Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 62

Þjóðmál - 01.03.2009, Blaðsíða 62
60 Þjóðmál VOR 2009 Efst í Þjórsárdal malar Búrfellsvirkjun gull fyrir eigendur sína, mörg þúsund milljónir á ári hverju í svo til hreinan hagnað, enda upphaflegar fjárfestingar í mannvirkinu að fullu afskrifaðar eftir 40 ára rekstur . Í Straumsvík er orkan frá Búrfelli grund­ völlur fyrir atvinnurekstri sem veitir yfir 500 manns atvinnu með beinum hætti og flytur yfir þúsund milljónir af erlendu fjármagni inn í íslenskt efnahagslíf í hverjum mánuði .* Mörgum finnst eflaust skjóta skökku við að deilt sé um efnahagslegan ávinning lands manna af slíkum rekstri, en sú umræða sprettur engu að síður upp öðru hverju . Efast um ávinning I ndriði H . Þorláksson birti nýverið grein á vef sínum – sem talsvert var fjallað um í fjölmiðlum – um efnahagsleg áhrif álvera á Íslandi . Hann segir þar að efnahagslegur ávinningur landsmanna af slíkri starfsemi sé lítill . Mér virðist sem tvennt skekki einkum nið urstöðu hans; annars vegar vanmeti hann stórlega ávinninginn og hins vegar geri hann of lítið úr þýðingu þess ávinnings sem hann telur að sé þrátt fyrir allt fyrir hendi . Mælistika Indriða, sem ekki skal vefengd hér, er að efnahagslegur ávinningur af álverum í erlendri eigu felist í eftir­ farandi fimm þáttum: auðlindarentu, launagreiðslum álfyrirtækj anna, launa­ greiðsl um og hagnaði innlendra aðila sem eiga viðskipti við álfyrirtækin, beinum sköttum álfyrirtækjanna, og loks svo­ nefndum úthrifum sem eru ýmis hliðar­ áhrif sem erfitt er að mæla . Niðurstaða Indriða er í sem stystu máli á þá leið að 1) Íslendingar haldi litlu sem engu eftir af auðlindarentunni vegna þess að orkuverð sé lágt, 2) launagreiðslur séu lítil sem engin viðbót við hagkerfið til lengri tíma litið, enda hefðu hvort sem er skapast önnur störf ef álverin hefðu ekki verið reist, og 3) laun og hagnaður innlendra félaga sem eiga viðskipti við álfyrirtækin liggi ekki fyrir en þær fjárhæðir séu „ekki háar að tiltölu“ við aðrar stærðir í þessu reikningsdæmi . Eftir standi þar af leiðandi að helsti efnahagslegi ávinningur Íslendinga af starfsemi álfyrirtækjanna séu beinir skattar sem á þau eru lagðir . Ólafur Teitur Guðnason Einskis verðir milljarðar? _____________ * Um 40% af veltu Alcan á Íslandi hf . er kostnaður sem fellur til á Íslandi, eða tæplega 19 milljarðar króna árið 2008 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.