur í peningum frá Baugi . Bjarni Ármannsson, þáverandi forstjóri Íslandsbanka, eins af hluthöfum Arcadia Holding, kvaðst ekki finna nein gögn um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.